Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2004 51 FRÉTTIR w w w . h i b y l i o g s k i p . i s Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteignas., Furugerði - Reykjavík - 4ra herb. Nýkomin í einkasölu mjög glæsileg 98,2 fm íbúð. Allt nýtt í íbúðinni, innréttingar og gólfefni. Stór og góð herbergi. Björt og fal- leg endaíbúð með góðu útsýni. Góð stað- setning. Verð 19,9 m. Eyrarbakki Reisulegt og vel byggt einbýlishús á stórri lóð ásamt bílskúr, alls 181,8 fm. Ófrágeng- ið ris er yfir öllu húsinu með tilheyrandi möguleikum. Stórt eldhús, tvær stofur, fjögur herbergi og tvær snyrtingar eru í húsinu. Húsið hefur verið heilklætt að utan og er í góðu ástandi. Stuttur afhendingar- tími. Verð 13,2 m. Arnarhraun - Hafnarfjörður - 2ja og 3ja herb. Um er að ræða nýjar íbúðir, þrjár 3ja herb. íbúðir sem eru 96 fm, 104 fm og 114 fm og 2ja herb. íbúð sem er 82 fm. Íbúðunum verður skilað með vönduðum innréttingum og flísalögðum böðum. Rúmgóðar og bjartar íbúðir á góðum stað. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar gerðir eigna á sölu- skrá. Við getum boðið mjög sanngjarna söluþóknun. Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. fasteignas., Aðalsteinn Torfason múraram., sölustjóri, gsm 893 3985. Samanlagðir kraftar fólks, annars vegar með sérþekkingu á fasteign- um og hins vegar sérþekking lögmanns. Þjónusta alla leið. Við höfum verið beðnir um að útvega til kaups fast- eignir í útleigu með traustum leigutökum á höfuð- borgarsvæðinu. Um er að ræða trausta aðila með öruggar greiðslur og koma eignir á verðbilinu frá 20.000.000 - 3.500.000.000 til greina. Áhugasamir eru beðnir um að setja sig í samband við Óskar Rúnar Harðarson lögfræðing eða Sverri Kristinsson löggiltan fasteignasala hjá Eignamiðlun.Óskar Rúnar Harðarson, lögfræðingur Sverri Kristinsson, löggiltur fasteignasali EIGENDUR ATVINNUHÚSNÆÐIS ATHUGIÐ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 RAÐHÚS VIÐ BRATTHOLT 6D, MOSFELLSBÆ Mjög gott 131,5 fm raðhús á tveimur hæðum. Gestasalerni. Stofa og borðstofa m. parketi, útgengt á suðvesturverönd og í gróinn garð með háum trjám. Eld- hús með parketi og eyju með vask og skápum, opið inn í stofu. Hjónaherbergi með parketdúk á gólfi og fataskápum á heilum vegg. Fyrir ofan stiga er háaloft (geymsluloft) yfir allri íbúðinni. Neðri hæð er hol með máluðu gólfi og stórum fataskáp. Tvö svefnherbergi með parketdúk á gólfi og fataskápur í öðru. Rúm- góð geymsla með hillum. Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi, stóru horn- baðkari og steyptum sturtuklefa, góðir skápar fyrir þvottavél og þurrkara. Inn af baðherbergi er gert ráð fyrir gufubaði. Stór leikvöllur er fyrir utan húsið. Stutt í alla þjónustu. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNING. ÞAKIBÚÐ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 AÐ EIÐISTORGI 15 FASTEIGNASALAN KLETTUR, SKEIFUNNI 11, KYNNIR: LAUS TIL AF- HENDINGAR STRAX !!!! Góð 151,6 fm þakíbúð á tveimur hæðum í lyftuhúsi. Þetta er björt og rúmgóð íbúð á 4. og 5. hæð með 4 svefnherb. Íbúðin skiptist m.a. í forstofu, gestasnyrtingu, eldhús, stofu, borðstofu, sólstofu m. hita í gólfi, hol, skrifstofuherb., baðherb. og 4 svefnherbergi. Norðursvalir út frá hjónaherb. og suðursvalir. Frábært útsýni til norðurs. Góð geymsla í kjallara, þvottahús m. góðum tækjum á hæð. Geymsluloft út frá holi er ekki inni í uppgefnum fermetr- um, einnig eru aukafermetrar í einu svefnherberginu sem ekki eru inni hjá F.M.R. Rúmgóð lyfta með fölsku baki sem hægt er að opna og setja í flutn- ingaham. Innangengt er í verslunarmiðstöðina á Eiðistorgi úr stigaganginum. Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Hinum árlega Samherjatvímenn- ingi hjá BDÓ lauk 25. okt. sl. með þátttöku 8 para. Samherji gaf vegleg rækjuverð- laun fyrir 3 efstu sætin en spilað var fjögur kvöld. Kristján Þorsteinsson og Hákon Sigmundsson náðu snemma góðri forystu sem þeir létu ekki af hendi og enduðu þeir með 402 stig. Trausti Þórisson spilaði sem varamaður. Í öðru sæti urðu Eiríkur Helgason og Jón A. Jónsson með 387 stig og Guðmundur Jónsson og Ingvar Jó- hannsson í því þriðja með 368 stig. Fjórða sætið hlutu síðan Stefán Sveinbjörnsson og Jóhannes Jóns- son með 359 stig. Hinn 1. nóv. hófst síðan hin árlega sveitakeppni kennd við Þormóð Ramma - Sæberg ehf. og er það 3ja kvölda hraðsveitakeppni. Dregið er saman í sveitir. Að loknu fyrsta kvöldinu hefur sveit Magnúsar G. Gunnarssonar forystu en með honum í sveit eru Sæmundur Andersen, Kristján Þor- steinsson og Hákon Sigmundsson. Spilað er í Mímisbrunni á Dalvík öll mánudagskvöld og hefst spila- mennska kl. 19.30. Nýir spilarar og áhorfendur ávallt velkomnir. Bridsfélag Hafnarfjarðar Þá er lokið þriggja kvölda hrað- sveitarkeppni Bridsfélags Hafnar- fjarðar, sem haldin var í minningu Borgþórs Ómars Péturssonar. Það voru gömlu sveitarfélagar Borgþórs í TVB16 sem unnu keppn- ina með 1593 stig. Í sveitinni spiluðu Trausti Valsson, Páll Hjaltason, Ólafur Haukur Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson og Jón Páll Sigurjóns- son. Í öðru sæti varð sveit Drafnar Guðmundsdóttur með 1556 stig, en með henni spiluðu Hrund Einars- dóttir, Ásgeir Ásbjörnsson og Hrólf- ur Hjaltason. Og í þriðja sæti varð sveit Kristjáns Snorrasonar, en með honum spiluðu Alda Guðnadóttir, Stefán Garðarsson og Eiríkur Kristófersson. Mánudaginn 8. nóv. munu Hafn- firðingar taka á móti Bridsfélagi Barðstrendinga í árlegri keppni fé- laganna. Akureyrarmótið hálfnað Annar hluti Akureyrarmótsins var spilaður á þriðjudaginn var og sigurvegarar kvöldsins urðu: Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson 42 Frímann Stefánss. og Björn Þorlákss. 34 Pétur Guðjónsson og Tryggvi Ingason 33 Jón Björnsson og Sveinn Pálsson 23 Nú þegar tvö kvöld eru búin af fjórum í Akureyrarmótinu er staðan hörkuspennandi á toppnum. Haukur Harðarson og Grétar Örlygsson 47 Pétur Guðjónsson og Tryggvi Ingason 45 Frímann Stefánss. og Björn Þorlákss. 43 Una Sveinsdóttir og Jón Sveinsson 33 Sunnudaginn var mættu 10 pör til að spila eins kvölds tvímenning. Staða efstu para var þannig: Frímann Stefánss. og Björn Þorlákss. 32 Hjalti Bergmann og Gissur Jónasson 30 Stefán Vilhjss. og Guðm. V. Gunnlaugss. 7 Næstkomandi föstudag verður spilaður Landstvímenningur í Hamri. Spilamennska hefst stund- víslega kl. 7. Einnig er áætlað, ef næg þátttaka fæst, að Norðurlands- mótið í Sveitakeppni verði spilað helgina 6.–7. nóvember. Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Vilhjálms- son í síma 8984475. Ragnar og Björn efstir hjá Bridsfélagi Hreyfils Fimmta umferðin í tvímenningn- um var spiluð sl. mánudagskvöld. Staða efstu para í keppninni er nú þessi: Ragnar Björnss. - Björn Stefánss. 473 Daníel Halldórss. - Valdimar Elíasson 468 Skafti Björnss. - Jón Sigtryggsson 434 Hæsta skorin síðasta spilakvöld: Ragnar Björnss. - Björn Stefánss. 116 Gísli Guðjónss. - Guðm. Óskarsson 94 Skafti Björnss. - Guðjón Jónsson 90 Næsta spilakvöld er nk. mánu- dagskvöld. Spilað er í Hreyfilshús- inu kl. 19.30. Frá Breiðfirðingafélaginu Úrslit 24. okt. N/S: Ingibjörg Halldórsd. – Sigríður Pálsd. 114 Jón Jóhannsson – Birgir Kristjánsson 111 Haraldur Sverrisson – Jón Bjarnar 107 A/V: Hörður R. Einarss. – Benedikt Egilss. 132 Lilja Kristjánsdóttir – Sveinn Sveinsson 116 Haukur Guðbjartss. – Sveinn Kristinss. 101 Bridsfélag Suðurnesja Nú er farið að síga á seinni hlut- ann í sveitarokki. Eftirtalin pör skoruðu mest síðasta spilakvöld: Vignir Sigursveinss. – Úlafar Kristinss. 63 Karl Karlss. – Gunnl. Sævarss. 58 Garðar Garðarss. – Grethe Íversen 58 Staðan fyrir tvær síðustu umferð- irnar (12 spila leikir): Kjartan Ólason – Óli Þór Kjartanss. 153 Garðar Garðarss. – Grethe Íversen 150 Vignir Sigursveinss. – Úlfar Kristinss. 149 Spilað er á mánudagskvöldum í fé- lagsheimilinu á Mánagrund og hefst keppnin kl. 19.30. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 2. nóvember var spilað á 9 borðum. Meðalskor 216. Úrslit í N/S: Árni Bjarnason – Þorvarður Guðm. 255 Stígur Herlufsen – Guðm. Guðmundss . 253 Sæmundur Björnss. – Knútur Björnsson 244 Jón Pálmason – Kristján Þorláksson 213 A/V Þorvaldur Þorgrímss. – Jón Sævaldsson 244 Árni Guðmundss. – Hera Guðjónsd. 238 Anton Jónsson – Einar Sveinsson 232 Nanna Eiríksd. – Helga Haraldsd. 230 Góð þátttaka hjá Bridsfélagi Kópavogs Það var heldur betur líf í tusk- unum þegar 4ra kvölda Baró- metertvímenningurinn hófst sl. fimmtudagskvöld en 26 pör mættu til leiks. Hæstu skor fengu: Björn Jónsson – Þórður Jónsson 70 Hermann Friðrikss. – Sigurj. Tryggvas. 69 Guðlaugur Bessason – Guðni Ingvarsson 60 Freyja Sveinsd. – Sigríður Möller 56 Arngunnur Jónsd. – Steinberg Ríkharðss.49 Gullsmárabrids Eftir tíu umferðir í sveitakeppni Bridsdeildar FEBK Gullsmára er staða efstu deilda þessi: 1. Sveit Guðjóns Ottóssonar 201 2. Sveit Ara Þórðarsonar 184 3. Sveit Einars Markússonar 172 4. Sveit Ruthar Pálsdóttur 155 Ellefta og síðasta umferð verður spiluð mánudaginn 8. nóvember kl. 12.45 á hádegi. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson NÝLEGA var opnuð verslunin Boutique Bella á Skólavörðustíg 5. Í versluninni er seldur vandaður kvenfatnaður og fylgihlutir fyrir konur á öllum aldri, segir í fréttatilkynningu. Helstu vörumerki Boutique Bellu eru frá Dan- mörku, Svíþjóð og Ítalíu en mikil áhersla er lögð á gott vöruúrval, m.a. frá dönsku hönn- uðunum Eva&Claudi og Kudibal. Leður- og rúskinnsfatnaður er frá Inter- team, skór frá danska fyrirtækinu Lars Balschmidt auk Saga Mink pelsa. Boutique Bella er einnig með umboð fyrir Nomination- skartgripi ásamt perlum frá Crown Inter- national. Verslunin er opin milli 11 og 18 allar virka daga og 11 og 15 á laugardögum, en fyrir jólin verður opið lengur eins og hjá öðrum versl- unum við Skólavörðustíginn. Boutique Bella opnuð á Skólavörðustíg Frá opnun verslunarinnar, rekstraraðilarnir Steinunn Margrét, Þórunn Elín og Lára Anna Tómasdætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.