Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 2. september 1978 Ný tiska í höfuðbúnaði I spegli tímans Ný tiska i höfuðbúnaði? Rod Stewart hefur löngum notið hylli kvenna og hefur skipt titt og oft um fylgikon- ur. Frægast og mest iangvarandi var sam- band hans við Britt Ek- land, en jafnvel það leið undir lok með eftirfar- andi málarekstri, þvi að Britt gerði fjárkröfur á hendur Rod fyrir langa sambúð. Nú virðist Rod vera búinn að jafna sig eftir sambúðarslitin við Britt og sést oft i fylgd með Alönu Hamilton, semséstá meðfylgjandi myndum með Rod. Virðist hún ekki setja fyrir sig undarlegan höfuðbúnað Rods, enda er hann kannski aðal- lega ætlaður til að vernda dýrmætan háls söngvarans fyrir vos- búð! Sú kvenkynsvera, sem Rod hefur sýnt hvað mesta tryggð til þessa, er svarta tikin, sem hann heldur á á annarri myndinni. I I I ■ I I I Er hægt aö segja á skýrari hátt: Haldið ykkur i hæfilegri fjar- lægð? Jafnvei ólæsir ættu að skilja þetta! Bara þeir fifldjörfustu gætu látið sér detta i hug: Skyldi hún meina þetta? Það er nú spurn- ingin! með morgunkaffinu „Vilmundi gengur vel að kanna undirdjúpin” - HVELL-GEIRI DREKI SVALUR r-rr rjFTrujrsir saga nær alltj , • '\ aftur til i ^^V^heimsstyrjald | fekki til aö kafa eftir* arjnnar seinniT' Þá var hópur af rikum plantekrueigend- j um aB reyna að | komast undan til ^ Astraliu. tl'' - Þeir fylltu heilan togara af peningakistum — þaö var stór farmur! Þeir komust ekki langt, þvl^ varöbátur elti togarann og sökkti honum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.