Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 38

Tíminn - 21.08.1977, Blaðsíða 38
38 Sunnudagur 21. ágúst 1977 WHjJEUNE. ” FEVER Ofsinn við hvítu linuna Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens Bönnuð börnum Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Flaklypa Grand Prix Alfholl tSLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Sýnd kl. 2 Sjukrahotsl Rauða kroaains •ru a Akurayri og i Raykjavik. RAUOI KROSS ISLANDS Jaro h®, VTA Til leigu — Hentug i lóöir Vanur maður ^ Simar 75143 — 32101 ÍM 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Kvennabósinn Alvin Purple Sprenghlægileg og djörf, ný áströlsk gamanmynd i litum um ungan mann, Alvin Purple, sem var nokkuð stórtækur i kvennamálum. Aðalhlutverk: Graeme Blundell, Jill Foster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn GAMLA Sími 1 1475 Upp á líf og dauða Hörku-spennandi og við- burðarik sakamálamynd um' valdabaráttu og spillingu i« ameriskri stórborg. Aðalhlutverk: Rudy Moore. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Lukkubillinn Sýnd kl. 5 Barnasýning kl. 3 Tarsan og týndi leið- angurinn. Vócsi'coíji staður hinna vandlátu OPIO KL. 7-1 S s Hljómsveit ólafs Gauks og Svanhildur. Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 Sumarhótíð Sumarhátið framsóknarmanna i Árnes- sýslu, verður haldin i Árnesi laugardaginn 27. ágúst n.k. kl. 21. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Nánar auglýst siðar. Stjórnin Sýnd kl. 3 Slðasta sinn. AAánudagsmyndin Dætur, dætur, eintóm- ar dætur PIGEMIES FRR 3* 2-21-40 Fbramount Pictures Presents A Roman Polanski Film TK£ TENANT Leigjandinn Hrollvekja frá snillingnum Roman Polanski, sem bæði er leikstjóri og leikur aðal- hlutverkið og hefur samið handritið ásamt Gerard Brach. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, Shelly Winters. Bönnuð börnum llækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Verðlaunamynd frá tsrael um mann, sem eignast f jölda dætra en vill eignast syni. Skemmtileg og vel leikin mynd. Leikstjóri: Moshe Mizrachi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lystspil om enmand med 8 dotre, der onskede sig en son med Shai Ophir \ Auglýsitf í | iTimanum: *S 1-15-44 ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný banda- risk ævintýra- og gaman- mynd, sem gerist á bannár- unum i Bandarikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30 lönabíó 3*3-11-82 INTHE NOT TOO DISTANT FUTURE, WARSWILL NOLONGER EXIST. , V i i ii < \ í BUITHEREWILIDE RQLLERBRLL -. * ■ 1 i ■' '• ' s Mynd, sem fjallar um bar- áttu einstaklings viö ofurefli tækniþjóðfélagsins. Leikstjóri: Norman Jewison (Jesus Christ Superstar) Aðalhlutverk: James Caan, John Houseman, Ralph Richardson Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40 Hækkað verð Ath. breyttan sýningartima. Teiknimyndasafn 1977 m e ð B I e i k, § Pardusnum o.f!. Sýnd kl :i. 3*3-20-75 It’s thc wildest, wackiest love affair Hollywood ever knew. hhis ikiis as uin IIII ( l i'HK I ds K HI il l A UNIVERSAt ðCTUKf TfCtlNCQOR® FANAVI5ION® WMW HKl«,.IMIe[icKjsivW,wiMC,ft«adsi T,cwJ Ný bandarisk mynd er segir frá lifi og starfi einhverra vinsælustu kvikmyndaleik- ara fyrr og siðar — þeirra Clark Gableog Carole Lom- bard. tslenzkur texti Leikstjóri: Sidney J. Furie Aðalhlutverk: James Brolin, Jill Clayburgh, Allen Garfi- eld og Red Buttons. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Villihesturinn Falleg og góð mynd um elt- ingaleik við bráðfellegan villihest. Barnasýning kl. 3 Lögtök Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ögreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjald af nýbyggingum, söluskatti fyrir april, mai og júní 1977, svo og nýáiögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1977, gjaldföllnum þungaskatti af dlsilbiireiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sér- stökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargj öldum. Borgarfógetaembættið I Reykiavik, 18. ágúst 1977. Ritari Staða ritara hjá Vita- og hafnamálaskrif- stofu er laus til umsóknar. Áskiliner góð kunnátta i vélritun, islenzku og 1-2 tungumálum. Umsóknir sendist skrifstofunni, Seljavegi 32, fyrir 10. sept. n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.