Fréttablaðið - 09.08.2003, Side 26

Fréttablaðið - 09.08.2003, Side 26
26 8. ágúst 2003 LAUGARDAGUR Einbýlishús til leigu. Til leigu er stórt einbýlishús í Seljahverfi. Getur verið laust strax. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanr. á netfangið “leiga123@hotmail.is” eða á afgreiðslu Fréttablaðsins, merkt “LEIGA123”. 3 herb. tæplega 70 fm íbúð á jarðhæð við Valhúsahæð. Laus strax. Hófleg leiga,en reglusemi og reykleysi skilyrði. Áhugasamir leggi nafn og símanr. merkt “sel 170” til Fréttabl. Lítið iðnaðarhúsnæði. Óska eftir rúm- góðum bílskúr eða litlu iðnaðarhús- næði. S. 557 2659, 846 2659. Hundur og kona óska eftir húsnæði í 101, greiðslugeta 45þ. frá 1.sept. S:661- 0269 Óska eftir íbúð 3-4 herb. á svæði 104- 105 frá og með 1. sept. Uppl. 893 1981. Húsnæði óskast í Vesturbænum. Eldri kona austan af fjörðum óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð eða herbergi með að- gangi að eldhúsi og baði hjá góðu og skemmtilegu fólki í Vesturbæ Reykjavík- ur. Tilboð sendist Láru Björnsdóttur á netpósti larab@fel.rvk.is eða í s. 562 3178 á kvöldin. Studíóíbúð óskast frá 1. sept. fyrir 29 ára konu. Reglusöm og reyklaus. Ör- uggar greiðslur. S. 847 1520. Við erum tveir 25 ára strákar sem bráðvantar 2-3 herb. íbúð í Rvík. Við erum reglusamir og góðir. Uppl. í síma 861 4858. Svanur. Ung kona óskar eftir einstaklingsíbúð eða kvenkyns meðleigjanda. Er reyk- laus og reglusamur nemi. Skilvísum greiðslum heitið. S. 692 1352. Tvo námsmenn utan af landi vantar íbúð í Reykjavík nálægt miðbænum. Nánari upplýsingar í síma 849 8025 eða í gusig@strik.is Fullorðin hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 557 9041. Tveir nemar óska efti að leigja 3 herb. íbúð á svæði 101-105. Reglusamir og reyklausir. S. 862 0929. Hárskeranema m. barn vantar íbúð, íssk.+þvottav. Reyklaus, skilvísum greiðsl. heitið. Ólöf, s. 861 0378. 3ja manna fjölsk. óskar eftir ódýrri tveggja herb. íbúð 50-60 fm. á sv. 104, 105, 107, 110, 200. Geta greitt 6 mán. fyrirfram. S. 848 4921. 3-4 herb. íbúð óskast í Hamraborg eða í nágrenni við Kópavogsskóla. S. 860 9671. Óska eftir 2ja herb. íb. á svæði 101, 105. Uppl. í s. 699 0769, Halldór. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi til leigu. Er maður um þrítugt, hef lokið háskólanámi. Reyklaus. Fyrirfram- greiðsla. S. 862 5003. Gunnar. Til sölu 4ra herb. permaform íbúð ásamt bílskúr í Mos. Afhendingartími í júlílok á næsta ári. Uppl. í síma 566 8065 eða 847 2488. Sumarbústaðalóðir skammt frá Flúð- um, fallegt útsýni, golfvöllur, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/asatun Til sölu leigulóð í Reykjaskógi Blá- skógabyggð. Ca 0.4 ha. afgirt og vel gróin. Stofngjald f/heitt og kalt vatn gre- itt. Mjög falleg lóð í gamla hverfinu. S. 864 2019/566 6717 Áhugafólk um skógrækt. Til sölu á góðum stað á suðurlandi gott land til skógræktar. Má byggja sumarhús, stutt í alla þjónustu. Nú þegar er komin mikill gróður á landið. Uppl. s: 897-1344 Til sölu vönduð stálgrind 10x22 ibitar undir 45 ferm. sumarbú. Fæst á góðu verði. S. 696 2265/517 4935. Til leigu lítið og notalegt sumarh. á friðsælum stað í Bisk. Sólarhr. til viku leiga. S. 486 8977, 868 6297. Ísskápur f. sumarhús eða húsbíl Elect- rolux til sölu 100 l. f. gas, 220V og 12V ný yfir farinn fæst á hálfvirði. S. 555 2673, 659 2673. Sumarbústaður í Skorradal er til leigu. Nánari uppl. í síma 897 4847/554 4585. Til sölu bjálkahús 20 fm + 6 fm ver- önd. ósamansett v. 450 þ. S. 820 4390 / 820 4381. Til leigu ca. 90fm. U.þ.b. miðsvæðis í borginni, innkeyrsluhurð. Sanngjörn leig f. traustan aðila.S: 660 3600. Kári. 660 3601 Davíð. Til leigu atvinnuhúsnæði 260 fm. við Hlíðasmára í Kóp. undir léttan iðnað eða lager. Uppl. í síma 866 8732. Getum bætt við íslenskumælandi fólki til starfa í dag-, kvöld- og helgar- vinnu í fjölbreytt störf. Umsóknareyðu- blöð á skrifstofunni og á www.iss.is. ISS Ísland, Ármúla 40. AMERICAN STYLE. Óskar eftir starfs- manni í grill/eldhús, fullt starf. Ein- göngu er verið að leita eftir 20 ára og eldri. Umsækjandi verður að vera ábyggilegur og geta unnið undir álagi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. Í síma 568 6836 milli 12-15 (Ólafur) + umsóknir á www.americanstyle.is AMERICAN STYLE. Óskar eftir starfs- fólki í afgreiðslu, fullt starf. Eingöngu er verið að leita eftir 18 ára og eldri. Um- sækjandi verður að vera ábyggilegur og hafa góða þjónustulund. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. Í síma 568- 6836 milli 12-15 (Ólafur) + umsóknir á www.americanstyle.is Ræsting. Gæðaræsting ehf. óskar eftir starfsmanni í dagræstingu á skrifstofu- húsn. Svæði 105 Rvík. S. 861 7959. Til sölu flott hárstofa í fullum rekstri í verslunarmiðstöð. Góð bílastæði. Miklir möguleikar fyrir bæði kynin. Áhuga- samir leggi inn nafn og síma á Fréttabl. merkt “Hár” f. 18. ágúst. Starfsmaður óskast. Traustur og röskur starfsmaður óskast á Sólbaðstofuna Smart Grensásvegi 7. Kvöldvaktir, fullt starf. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Umsóknareyðublöð á staðnum. Umsóknum ekki svarað í síma. Söluturn í Garðabæ óskar eftir að ráða starfskraft í fullt starf. Nánari uppl. veitir Sigurður í s. 864 3122. Óska eftir bifvélavirkja eða vélvirkja á höfuðborgarsv. Uppl. í s. 695 2071 / 562 6652. Naglafræðingar óskast, verða að geta byrjað strax, um er að ræða 40-100% starf. S. 848 0157. McDonald’s laus störf! Vantar nú þeg- ar nokkra hressa starfsmenn í fullt starf og hlutastörf á veitingastofur okkar við Suðurlandsbraut og Smáratorg. Líflegur og fjörugur vinnustaður, alltaf nóg að gera og góðir möguleikar fyrir duglegt fólk að vinna sig upp. Mjög samkeppn- ishæf laun í boði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitingastofunum. Hótel óskar eftir þernu í herbergisþrif í einn mánuð. Uppl. í síma: 696 9696 BROS auglýsingavörur. Starfsfólk óskast í prentsal. Upplýsingar gefur Ás- mundur í síma 581 4141 á vinnutíma. Hagkaup Smáralind óskar eftir starfs- fólki á kassa. Um er að ræða vinnutíma frá 11-19 og 13-19. Við leitum að áreið- anlegu fólki með góða framkomu. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í þjón- ustuborði verslunarinnar. Hagkaup Smáralind óskar eftir starfs- fólki í matvörudeild. Um er að ræða vinnutíma frá 9-18 og 8-12 og annan hvern laugardag. Við leitum eftir áreið- anlegu fólki með góða framkomu. Um- sóknareyðublöð liggja framm í þjón- ustuborði verslunarinnar. Yfirvélstjóra til afleysinga og háseta vanan netaveiðum vantar strax á 250 tonna netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 854 2013, 894 2013. Rafsuða co2/logsuða. Tek að mér stök verkefni. Uppl. í s. 868 8542. 22 ára strákur óskar eftir vinnu. Er hörkuduglegur. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 898 1656. 36 ára karlmaður óskar eftir vinnu,er vanur fiskvinnslu. Vinna úti á landi kem- ur til greina. S. 587 4535 / 846 5298. 31 árs kona óskar eftir vinnu f. hádegi í Hafnarfirði, get byrjað strax. Uppl. í síma 565 0528. Góðar tekjur! Viltu hafa tekjur af net- inu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 895 9430 Viltu læra netviðskipti og skapa þér sjálf- stæðar tekjur heima? Ef svo er kíktu þá á www.kennsla.com/Default.asp?Page=43 eða sendu mér línu á hordurj@simnet.is 5-6 mánaða fress týndist við Laufás- veg svæði 101. Hann er svartur og hvít- ur, flekkóttur m. hvíta línu yfir höfðinu eins og hanakamb. Hann er með ómerkta endurskinsól. Hafið samband í s. 846 7764 eða 661 0228. Toyota Corolla Touring árg. 1989. Skoðuð ‘04. Verð kr. 50.000 Uppl. í síma 824 5278. Ertu einmana? Langar þig að tala við okkur? S. 908 6330. Vantar vinnu með skóla, er að verða 16 ára. Helst í sambandi við bíla. ● einkamál ● tapað - fundið /Tilkynningar ● viðskiptatækifæri ● atvinna óskast ● atvinna í boði /Atvinna ● atvinnuhúsnæði ● sumarbústaðir ● fasteignir ● húsnæði óskast

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.