Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. september 1978 9 Hér er ekki viövaningur aft taka vift. Tveir gamalreyndir stjórnmála- menn heilsast og kveftjast i forsætisráftuneytinu, Ólafur Jóhannesson aft taka vift af Geir Hallgrfmssyni, en þeir hafa setift saman f rikisstjórn s.l. fjögur ár. Svavar Gestsson er boftinn velkominn I viftskiptaráðuneytift af Björg- vin Guðmundssyni. Björgvin afsakafti þaft, aft vift borftið væri ekki hinn rétti ráðherrastóll, þvi einhver heffti nappaft honum. Svavar lét sér vel lika þrátt fyrir þaft, sá stóll sem þar væri nú myndi duga sér meftan hann væri I þessu ráftunevti, hvort sem það yrfti nú leneur efta skemur. Magnús H. Magnússon tók vift Heilbrigðis- og félagsmálaráftuneytinu af Gunnari Thoroddsen. Gunnar sagði Magnús aldeilis ekki ókunnugan i þessu ráftuneyti, þangað heffti hann oft komift sem bæjarstjóri og sveitarstjórnarmaftur. Kjartan Jóhannsson boðinn velkominn i Sjávarútvegsráftuneytift af Matthiasi Bjarnasyni. Vonandi verftur Kjartan eins fiskinn á afla úr sjónum, eins og hann var á atkvæðin i kosningunum i vor. Þá verftur ekki aflaleysi á næstunni. Stjórnar- skipti HEI — 1 gær, hinn 1. september 1978 fóru fram stjórnarskipti á ls- landi. Rikisstjórn Geirs Hall- grimssonar lét af störfum og rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar tók vift embætti. Við slík timamót er mikið um að vera á forsetasetrinu Bessa- stööum. Og Bessastaðir skörtuðu sannarlega sinu fegursta i gær, jafnvel svo að það flaug i hug blaðamanns hvort þetta væri ekki fallegasta forsetasetur i viftri veröld. Otsýnið var stórkostlegt og veörið eins og það getur allra best orðið um þetta leyti árs, glamp- andi sólskin og nær logn kl. 11 i gærmorgun, þegar Geir Hall- grimsson og samráðherrar hans, ásamt eiginkonum þeirra renndu i hlaðið á Bessastöðum til slðasta rikisráðsfundar fráfarandi rikis- stjórnar. A þessum rikisráösfundi lýsti Geir Hallgrimsson þvi yfir, að stjórnarathafnir hafi verið af- greiddar eins og forseti Islands hafi óskað eftir á rikisráðsfundi hinn 27. júni s.l. Þá voru og staö- festir ýmsir úrskurðir, sem gefnir höföu veriðútutan rikisráðsfund- ar. Klukkan 15 i gær var siðan boð- að við annars rikisráðsfundar á Bessastöðum. A þeim fundi skip- aði forseti íslands Ólaf Jóhannes- son, alþingismann, formann Framsóknarflokksins, til að vera forsætisráðherra og meö honum i rikisstjórn alþingismennina Benedikt Gröndal, Hjörleif Gutt- ormsson, Kjartan Jóhannsson, Magnús H. Magnússon, Ragnar Arnalds.Steingrim Hermannsson, Svavar Gestsson og Tómas Arna- son. Jafnframt var gefinn út úr- skurður um skipun og skiptingu starfa ráðherranna. Þá staðfesti forseti Islands bráðabirgðalög um niðurfærslu verðlags og verðlagsbótavisitölu i september 1978. Ölafur Jóhannesson kom þvi tvisvar á fund til Bessastaöa i gærdag. Fyrirhádegi sem fráfar- andi dóms- og kirkjumálaráö- herra að láta af embætti og sið- degis til að taka við embætti for- sætisráðherra. Fyrir alla sam- ráðherra hans átta talsins var þetta hins vegar fyrsti rikisráðs- fundur og þar af hafa f jórir þeirra ekki ennþá setift þingfund á Al- þingi. Er þetta efalaust óvenju- legt. Að loknum fundi á Bessastöð- um, óku hinir nýju ráðherrar til ráðuneyta sinna, þar sem fráfar- andi ráðherrar tóku á móti þeim, kynntu þá fyrir starfsliði slnu og afhentu þeim lykla. Það var þvi mikið um að vera i ráðuneytun- um, og margar fallegar kveðjur fóru á milli manna, er fráfarandi ráðherrar voru að kveðja fyrr- verandi starfslið sitt, með góðum óskum á báöa bóga. Efalaust hefur verið viss söknuður í br jóst- um einhverra, þótt vissu fargi hljóti að hafa verið létt af herðum ráðherranna, eftir erilsamar kosningar og ákaflega annasamt sumar. En stjórnmálin eru samt alltaf heillandi. Timinn óskar öllum ráðherrum, fráfarandi og þeim sem nú taka viö, allra heilla I starfi og þakkar þeim góð samskipti, ekki sist i undangengnum langvinnum og efalaust þreytandi tilraunum til stjórnarmyndunar. Hér tekur Tómas Arnason, fjármálaráftherra vift lyklunum aft hinum fræga rlkiskassa úr hendi Matthiasar A. Matthiesen. Kkki vildi Matthias meina aft kassinn gófti væri tómur, en hann ætti óneitanlega allt of fáa aft. Steingrímur Hermannsson tekur vift lyklum landbúnaftarráftuneytisins úr hendi Halldórs E. Sigurftssonar, sem óskafti honum velfarnaftar f starfi og lofafti honum aft i ráftuneytinu væri gott aft vinna og frábært starfsfólk til aft starfa meft. Hjörleifur Guttormsson iftnaftarráftherra er boftinn velkominn til starfa af Gunnari Thoroddsen. Síðasta ráftuneytift sem Timinn heimsótti I gær, þó ekki þaft sista var utanrikisráöuneytift. Einar Agústsson var þvl kominn áleiftis út og bú- inn aft kveftja starfsfólk sitt. En vift vildum fá mynd af þessum heifturs- mönnum, svo hinn nýi utanríkisráftherra, Benedikt Gröndal kom aftur fram i dyr og þeir Einar óskuöu hvor öörum gæfu og gengis einu sinni enn, enda fer aldrei of mikift af góftum óskuin manna I milli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.