Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. september 1978 7 Egskamm- ast mín fyrir að hafa Ólafur St. Sveinsson ræðir um atkvæðatap Framsóknarflokks- ins i Timanum 26. ágúst. Kennir hann þvi einkum um að fram- bjóðendur hafi verið tilkomu- iitiir og myndi betur farið hafa ef einn iitrikur hefði verið i boði. Nú kann það að vera mats- atriði hversu litrikir menn eru. Þó held ég ekki sé nema að tak- mörkuðu leyti hægt að setja fylgistapið i samband við persónulegt atgjörvi frambjóð- enda. Þeir hafa ekki látið svo mjög lit frá siðustu kosningum að það sé öll skýringin. Ýmislegt má benda á sem vangert hafi verið i flokksstarfi og málflutningi og auðvitað hafa menn sina annmarka. Þó er það skoðun min að við borg- arstjórnarkosningarnar hafi enginn framboðslisti haft i fjórum efstu sætum fólk sem betur mátti treysta til að reynast vel og vinna gagn i borgarstjórn en listi Fram- sóknarflokksins. Sama þori ég fyrir' mitt leyti að segja um framboðið til Alþingis. kosið þá”... „Kerfis- karlar” og „kerfis- hann.var Guðrún Helgadóttir „rétt manneskja á réttum tima.” Ekki efa ég það að Guörún Helgadóttir var sterkur fram- bjóðandi, þó að Ólafur ætti að kalla hana „kerfiskerlingu” ef hann vildi vera sjálfum sér samkvæmur, þar sem flokks- bróðir hennar skipaði hana i embætti. Ég held að hún hafi reynzt góður embættismaður auk þess sem hön er vinsæll barnabókahöfundur. En ég vil alvarlega vara við þeirri kreddu að ekki megi bjóða fram fólk sem notið hefur sérstaks trúnaðarog álits i flokki sinum. Guðrún Helgadóttir kunni vel að koma fyrir sig orði svo að mörgum þótti gott á að hlýða. Annað mál er það hvernig gengur og gengið hefur að standa við stóru orðin fallegu. Það er staðreynd að Guðrúnu Helgadóttur auðnaðist ekki að standa að fullu við vigorðið mikla: Samningana i gildi. Alþýðuflokksmenn segjast nú aldrei hafa tekið undir þá kröfu. Þó fullyrði ég að margir skildu þá svo og að þeirra menn tóku undir hrópyrðin að kjósa ekki „kaupránsflokkana” og ætluð- ust þá ekki til að vera taldir með þeim sjálfir. munu hafa orðið fyrir von- brigðum. Ég held hún sé ekki einsdæmi konan sem sagði um daginn: „Ég skammast min fyrir að hafa kosið þá.” Hún átti ekki við Fram- sóknarmenn. Það er satt að fyrrverandi stjórnir hafa ekki haft tök á efnahagsmálunum og af þvi súpum við seyðið. Ég tel að það sé einkum vegna þess að ástandiðvarekki stjórnhæft. Þó að Framsóknarflokkurinn beri sina ábyrgð er mér ómögulegt að sjá að hann sé sekari en sam- starfsflokkarnir sem með honum voru i rikisstjórn siðan 1971 og geri þeirra ekki mikinn mun hvað það snertir. Og ekki sé ég að Alþýðuflokkurinn hafi af svo miklu að státa að menn hafi þurft að flykkjast til hans. Aleiöis af eyðimörk- inni Er þetta fólk ánægt núna Takist Ólafi Jóhannessyni að hafa þar forystu reynist hann enn mikill gæfumaður i stjórn- málalifinu en nú þegar hefur hann unnið sér varanlegt nafn i sögu þjóðarinnar með þeim þætti sem hann á i sigrinum i landhelgismálinu. Við lifum i voninni um nýja stjórn sem leiðir okkur áleiðis af eyðimörk verðbólgunnar til hins fyrirheitna lands vinnufriðar, jafnvægis og réttlætis. HALLDÓR KRISTJÁNSSON við Framsóknarflokkinn i jiessum kosningum höfum átt drýgstan þáttinn i þvi að undir- búa þau þáttaskil i stjórnmála- sögu okkar sem lengi mun minnst lofsamlega. * kerlingar” Ólafur kallar Eirik Tómasson „kerfiskarl” og finnur honum til foráttu að flokksbróðir hans hafi valið honum „valdamikið embætti.” Hins vegar, segir Hún átti við aðra Það hefur margt skipast siðustu tvo mánuði. Einhverjir Nú er það ljóst að vinstri stjórn verður ekki mynduð nema fyrir forgöngu Fram- sóknarflokksins. Spurningin er hvort sú stjórn ber gæfu til að ná þvi samkomulagi við stéttar- félögin að hægt verði að stjórna landinu. Ég dæmi ekki um lit- riki en ég vona að komi brátt i ljós að við sem héldum tryggð I ORÐAFAR Þegar Framsóknarflokkurinn tekur fram h já eigin eðli og sögu og hallarsér meira en hófi gegn- ir til hægr'i, nsa aTltaf upp éin- hverjir Iramsóknarmenn, heíja rödd sina og hrópa, að hugtökin „hægri” og „vinstri” séu ,,al- gerlega marklaus i stjórnmál- um dagsins i dag”, eins og einn þeirra komst að orði i Timan- um. Flokkurinn á umfjam allt aövera litlaus ,,miðju”-flokkur. Hann á að dansa á einhverri imyndaðri miðlinu og baða þar út öllum öngum, ýmist til hægri eða vinstri, eftir þvi sem kaupin gerast á eyrinni. Þessi miðlinu- dans er meö öllu ofvaxinn min- um gamla framsóknarflokks- skilningi. Framsóknarflokkur- inn var og á að vera viðsýnn og framlslyndur umbdta- og fé- lagshyggjuflokkur, sam- vinnuflokkur, vinstri flokkur. A siðasta kjörtimabili hneigði flokkurinn höfuð til hægri. Hvernig fór? Skelfing leiðist mér þegar góðir og gegnir menntamenn taka upp á þvi að fá vissum orð- um og hugtökum aðra merkingu en þá, sem rótföst er 1 mæltu máli, toga þau og teygja eins og hrátt skinn svo að nærri stapp- ar, að úr verði orðhengilsháttiir. Þvi fer alls fjarri, að sósial- ismi og félagshyggja sé eitt og hið sama i vitund islenzkrar. al- þýðu, hvað sem liður skirskotun til erlendra vitringa og inn- lendra hagspekinga. Þetta get- ur að sjálfsögðu farið saman. Svo er þó eigi nærri alltaf. ís- lenzkir bændur eru miklir fé- lagshyggjumenn, jafnvel meiri en gerist og gengur meðal ann- arra þjóða, vestrænna. En þeir eru yfirleitt ekki sóslalistar. Svipuðu máli gegnir um hug- tacin „hægri” og „vinstri”, sem löngu hafa fengið fastmótaöa merkingu í vitund almennings.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.