Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.2005, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.2005, Blaðsíða 1
Laugardagur 15.1. | 2005 [ ]Dieter Roth | Kjölfestan í myndlistarþætti Listahátíðar í Reykjavík í vor | 8Íslensk leikhús | Af hverju er japanskur þvottur ekki stundaður í íslenskum leikhúsum? | 3Metallica | Ekkert afl í tónlist hefur beislað frumkraftinn með eins afgerandi hætti | 13 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005 Í Listasafninu á Akureyri er verið að sýna peningaseðla. Þótt safnagestir séu orðnir ýmsu vanir þegar kemur að samtímalistinni og erfitt sé lengur að ganga fram af nema þeim allra forpokuðustu er hætt við að þessi sýn- ing veki spurningar og verði gagnrýnd útfrá öðrum forsendum en venja er til. Hún býður líka upp á það.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.