Fréttablaðið - 09.08.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 09.08.2003, Blaðsíða 22
9. ágúst 2003 LAUGARDAGUR SJÓNVARP Það verður mikið rokkað á tónlistarstöðinni MTV í kvöld. Þá verður sýnt frá tónleikum hljóm- sveitanna Iron Maiden, Queens of the Stone Age og hinum ófrýnilega Marilyn Manson sem voru haldnir á tónleikahátíðinni Rock Am Ring í Þýskalandi í júnímánuði. Þessi hátíð hefur skipað sér fastan sess í tilveru rokkáhuga- manna undanfarin ár. Fyrsta há- tíðin var haldin árið 1985 og er hún nú orðin sú stærsta í Þýska- landi, sótt af tugum þúsundum áhorfenda. Margar af frægustu hljóm- sveitum heimsins skráðu sig til leiks í ár. Má þar nefna rokkarana nýupprisnu í Metallica, Billy Corgan og félaga í Zwan og Ís- landsvinina í The Cardigans. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 20.00 og stígur Marilyn Manson fyrstur á stokk. Á hæla hans koma síðan Iron Maiden og Queens of the Stone Age. ■ Rock Am Ring á MTV: Manson og Maiden á tónleikum 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 16.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 17.00 Toppleikir (Arsenal - Man. Utd.) 18.50 Lottó 19.00 Nash Bridges IV (19:24) (Lög- regluforinginn Nash Bridges) 20.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. 21.00 Turbulence 2 (Voðaverk 2) Hóp- ur fólks fer í flugferð sem ætluð er til að hjálpa þeim að sigrast á flughræðslu. Fljótlega eftir flugtak er einn farþeganna myrtur og ljóst er að stórhættulegur hryðjuverkamaður er staddur um borð! Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Jennifer Beals, Tom Berenger. Leikstjóri: David Mackay. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 22.40 Fernando Vargas - Vanderpool Útsending frá hnefaleikakeppni í Los Angeles. Á meðal þeirra sem mætast eru veltivigtarkapparnir Fernando Vargas og Fitz Vanderpoool. Þetta er fyrsti bardagi Vargas frá því hann tapaði fyrir Oscari de la Hoya. 0.45 The Seductress (Tálkvendið) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.45 Bold and the Beautiful 13.05 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 13.30 Who Wants To Be a Millionaire? (Viltu svíkja út milljón?) Umtalaðasti þátt- ur spurningaleiksins vinsæla, Viltu vinna milljón? 15.00 Afleggjarar - Þorsteinn J. (,,Gef oss í dag vort daglegt brauð“) Í Afleggjur- um er Þorsteinn J. einn á ferð með myndbandstökuvélina sína. Sviðið er Lundúnir, Eyjafjörður, Amsterdam, Kenía og Hellissandur, ólíkir staðir og fólkið sem kemur við sögu hefur ólíka sögu að segja. 15.25 Taken (3:10) (Brottnumin) Bönnuð börnum. 16.55 Monk (12:12) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Friends 7 (7:24) (Vinir) Við fylgj- umst nú með sjöundu þáttaröðinni um þessa bestu vini áhorfenda Stöðvar 2. 19.30 The Diamond of Jeru (Demanta- leitin) Ævintýramynd um mikla svaðilför upp á eyna Borneó. Vísindamaðurinn John Lacklan og Helen, eiginkona hans, eru í demantaleit. Sér til aðstoðar ráða þau stríðshetjuna Mike Kardec en komi til átaka getur verið gott að hafa slíkan kappa sér við hlið. Aðalhlutverk: Billy Zane, Paris Jeffersoon, Keith Carradine. Leikstjóri: Dick Lowry, Ian Barry. 2001. 21.00 Black Hawk Down (Í orrahríð) Stórmynd sem var tilnefnd til fernra Ósk- arsverðlauna og hreppti tvenn. Ein besta stríðsmynd síðari ára. Byggð á metsölu- bók. Aðalhlutverk: Josh Hartnett, Ewan McGregor, Jason Isaacs, Tom Sizemore. Leikstjóri: Ridley Scott. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 23.25 Leon Við kynnumst leigumorð- ingjanum Leon sem lifir tilfinningalegu tómarúmi og sýnir engum miskunn. Leon verður þó að hugsa sinn gang þeg- ar Mathilda litla úr næstu íbúð leitar skjóls hjá honum eftir að lögreglan hefur gert blóðuga innrás á heimili fjölskyldu hennar. Aðalhlutverk: Gary Oldman, Jean Reno, Natalie Portman. Leikstjóri: Luc Besson. 1994. Stranglega bönnuð börn- um. 1.10 All the Little Animals (Litlu skinnin) Bobby Platt, ungur drengur með heilaskaða, strýkur frá illum stjúpföður sínum. Á leið sinni hittir hann gamlan mann sem tekur hann upp á arma sína. Aðalhlutverk: Christian Bale, John Hurt. Leikstjóri: Jeremy Thomas. 1998. Strang- lega bönnuð börnum. 3.00 Friends 7 (7:24) (Vinir) 3.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Sjónvarpið 20.15 15.00 Jay Leno (e) 15.45 Jay Leno (e) 16.30 Dateline (e) 17.30 The World’s Wildest Police Vid- eos (e) 18.30 48 Hours (e) Dan Rather hefur umsjón með þessum margrómaða fréttaskýringaþætti frá CBS-sjónvarps- stöðinni. Í 48 Hours er fjallað um athygl- isverða viðburði líðandi stundar með ferskum hætti. 19.20 Guinness World Records Heimsmetaþáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmeta- bók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spennandi, forvitnileg- ur og stundum ákaflega undarlegur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfaldlega sauðheimskt fólk. 21.00 Law & Order: Criminal Intent (e) 21.40 Bob Patterson (e) 22.00 Law & Order SVU (e) Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lögreglumönn- um við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir réttarhöld þar sem hinir meintu saka- menn eru sóttir til saka af einvalaliði sak- sóknara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grunuðu í fangelsi og að handsama þá. 22.50 Traders (e) Í kanadísku fram- haldsþáttaröðinni um Traders er fylgst með starfsfólki fjármálafyrirtækis, sem á köflum teflir heldur djarft í viðskiptum sínum. Þeim er ekkert heilagt, og þeim er sama hvað um þig verður, en þeim er afar annt um peningana þína ... 23.40 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 0.10 NÁTTHRAFNAR 0.11 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 0.35 Titus (e) 1.00 Powerplay (e) 1.40 Law & order: Criminal Intent (e) 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Mummi bumba (32:65) 9.05 Tommi togvagn (6:26) 9.19 Engilbert (25:26) 9.30 Albertína ballerína (28:39) 9.45 Stebbi strútur (5:13) 10.03 Babar (21:65) 10.18 Gulla grallari (43:53) 10.55 Timburmenn (8:10) 11.10 Kastljósið e. 11.30 Út og suður (1:5) e. 11.55 Hlé 15.30 Unglingalandsmót UMFÍ 16.00 Norðurlandamót unglinga í frjálsum íþróttum 16.30 Bikarkeppni í frjálsum íþróttum Bein útsending frá Laugardalsvelli. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Enn og aftur (9:19) (Once and Again) Bandarísk þáttaröð um þau Rick og Lily og flækjurnar í lífi þeirra. Aðal- hlutverk: Sela Ward og Billy Campbell. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (10:13) 20.15 Stofufangelsi (House Arrest) Bandarísk gamanmynd frá 1996 um krakka sem loka foreldra sína inni þegar þau ætla að skilja og skipa þeim að ráða fram úr ágreiningsefnunum. Leikstjóri: Harry Winer. Meðal leikenda eru Jamie Lee Curtis, Kevin Pollak og Jennifer Love Hewitt. 22.05 Pabbastelpa (Daddy’s Girl) Bresk sjónvarpsmynd frá 2002. Myndin fjallar hamingjusöm feðgin en þegar dóttirin kemst á unglingsaldur fer hana að gruna að pabbi hennar hafi óhreint mjöl í pokahorninu. Leikstjóri: Bill Eagles. Aðalhlutverk: Martin Kemp, Stephanie Leonidas, Nick Hutchison og Denise Black. 23.45 Gáfan (The Gift) Bandarísk spennumynd frá 2000. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en sextán ára. Leikstjóri: Sam Raimi. Að- alhlutverk: Cate Blanchett, Keanu Reeves, Katie Holmes, Greg Kinnear, Gary Cole, Giovanni Ribisi og Hilary Swank. e. 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Úrvalslið leikara fer með aðalhlut- verk í gamanmyndinni Stofufang- elsi sem er frá árinu 1996. Myndin fjallar um krakka sem loka foreldra sína inni þegar þau ætla að skilja og skipa þeim að ráða fram úr ágreiningsefnunum. Þegar vinir þeirra taka uppá sama uppátækinu og loka sína foreldra inni er eins gott að það virki, annars eru vand- ræði framundan! Leikstjóri mynd- arinnar er Harry Winer og meðal leikenda eru Jamie Lee Curtis, Kevin Pollak og Jennifer Love Hewitt. Stofu- fangelsi 6.25 Drowning Mona 8.00 A Passage to India 10.40 Alvin and the Chipmunks Meet the Wolfman 12.00 Manchester United: The Movie 14.00 Drowning Mona 16.00 A Passage to India 18.40 Alvin and the Chipmunks Meet the Wolfman 20.00 Manchester United: The Movie 22.00 Psycho 2 0.00 In Too Deep 2.00 Pilgrim 4.00 Psycho 2 7.30 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Mús- ík að morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Endurreisn Afríku 11.00 Í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbók- in og dagskrá laugardagsins 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir og aug- lýsingar 13.00 Víðsjá á laugardegi 14.00 Til allra átta 14.30 Drottning hundadag- anna 15.10 Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, 17.20 Stélfjaðrir 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Skruddur 18.52 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Íslensk tónskáld: 19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót 20.20 Hlustaðu á þetta 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Fjallaskálar, sel og sæluhús 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 8.00 Fréttir 8.07 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Hvítir vangar 17.00 Ray Davis og Kinks 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleggju 19.00 Sjónvarpsfréttir og Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.20 PZ-senan 22.00 Fréttir 22.10 Næt- urvörðurinn 0.00 Fréttir FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á laugardegi 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Radíó X FM 97,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Útvarp VH1 10.00 Solid Gold Hits 16.00 Cosmic Top 10 17.00 Smells Like the 90s 18.00 Sting Reveals 19.00 Pink Rise & Rise Of 20.00 Stevie Wond- er Beat Club 21.00 Viva la Disco TCM 19.00 Title To Be Ann- ounced 19.05 Grand Prix 21.50 Shaft’s Big Score 23.35 Village of the Dam- ned 0.55 Village of Daughters 2.20 Flipper’s New Adventure Eurosport 15.30 Football: Season Starter 17.00 Fight Sport 19.00 Tennis: WTA Tourna- ment Los Angeles United States 20.15 Athletics: the Sprinters - HSI: Inside the training 20.30 All sports: WATTS 21.00 Xtreme Sports: Boarding Pass 21.30 Xtreme Sports: Yoz Session 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Rally: World Championship Finland 22.45 Car Racing: American Le Mans Series Sonoma 23.45 News: Eurosportnews Report Animal Planet 15.30 Going Wild with Jeff Corwin 16.00 Profiles of Nature 17.00 Shark Gordon 17.30 Extreme Contact 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Big Cat Diary 19.30 From Cradle to Grave 20.30 Chimpanzee Diary 21.00 Animals A to Z 21.30 Animals A to Z 22.00 The Natural World 23.00 The Future is Wild BBC Prime 15.00 Top of the Pops 15.30 Holiday Guide To.... 16.00 Friends Like These 16.55 Dog Eat Dog 17.30 Walk On By: the Story of Popular Song 18.20 Rock Family Trees 19.10 Rock Family Trees 20.00 Cracked Actor: David Bowie BBC Prime 20.55 Top of the Pops 21.25 Top of the Pops 2 22.00 Parkinson 23.00 Ancient Apocalypse 0.00 Darwin Discovery 16.00 Weapons of War 17.00 Nazis, a Warning from History 18.00 Super Struct- ures 19.00 Forensic Detecti- ves 20.00 Medical Detecti- ves 21.00 FBI Files 22.00 Trauma - Life in the ER 23.00 Desert Blast MTV 16.30 Mtv Movie Special - Terminator 3 17.00 Europe- an Top 20 19.00 Dismissed 19.30 The Osbournes 20.00 Mtv Live - Marilyn Manson from Rock Am Ring 20.30 Mtv Live - Iron Maiden from Rock Am Ring 21.00 Mtv Live - Queens of the Stone Age from Rock Am Ring 21.30 Mtv Mash DR 1 16.00 Blyppernes første år 16.30 TV-avisen med Vejret 16.55 SportNyt 17.05 Mr Bean 17.30 Hatten i skyggen 18.00 Som- merkoncert 18.30 Befri Willy 3 19.55 Columbo: Mord i Malibu 21.25 Philly DR 2 16.30 SPOT - Sort Sol 17.00 Filmland 17.30 Indisk mad med Madhur Jaffrey (5:6) 18.10 Greta Garbo 19.00 Temalørdag: Sommer i Lidenlund: Lemvig 21.00 Deadline 21.20 Med hud og hår - Hearts and Bones (4:7) 22.05 Becker (30) 22.25 Godnat NRK 1 16.00 Barne-TV 17.00 Lørdagsrevyen 17.30 Lotto- trekning 17.40 Hvilket liv! 18.10 Ja takk, begge deler! 19.20 Kar for sin kilt 20.10 Fakta på lørdag: Michael Palin i Sahara 21.10 Kveldsnytt 21.25 Nattkino: Anna NRK 2 12.05 Sol:faktor 14.00 Sol:krem 15.00 Sol:brent 16.00 Trav: V75 16.45 Ferie langs ondskapens akse 17.25 Offentlige hemmelig- heter: Salzburg 17.30 Vagn i Japan 18.00 Siste nytt 18.10 Profil: Paulo Coelho 18.55 Niern: Sammentreff og til- feldigheter 20.50 Siste nytt 20.55 NM friidrett 2003 21.25 MAD tv SVT 1 14.00 Djursjukhuset 14.30 Gröna rum 15.00 Allsång på Skansen 16.00 Fal- kenswärds möbler 16.30 Emil i Lönneberga 16.55 Herr Mask är bäst 17.00 Fjortis 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Minnenas television 19.00 Tittarnas önskekonsert 20.00 Lagens lejon 20.45 Mästerhämt- aren 21.05 Rapport 21.10 Gun Crazy SVT 2 16.00 Aktuellt 16.15 Seriestart: Landet runt 17.00 Seriestart: Solo: CajsaStina 17.30 På tu man hand 18.00 Walk on by 18.50 Kort ung film: Deadly Bor- ing 19.00 Aktuellt 19.15 Älskaren 21.10 Cher - The farewell tour Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.15 Kortér Dagskrá, Toppsport(End- ursýnt á klukkutíma frestitil morguns) MARILYN MANSON Stígur fyrstur á stokk á MTV í kvöld. 7.00 Meiri músík 12.00 Lúkkið 16.00 Geim TV 17.00 Pepsí listinn 19.00 Supersport 19.05 Meiri músík Foreldrar - Stöndum saman Leyfum ekki eftirlitslaus ferðalög unglinga.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.