Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 21. ágúst 1977 Sunnudagur 21. ágúst 1977 21 t>aö veltur æöi inikiö á matsveininum, hvernig andinn er uni borð, en annars virðast sumir skipsnienn alltaf hafa matsveininn að skotspæni. Ilvort það er svo á honum Bjarna, þorum viö Tfmamenn ekki að dæma um : að minnsta kosti er hann ekki mjög matarlegir. l’að eru stundir, sem þessar, sem eru hvað ánægjulegastar úti á sjó. Ekkert pus eða veltingur og afl- inn nokkuð sæmilegur, en gæti auövitaö verið betri. Ilér er búið aðopna hlerann og slá á belginn. Eftir stutta stund veröur allt látiö húrra I sjóinn aftur og byrjað að fanga þann gula. --------- Þokkalegt hal þetta. Heiðar segir okkur í bréfinu, að uin 15 til 20 tonn séu I pokunum. í baksýn má sjá múkka sem bfða eftir aðfá sinn skammt, þegar farið verður aðgcra að. Það hlýtur að vera sæld- arlíf að vera ntúkki, enda veizla hvern dag þegar vel veiðist. V: ,,Ætli það taki sig að leysa frá?” gæti einhver hafa spurt. En það er víst reglan að gera þaö, og ef- laust hefur það ekki tekið strákana nema nokkrar mínútur að gera að kvikindunum. Ogþá eru bobbingarnir komnir inn. Til vinstri á myndinni má sjá einn hásetanna mæna í áttina til pokans. Þvi miður gátum við ekki fundiö út, livort þetta er örn bátsmað- ur, Axel skipstjóri eða einhver allt annar, en skipsmenn verða varla I vandræöum með að þekkja manninn. Þá er það flottrollið. Þetta veiðarfæri hefur vakið mismikla hrifningu meðal sjó- manna, og telja sumir það of stórvírkt drápstæki. Blaðamaður veit til þess að togari frá Noröurlandi hafi fengið vel yfir sjötiu tonn í einu hali, en því miður hrukku hnútarnir á pokanuin i sundur og aðeins fjögur til fimm tonn náðust innbyrðis. Flottrollsvindunni á Bjarna er bæði hægt að stjórna úr brúnni og á dekki. Eftir andartak verður búið að strekkja á gilsinum og belgurinn kemur hægt og hægt upp á dekk. Það er alltaf spennandi að fylgjast með og sjá, hvort pokinn flýtur upp, eða hvort allt sé i henglum. Margir varpa öndinni léttar, þegar allt kemur stráheilt og fint um borð. með - áþ-Reykjavik. Myndir þær sem birtast hér i opnunni voru teknar af Heiðari Guðbrandssyni um borð í Skuttogaran- um Bjarna Herjólfssyni frá Stokkseyri. Veiði- feröin var farin i lok sið- astliðins mánaðar, eða rétt fyrir þorskveiði- bannið. Heiðar sagði, að aflinn sem fengizt hafi i þessari ferð hafi verið vænn þorskur og fór hann allur i fyrsta flokk. Verðmæti aflans var 15 milljónir og voru skipsmenn sárir yfir að syni þurfa aö fara i fri, þegar aflaðist svo vel. Eins og lesendur Tim- ans hafa eflaust tekið eftir á forsiðu, þá veidd- ist ýmislegt fleira en þorskur i þessari veiði- ferð. Guðlax kom um borð, og hafa skipsmenn eflaust étið hann með beztu lyst. Að öllum lik- indum hefur laxinn dug- að i tvö mál, enda er skepnan stór um sig. A.m.k. virðisthún siga i, en það er einn háseti á Bjarna, sem heldur á honum. I veidi- ferð Bjarna Herj- ólfs-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.