Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 39
39 Vín Klagenfurt Feneyjar Skaftfellingar Héraösmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu verður haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september og hefst klukkan 21.00. Dagskrá nánar auglýst siðar. Framsóknarfélögin flokksstarfið Páll Gestur Magnús Austur-Húnvetningar Sameiginlegur aðalfundur framsóknarfélaganna verður haldinn mánudaginn 22. ágúst i félagsheimilinu á Blönduósi og hefst klukkan 21.00. Venjulega aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. A fundinum mæta: Páll Pétursson alþingis- maður, Gestur Kristinsson, erindreki og Magnús Ólafsson, for- maður S.U.F. Framsóknarfélögin I A.-Hún. EVRÓPUFERÐ Sviss — Ítalía — Austurríki Fyrirhugað er aö fara i 1/2 mánaðar ferð 3. sept. n.k. um Sviss og ítaliu til Austurrikis, og dvalið i Vinarborg i 10 daga. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferð, vinsamlega hafi samband við skrifstofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst, simi 24480. Síðustu forvöð að tryggja sér sæti í þessa ágætu ferð Nú-Tíminn © sem börn þviliku ógeði á þeirri persónu sem Elvis þar lék, að eyru þeirra eru lokuö fyrir rödd snillingsins siðan. Urátt fyrir allt hefur nafn Elvis Presley haldizt óslitið á lofti og aðdáendur hans eru sjálfsagt ekki færri en flestra popphljómsveita nútimans þó með hægara ýfirbragði sé. Arið 1968 hóf Elvis að koma fram i Las Vegas nokkra mánuði á ári. Fyrsta kvöldið mætti hann i svarta nærskorna leðurklæðn- aðinum og olli miklum stormi i röðum mæðra vorra. Svo mikið er vist aö færri komust til að sjá hann en vildu. Uaö gerðist svo 1973 að langspilið „Elvis Aloha From Hawaii Via Satellite” komst efst á sölulista i Banda- rikjunum og 1970 og 72 komu út tvær kvikmyndir hans með öllu betri og sannari brag en flestar hinna, jafnast einna helzt við fyrstu myndirnar frá frægðar- ferli hans, þ.e.a.s. þær segja okkur svolitið um manninn sjálfan. Elvis Presley gifti sig árið 1967 og eignaðist ári siðar dótt- ur. Ekki entist hjónabandið þó lengi, eða aðeins i fimm ár, lauk með skilnaði 1973. sem tók mikið á Elvis bæði tilfinninga- ogfjárhagslega. Fátterþó vitað um Elvis persónulega þar sem hann hefur löngum foröast blaðamenn eins og heitan eld- inn. Þess má þó geta sér til að maðurinn sé innst inni til- finninganæmur og trygglyndur, kannski trúgjarn og örugglega ekki hamingjusamur. Siðustu árin hefur hann lika átt við veik- indi að striða. Þær fréttir bárust siöan i vik- unni að Elvis Presley væri lát- inn. Hann mun hafa látizt af hjartaslagi að kvöldi 16. ágústs, 42 ára að aldri. Og lengi lifir i gömlum glæðum. Aðdáendur hans streymdu i tugþúsundum, að votta honum sina hinztu virð- ingu og sjá goðið þó á likbörum væri Nóttina eftir andlát hans breyttu margar útvarpsstöðvar dagskrá sinni i minningu Elvis Presley, konungs rokksins. T.d. útvarpaði Luxemborgarstöðin lögum hans alla nóttina og hleypti engu öðru að ekki einu sinni auglýsingum! ... Við treystum okkur þvi miður ekki til að birta hér tveggja dálka plötulista, né heldur að velja plötur af honum. KEJ. Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐI KROSS ISLANDS Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að norrænni samvinnu á sviði menningarmála. i þessum til- gangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna sainstarfsverk- efna á sviði visinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfseini. Á árinu 1978 mun sjóðurinn hafa til ráðstöfunar 8 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt að sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru i eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveðiö reynslutimabil. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka allt árið. Umsóknir verða afgreiddar eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. Á árinu 1978 mun sjóðurinn styrkja „norrænar menn- ingarvikur”. Um þessa styrki gilda sérstakar reglur, svo og sérstakir umsóknarfrestir. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1205 Kauþmannahöfn, simi 01/11 47 11. Umsóknareyðablöð fást á sama stað og einnig i mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6. Keykjavik, simi 25000. Stjórn Memiingarsjóös Norðurlanda. Slöngur og stútar fyrir smursprautur POSTSENDUM UM ALLT LAND ARAAULA 7—SIMI 84450 Satesa rennibekkir Vegna lækkunar á gengi spænska pesetans hafa Satesa rennibekk- irnir lækkaö um 15-20%. Þar sem þessi lækkun mun vera timabundin eru væntanlegir kaup- endur rennibekkja beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Fialar h f Ægisgötu ? r|U,UI Simi 1 -79-76 Utskorín sófa borð nýkomir SÉffi Stærðl 25x63 sm Þvermál 88 sm Hæð 53 sm Hæð 53 sm [{s|l Húsgagnavei'síun Reykjavíknr hf %L V Brautarholti 2 - Sími 1-J9-40— 12691

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.