Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 10
374 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Erfiðir foreldrar í umgengni TILGANGURINN með þessari grein minni er sá, að ná til allra- þeirra, sem eiga í stríði við foi'- eldra sína, siðvenjur þeirra og ósiði; til allra þeirra, sem neydd- ir eru til þess að umgangast for- eldrana án þess að vi'ta hvers vegna framkoma þeirra er svo undarleg, sem raun ber vitni. Ég mundi raunar ekki hafa getað skrifað þessa grein án þess að hafa fengið aðstoð frá vinum mín- um og bekkja”systkinum semhafa gefið mér mikilsverðar uplýsing- ar um foreldra sína. 1. Aldur og hegðun. Flesta for- eldra er mjög örðugt að skilja, og það er ekki auðvelt að geta sér þess til„ hvað þau muni taka sér fyrir hendur næst. Oft og tíðum getur það verið mjög heimskulegt. En við verðu mað reyna að skilja þau, og hafa auga með framkomu þeirra. Það er mikilsvert að vita, að brevtilegir skapsmunirþeirrastafia oft og tíðum af ýmsum hlutum, er breytilegt frá land; til lar.ds. Ef þér hafið ofnæmi fyrir ein hverjum matréttum, þá forðist þá, en verið ekki öfgafullur í þeim efnum. Það er oft sagt, að of mikil sykurneyzla sé óholl. Hún er það líka, en maður þarfnast ákveðins magns. Sykur gefur orku. En það er hætta á því, að maður missi hi& granna vaxtarlag með of mik illi sykurneyzlu. Of mikil neyzla af hinu hreins aða, hvíta hveit; er heldur ekki góð, því hýðið af korninu, sem hefur að geyma flest vítamínin sem ekkert eiga skylt við heim- ilið. Stundum getur það t. d. ver- ið leiðinlegur dagur í skrifstof- unni, eða óheppni í spilum við bridgeborðið. Ef faðir kemur heim og kvartar yfir því, að þetta hafi verið „misheppnaður dagur“, er hyggilegast að halda sig í hæfileg. ri fjarlægð. Undir slíkum kring- umstæðum er vonlaust að tala aí skynsern; við þá fullorðnu, eink- anlega þá, sem farnijr eru að reskjast. * Foreldrar geta verið mjög þreyt andi, en það hjálpar ekkert þótt maður reiðist þeim. Það gerir ein ungis illt verra. 2. Iðjusemi fullorðinna. Um 35 ára aldur taka margir feður upp á því, að fara að föndra með smíða tól. Þeir grafa upp gömul verk- færi í kjallaranum, og taka svo til við að berja, negla Og má]a tím unum saman, og álíta að þeir hafi komið hlutunum í lag. Venjulega er því þó ekk'i þannig farið, en. það er hyggilegt að uppörfa þá og steinefnin, er fjarlægt við hreinsunina. Næringarsérfræðingar telja sjö aðal fæðuflokka sem við eigum að borða eitthvað á hverjum degi: 1) Grænmeti. 2) Appelsínur, sítr ónur eða tómata. 3)Kartöflur, önn ur rótarhnýði, ávexti. 4) Mjólkur afurðir. 5) Kjöt, hænsni, fisk, baunir, hnetur, 6) Brauð, kornvör ur, mjöl. 7) Smjör. Góð heilsa fæst ekki með á kveðinni fæðutegund. Þér þunfið ekki að brjóta heilann svo mjög yfir því, ef þér aðeins fáið fjöl breytta fæðu. Þessi grein er eftir tólf ára telpu, Margo Barett, sem hef- ur „langa“ reynslu af því, að umgangast foreldra sína. Hér eru ráðlegginrar hennar til allra þeirra, sem eiga í erfiS- leikuni með ,,uppeldi“ foreldra sinna. við slík störf, því að það þykir þeim gaman. Ef það er ekki gert, er ekki að vita nema afbrot rosk- inna farj vaxandi. Sama er að segja um mæðurn- ar, þegar þær finna köliun hjá sér tii að laga til og snyrta úti í garðinum. Tíðum stinga þær upp blóm og tré og færa þau til. Svo stinga þær þau aftur upp cg setja þau þar sem þau áður vonr. Og eftir nokkurt sízl af þessu tagi, lítur garðurinn nákvæmlega út eins og hann var í fyrstu — að minsta kosti í augum okkar flestra — en það má móðirin aftur á móti ekki heyra. Hann hefur tekið mikl um stakkaskiptum. Og svo heldur hún áfram að flytja til og færa í samt lag aftur. 3. „Fyrst þú ert staðinn upp ...“ Þegar fjölskyldan situr saman til borðs er bezt fyrir börnin að sitja kyrr og stillt á sínum stað eins lengi og sætt er. Því að ef þú stendur upp, heyrir þú í níu af hverjum tíu tilfellum: „Fyrst þú ert staðin upp, hvort sem er, get- urðu eins vel hlaupið upp í svefn- herbergi og náð í gleraugun mín“, — eða eittihvað þessiháttar. Oft hafa þeir fullorðnu allsenga þörf fyrir að fá gleraugun eða hárpinn ana, eða hvað það nú var, sem börnin áttu að ná í, og hefði aldr- ei dottið þetta í hug, ef börnin hefðu setið kyrr og hlsutað á sam- talið við borðið. Fullorðið fólk tal- ar hræðilega mikið, og viljirðu komast hjá því að vera í sífelldu snatti, skaltu sitja kyrr og látast hlusta af mikilli athygli, því að

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.