Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.2005, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.2005, Page 1
Laugardagur 15.1. | 2005 [ ]Dieter Roth | Kjölfestan í myndlistarþætti Listahátíðar í Reykjavík í vor | 8Íslensk leikhús | Af hverju er japanskur þvottur ekki stundaður í íslenskum leikhúsum? | 3Metallica | Ekkert afl í tónlist hefur beislað frumkraftinn með eins afgerandi hætti | 13 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005 Í Listasafninu á Akureyri er verið að sýna peningaseðla. Þótt safnagestir séu orðnir ýmsu vanir þegar kemur að samtímalistinni og erfitt sé lengur að ganga fram af nema þeim allra forpokuðustu er hætt við að þessi sýn- ing veki spurningar og verði gagnrýnd útfrá öðrum forsendum en venja er til. Hún býður líka upp á það.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.