Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 22
72 Sunnudagur 21. ágúst 1977 Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. liafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. ^ l.æknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 12. til 18. ágúst er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna verður I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á . laugardaginn frá kl. 5-6. • r--------------------—N Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. * ' Bil'anatilkynningar ■■ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabiianir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Minningarkort ■- Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og i Reykjavik i verzl. Hof Þingholtsstræti. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. hljóðvarp Sunnudagur 21. ágúst 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Pianó- kvartett nr. 2. f Es-dúr (K493) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Peter Serkin leikur á pianó. Alexander Schneider á fiðlu, Michael Tree leikur á viólu og David Soyer á selló. 11.00 Messa i Hóladómkirkju (Hljóðrituð á Hólahátið á sunnudaginn var) Séra Friðrik A. Friðriksson fyrr- um prófastur predikar. Séra Arni Sigurðsson, Blönduósi, séra Sighvatur Birgir Fmilsson á Hólum og séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup þjóna fyrir altari. Nemendakór Snæbjargar Snæbjarnardóttur syngur. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t liðinni vikuPáll Heiðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 15.00 Óperukynning: „Marta” eftir Friedrich von Flotow Flytjendur: Elena Rizzieri, Pia Tassinari, Ferruccio Taliavini, Carlo Tagliabue o.fl. ásamt kór og hljóm- sveit útvarpsins i Torino á Italiu. Francesco Molinari- Pradelli stjórnar. Guö- mundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það i hugJón Hjartarson leikari spjallar viö hlustendur. 16.45 islenzk einsöngslög: Halldór Vilhelmsson syngur lög eftir Pál tsólfsson, Árna Thorsteinsson og Karl O. ^ Runólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson á ferð vest- ur og norður um land með varðskipinu Óðni. Fjórði áfangastaður: Æðey. 17.35 Hugsum um þaöAndrea Þórðardóttir og Gisli Helgason ræða við Geir Vil- hjálmsson um Rannsóknar- stofnun vitundarinnar og aöferðir mannsins til aö þekkja sjálfan sig. (Aður út- varpaö 14. april sfðastlið- inn). 18.00 Stundarkorn með pianó- leikaranum Alexander Brailowski Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Lifið fyrir austan Birgir Stefánsson segir frá. 20.00 islensk tónlist a. Blásarakvintett eftir Jón G. Asgeirsson. Norski blásara- kvintettinn leikur. b. ,,JO” — eftir Leif Þórarinsson. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur, Alun Francis stjórn- ar. c. „Langnætti” eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur, Karsten Andersen stjórnar. 20.35 Ræða á Hólahátíð Sigur- jón Jóhannesson skólastjóri á Húsavik flytur. 20.55 Fantasfur eftir ýmis tón- skálda. Fantasia i C-dúr op. 131 fyrir fiðlu og pianó eftir Schumann/ Kreisler. Leon- id Kogan leikur á fiölu og Alexander Mytnik á pianó. b. Fantasia op. 35 fyrir hörpu eftir Louis Spohr. Nicanor Zabaleta leikur. c. Fantasia I fis-moll op. 28 eftir Felix Mendelssohn- Bartholdy. Rena Kyriakou leikur á pianó. d. Fantasia um finnskt þjóðlag eftir Frederik Pacius. Finnski stúdentakórinn syngur, Erik Bergman stjórnar. e. Fantasia eftir Vaughan Williams um þjóölagiö „Greensleeves”. Herbert Downes leikur á viólu, Ossian Ellis á hörpu. 21.40 Tvær smásögur og Ijóö eftir Mariu Skagan Guðrún Asmundsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl.)9.00og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50: Séra Sigurður Sig- urðarson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Siguröardóttir les þýðingu sina á sögunni „Komdu aftur, Jenný litla” eftir Margaretu Strömstedt (6) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morg- unpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Hege Waldeland og Sinfóniu- hljómsveitin i Björgvin leika Sellókonsert op. 7 eftir Johan Svendsen, Karsten Andersen stj./Hljómsveitin Filharmonia leikur Sinfóniu nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Jo- hannes Brahms, Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrararnir” eftir Leif Panduro. örn Ólafsson les þýðingu sina (11). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist. a. Svita fyrir strengjasveit eftir Árna Björnsson. Hljómsveit Rik- isútvarpsins leikur, Bodhan Wodiczko stjórnar. b. Tón- list við leikritið „Veizlan á Sólhaugum” eftir Pál ts- ólfsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Páls- son stjórnar. c. Concerto breve eftir Herbert H. Ag- ústsson. Sömu flytjendur. d. „Hugleiöing um L” eftir Pál P. Pálsson. Sömu flytjend- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella” eftir Mariku Stiernstedt Þýðand- inn, Steinunn Bjarman les sögulok (17) 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gunnar Finnbogason skóla- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30. „A ég að gæta bróður mins?”Gaukur Jörundsson prófessor flytur erindi um mannréttindamál I Evrópu. 21.00 „Visa við vindens ang- ar” Njöröur P. Njarðvfk kynnir sænskan visnasöng. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðandinn Einar Bragi, les (23) 22.00 fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Jón Björnsson sér- fræðingur talar um fram- leiðslu og sölu búvöru. 22.35’ Kvöldtónleikar. Sinfónia nr. 3 I Es-dúr op. 55 „Ero- ica” eftir Ludwig van Beet- hoven Filharmoniuhljóm- sveit Berlinar leikur, Rudolf Kempe stjórnar. Fréttir. Dagskrárlok. t Jarðarför Kristjönu Ingiriðar Kristjánsdóttur Laugarásvegi i, Kvk, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. ágúst kl. 13.30.* Aðstandendur. Eiginkona min, móðir okkar og amma, Lúðvika Lund verður jarðsungin mánudaginn 22. ágúst. Athöfnin hefst i Dómkirkjunni klukkan 13.30. Siðan verður jarðsett að Görðum að lokinni kveðjustund i Garðakirkju. Leilur Eiriksson, Eysteinn Leifsson, ina Guðmundsdóttir, Ilannveig Leifsdóttir, Haraldur Sigurjónsson, Ingibjörg Leifsdóttir, Erlingur Leifsson, Arndis Gunnarsdóttir og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Kristín Sveinbjörnsdóttir húsfreyja, Hrafnabjörgum, Arnarfirði, sem andaðist 13. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 23. ágúst kl. 3 e.h. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á minningarsjóð systkinanna frá Hrafnabjörgum hjá Slysavarnafélagi tslands. Anika Ragnarsdóttir, Guðjón Ármann Eyjólfsson Bergþóra Ragnarsdóttir, Guðjón Jónsson Guðmundur Ragnarsson Gunnar Ragnarsson, Anna Skarphéðinsdóttir llöskuldur Ragnarsson, Guðmunda Guðmundsdóttir Sigriður Ragnarsdóttir og barnabörn. a S sjónvarp Sunnudagur 21. ágúst 18.00 Simon og krit- armyndirnar. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Ed McLachlan. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Sögumaður Þór- hallur Sigurðsson. 18.10 Sögur dr. Seuss Bandá- risk teiknimynd Litill drengur á að fæðast I heim- inn Honum gefst kostur á að velja um, hvort hann vilji búa á jörðinni eða einhverj- um öðrum hnetti. Þýðandi Þrándur Thoroddsen Aður á dagskrá annan jóladag 1976. 18.35 Bátsferð um Kanada Fyrri hluti myndar, sem tekin var i ferð fjögurra ungra Svia um Norður- Kanada. Ferðalangarnir skoða fjölskrúðugt dýralif á norðurslóðum og kynnast frumbyggjunum, indiánum og eskimóum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Maður er nefndur Agúst á Brúnastöðum t 45 ár hefur Agúst Þorvaldsson, fyrrum alþingismaður, búið rausnarbúi að Brúnastöðum i Hraungerðishreppi ásamt konu sinni, Ingveldi As- geirsdóttur, og hafa þau eignast 16 börn. En Agúst hefur einnig gert garðinn frægan með verkum sinum út á við. Páll Lýösson I Litlu-Sandvik ræðir við Ágúst. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.25 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur Hneykslismál Þýðandi Kristmann Eiösson 22.15 Visnavaka (L) Banda- riskir listamenn syngja, þeirra á meðal George Hamilton, Don Everley, Don Williams, Carl Perkins og Dennis Weaver (McCloud). (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.00 Að kvöldi dags Séra Sigurður H. Guðmundsson, sóknarprestur i Viðistaða- prestakalli I Hafnarfirði, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 22. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Samningsrof við Hildar- fell. Þessi bandariska heimildamynd, sem hlotið hefur fjölda verðlauna, lýsir baráttu Shoshone-indiána i vesturhluta Nevada fyrir þvi að halda landinu, sem þeir búa á, eins og þeim var heitið með samningi fyrir rúmri öld, svo og baráttu þeirra fyrir þvi, að þeir megi halda við fornum sér- kennum sinum og menningu. Þýðandiog þulur Guðbjörn Björgúlfsson. 21.55 Elskhuginn (L). Leikrit eftir Harold Pinter. Leik- stjóri James Ormerod. Aðalhlutverk: Vivien Mer- chant, Patric Allen og Robert Svales. Richard og Sarah virðast búa i fyrir- mydnarhjónabandi, Þegar hann kemur þreyttur heim úr vinnu á kvöldin, blandar hún honum drykk, áður en hún færir honum kvöldmat. Kvöldið er notalegt, og loks gengur Richard ánægður til hvilu, þótt hann viti fullvel, að kona hans hefur eyttdeg- inum með elskhuga sinum. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.