Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 15. janúar 2005 Í hörmungum heims Þegar orð hrífa ei meir, því þau megna ekki fanga stund né stað verða orð án merkingar Er farast þúsund börn, sinnum þúsund mæður og þúsund feður í einni bylgju Ægis fær enginn því lýst og enginn að eilífu skilið En samt þegar bæn mín og þúsundanna sem ákölluðum miskunn Guðs var kæfð í æði öldunnar sem yfir oss flæddi skildum við eitt eilífðarinnar augnablik að það er enginn Guð aðeins, lífsþorstinn, öskrið og höfgin er svífur að drukknandi sál í óskiljanlegum dauða Þorsteinn Ólafsson Tsunami Höfundur er Reykvíkingur, fæddur 1945.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.