Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Halldór Gunnars- son Holti, Hvolsvelli flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Forleikur í C- dúr (Vatnatónlist) og tveir konsertar í B-dúr og F- dúr eftir Georg Philipp Telemann. Hljómsveitin Musica Antiqua Köln leikur; Reinhard Goebel stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Njálugaldur: Hann er skáld gott. (Aftur á miðvikudagskvöld) (5:5). 11.00 Guðsþjónusta í Brautarholtskirkju Dr. Gunnar Kristjánsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Ivanov eftir Anton P.Tsjekhov. Þýðing: Geir Kristjánsson. Leik- endur: Jóhann Sigurðarson, Guðrún S. Gísla- dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Baldvin Halldórs- son, Hjálmar Hjálmarsson, Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Edda Arnljótsdóttir, Stefán Jónsson og Herdís Þorvaldsdóttir. Hljóð- vinnsla: Georg Magnússon. Útvarpsaðlögun og leikstjórn: María Kristjánsdóttir. (Áður flutt 1992). (3:4) 14.00 Hinir hinstu dagar. Opinberunarbók Jóhannesar í listum og menningu (1:4): Ég, Jóhannes, var á einni Patmos. Umsjón: Guðni Tómasson. (Áður flutt í apríl sl.). (1:4) 15.00 Allir í leik: Skip mitt kom að landi í gær_. Þáttaröð um íslenska leikjasöngva. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á föstudagskvöld) (6:12). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. (Aftur á þriðjudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói 14. október sl. Á efnisskrá: Ein Heldenleben, Hetjulíf, ópus 40 eftir Richard Strauss. Stjórnandi: Rumon Gamba. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Karólína Eiríksdóttir Heimkynni við sjó, lagaflokkur við ljóð eftir Hannes Pétursson. Ingibjörg Guðjónsdóttir syngur, Tinna Þorsteinsdóttir leikur á píanó. 19.40 Íslenskt mál. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safn- inu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður í gærdag). 23.00 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les þjóð- sögur. Hljóðritun frá 1962. (Frá því á fimmtu- dag) (5). 23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því á þriðju- dag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morgun RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 08.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.30 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 12.20 Spaugstofan e. 12.45 Mósaík e. 13.20 Meistarinn Miche- langelo (The Divine Mich- aelangelo) e. (2:2) 14.25 Konungsfjölskyldan (A Royal Family) e. (5:6) 15.20 Króníkan (5:10) 16.20 Kronikan verður til Heimildarmynd um gerð danska myndaflokksins sem sýndur er á sunnu- dagskvöldum og endur- sýnudr á þriðjudags- kvöldum. 17.20 Óp e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Lára (Laura II) Leiknir finnskir þættir um þrettán ára stelpu. (5:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Króníkan (Krønik- en) (6:10) 21.05 Jón Ólafsson Þáttur um Jón Ólafsson tónlistar- mann. Meðal annars er sýnt frá útgáfutónleikum sem hann hélt í Grímsey. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.35 Helgarsportið 22.00 Hlauparinn (Atan- rujat) Kanadísk bíómynd frá 2001 byggð á gamalli þjóðsögu um illan anda sem veldur úlfúð í inúíta- samfélagi í heimskauta- löndum Kanada. Leik- stjóri er Zacharias Kunuk og meðal leikenda eru Natar Ungalaaq og Sylvia Ivalu. 00.50 Kastljósið Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 01.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours (Ná- grannar) 15.15 Extreme Makeover (13:23) (e) 16.05 Lífsaugað III (e) 17.00 Amazing Race 5 (Kapphlaupið mikla) (6:13) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 10) (13:17) (e) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Sjálfstætt fólk (Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir) Einn vinsælasti þáttur á Íslandi. Jón Ársæll Þórð- arson leitar uppi forvitni- legt fólk á öllum aldri og verður vel ágengt. Í hverri viku er kynntur til sög- unnar skemmtilegur við- mælandi sem hefur frá mörgu að segja. Sjálfstætt fólk fékk Edduverðlaunin 2003 sem besti sjónvarps- þátturinn. 20.40 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (6:16) 21.25 The Grid Bönnuð börnum. (1:6) 22.10 Nip/Tuck 2 (Klippt og skorið) Á meðal leik- enda eru Famke Janssen og mæðgurnar Vanessa Redgrave og Joely Rich- ardson. Stranglega bönn- uð börnum. (1:16) 23.05 60 Minutes 23.50 Silfur Egils (e) 01.20 Ocean’s Eleven (Gengi Oceans) Aðalhlut- verk: George Clooney, Andy Garcia, Julia Ro- berts, Matt Damon og Brad Pitt. Leikstjóri: Steven Soderbergh. 2001. Bönnuð börnum. 03.15 Fréttir Stöðvar 2 04.00 Tónlistarmyndbönd 10.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Sharmba Mitch- ell) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Phoenix sl. nótt. 12.20 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt. 12.50 US PGA Tour Championship Útsending frá The Tour Champion- ship í Houston í Texas sem er liður í bandarísku mótaröðinni í golfi. Chad Campbell sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. 15.50 World Series of Pok- er 17.20 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 17.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending. 19.50 Ítalski boltinn (Serie A) Bein útsending. 21.30 US PGA Tour Championship Bein út- sending frá lokadegi í Houston í Texas sem er liður í bandarísku móta- röðinni í golfi. 00.30 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 00.00 Gunnar Þorsteins- son (e) 00.30 Nætursjónvarp Skjár einn  21.00 Fjölskyldubingó með Villa er nýtt sjón- varpsbingó þar sem fjöldi vinninga er í boði í hverjum þætti. Hægt er að taka þátt með því að fara á heimasíðu Skjás eins www.s1.is og prenta út bingóspjöld. 06.00 My Brother the Pig 08.00 Pelle Politibil 10.00 Drowning Mona 12.00 Orange County 14.00 My Brother the Pig 16.00 Pelle Politibil 18.00 Drowning Mona 20.00 Orange County 22.00 The 51st State 00.00 Supernova 02.00 Bless the Child 04.00 The 51st State OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgun- tónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morgun- útvarps liðinnar viku með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 14.00 Helgarútgáfan með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jóns- dóttur. (Frá því á mánudagskvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17 Hinir hinstu dagar Rás 1  14.00 Þáttaröð Guðna Tómassonar um Opinberunarbók Jó- hannesar í listum og menningu verð- ur endurflutt í dag og næstu þrjá sunnudaga. Kannað verður um hvað bókin snýst, hvert sögusviðið er, bæði landfræðilega og sagnfræði- lega. Bókin virðist hafa verið hug- hreysting til frumkristinna söfnuða. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 15.00 100 % Britney Spears 17.00 Geim TV (e) 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem er að gerist í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Fullur af viðtölum, umfjöllunum, tónlist- armenn frumflytja efni í þættinum(e) 21.00 Íslenski popplistinn (e) 23.00 100 % Britney Spears 00.00 Meiri músík Popp Tíví 09.10 Malcolm In the Middle (e) 09.40 Everybody loves Raymond (e) 10.10 The King of Queens (e) 10.40 Will & Grace (e) 11.10 America’s Next Top Model (e) 11.55 Sunnudagsþátturinn Sunnudagsþátturinn er pólitískur þáttur í umsjón hægrimannsins Illuga Gunnarssonar og vinstri- konunnar Katrínar Jakobsdóttur. 13.00 Judging Amy (e) 14.00 Middlesbrough - Bolton 16.00 Manchester United - Manchester City 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Bingó SKJÁREINN býður áhorfendum í Bingó í vetur. Á sunnudags- kvöldum sýnir SKJÁR- EINN bingóþátt fyrir alla fjölskylduna í umsjón Vil- helms Antons Jónssonar, sem betur er þekktur sem Villi Naglbítur. Áhorf- endum gefst kostur á að fara á netið og prenta endurgjaldslaust út eins mörg bingóspjöld og þeir treysta sér til að hafa augu með. 20.35 According to Jim 21.00 The Practice 22.00 The Spy who Loved Me James Bond verður að vinna með sovéskri leyni- þjónustukonu til þess að hafa uppi á kafbátum stút- fullum af kjarnorku- sprengjum sem hurfu á dularfullan hátt. Í hlut- verku James Bond er RogerMoore. 24.00 C.S.I. (e) 00.50 The L Word (e) 01.35 Sunnudagsþátturinn (e) EINN er sá tón- listarmaður sem ekki hefur enn verið til umfjöll- unar í hinum geysivinsæla þætti Af fingrum fram en það er sjálfur umsjónar- maður þáttarins, Jón Ólafsson. Jón hefur kom- ið ansi víða við á tveggja áratuga löngum ferli sín- um sem tónlist- armaður; laga- smiður, píanóleikari, söngvari, kór- stjóri, útsetjari og upptökustjóri. Jón var einn af stofnendum Sál- arinnar hans Jóns míns, skemmti sér og öðrum í Bítla- vinafélaginu í nokkur ár og var annar meðlimur Possibillies. Þekktastur er hann þó fyrir störf sín og leik með Ný dönsk, sem hann starfar með enn þann dag í dag og kom einmitt fram á tónleikum með Sin- fóníunni á þrennum tón- leikum í vikunni. Fyrir utan hljómsveita- bröltið hefur hann annast tónlistarstjórn í fjölmörgum afar vel heppnuðum söng- leikjum eins og Hárinu, Stone Free og Chicago. Í þættinum ræðir Jón um tónlistarferilinn en einnig er fylgst með gerð fyrstu sóló- plötu hans síðastliðið vor og vel heppnaðri tónleikaferð hans um landið sem sigldi í kjölfarið. Það má því eiginlega segja að hér sé á ferð lang- þráður Af fingrum fram með Jóni Ólafssyni. Um dagskrárgerð sá Jón Egill Bergþórsson. Morgunblaðið/Eggert Jón Ólafsson við píanóið. …Jóni Ólafs af fingrum fram Jón Ólafsson er í Sjón- varpi kl. 21.05. EKKI missa af… STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 Nip/Tuck á Stöð 2 LÝTALÆKNARNIR Sean og Christian þurfa ekki að kvarta. Samkeppnin er hörð í þessum bransa en félagarnir hafa meira en nóg að gera. Fólkið í Miami er æstara en nokkru sinni fyrr í að leggjast undir hnífinn enda útlitsdýrkunin í hámarki. Þrátt fyrir velgengni í starfi er einkalíf læknanna í molum og það segir til sín með eftirminnilegum hætti. Nip/Tuck er einn af vinsælustu þáttunum í Bandaríkjunum. Það eru sjarmörarnir Dylan Walsh og Julian McMahon sem leika Sean Christian en konurnar í lífi þeirra eru m.a. leiknar af Famke Janssen og mæðgunum Vanessa Redgrave og Joely Richard- son. Nip/Tuck er á Stöð 2 kl. 22.10. Enn meira Klippt og skorið Þessir kunna með hnífa að fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.