Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 2. september 1978 í dag Laugardagur 2. september 1978 1 Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökk viliöið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir sími 86577.' Sfmabilanir simi 05. Bilanavakf borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8; árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn., Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-1 manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 1. til 7. september er i Garös apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Rcykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Ilafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til. föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög SIMAR. 11 798 og 19533 Sunnudagur 3. sept. kl. 13.00 Gönguferö um Búrfellsgjá og . umhverfis Helgafell. Komiö við i Músarhelli og viöar. Ró- leg og auðveld ganga. Farar- stjóri: Finnur Fróðason. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðst. að austan verðu. Ath. ferðinni á Skjaldbreið frestað. Feröafélag islands. uT'visrARf-e«Ð:« Sunnud. 3/9 kl. 9 Hlööufell, 1188 m, kringum Hlöðufell, Brúarárskörð, Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verö 3000 kr. Kl. 13 Berjaleitog létt ganga ofan Heiðmerkur með Friörik Danielssyni. Verð 1000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. bensinsölu. Utivist Kirkjan■ 3. sept. Dómkirkjan. Kl.llár- degis messa. Séra Hjalti Guð- mundsson. Organisti Ólafur Finnsson. Landakotsspitali Kl. 10 messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kl. 2. Enduropnun kirkjunnar eftir gaeneera viðeerð. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup predikar. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja. Guðsþjón- usta kl. 10.30 f.h. Sóknarprest- ur. Hallgrimskirkja i Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Séra Jón Einarsson. Innrihólmskirkja Guðsþjón- usta kl. 17. Séra Jón Einars- son. Hafnarfjarðarkirkja. Guðs- þjónusta kl. 8 siðdegis. Kirkju- kaffi og aðalsafnaöarfundur i Góötemplarahúsinu að lokinni guðsþjónustu kl. 3. Séra Gunn- þór Ingason. Filadelfiukirkjan: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fjöl- breyttur söngur. Einar J. Gislason. Séra Kristján Róbertsson eini umsækjandinn um Fri- kirkjuna, messar I kirkjunni, sunnudaginn 3. sept. kl. 11 f.h. Athugiö breyttan messutima. Safnaðarstjórnin. Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastdæmi sunnudaginn 3. september 1978,15. sunnudag eftir Trinitatis. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta f safnaöarheim- ili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteins- Bústaðakirkja: Messa kl. 11. Einsöngur, Ingveldur Hjaltested. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Haiigrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúk- um. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arellus Nfelsson. Sóknar- nefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Væntanleg haust- fermingarbörn mæti og gefi sig fram við prestinn eftir messu. Sóknarprestur. Neskirkja: Messa kl. 11. Fermdur verður Pétur Einarsson, Sendiráði tslands, Paris. P.t. Flókagötu 19. Séra Frank M. Halldórsson. Prestar halda hádegisfund i Norræna húsinu mánudaginn 4. september. Breiðholtsprestakall: Sumar- ferð safnaðarins. Messað i Stykkishólmskirkju. Séra Lárus Halldórsson. Kirkja óháða safnaöarins Messa kl: 11. Séra Emil Björnsson. Félagslíf Nemendur Kvennaskólans i Reykjavik eru beðnir að koma til viðtals i skólann mánudag- inn 4. september. 3. og 2. bekk- ur á uppeldisbraut kl. 10. 1. og ■ 2. bekkur kl. 11. — Skólastjóri. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið sam- kvæmt umtali. Simi 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. Kjarvalsstaðir — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- vals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22 — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga frá kl. 13.30 —16 frá 1. sept. krossgáta dagsins 2846. Krossgáta Lárétt 1) Ungviöis 6) Eyöa 8) Hlemmur 10) Feiti 12) Burt 13) Alltaf 14) Hávaöa 16) Þakbrún 17) Gyðja 19) Karl Æir 18 Te. Lóðrétt 2) ílát 3) Kyrrö 4) Tók 5) Fáni 7) Hress 9) Hitunartæki 11) Tré 15) Væta 16) Konu 18) Hvflt Ráðning á gátu No. 2845 Lárétt 1) Metta 6) Tára 8) Ýsa 10) Úlf 12) Ló 13) Úr 14) IU 16) Æsa 17) Úti. 19) Sterk Lóörétt 2) Eta 3) Tá 4) Trú 5) Kýliö 7) Afrak 9) Sól ll)LUs 15) Lút 16)» « Hall Caine: | í ÞRIDJA QG FJÓRDA LIÐ Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi „Þér teljið þá vonlaust um bata fyrir Lucy?” ,,Já ég er hræddur um það. Hver sem orsökin er — ásköpuö veikl- un eða bölvun scm yfir ættina hvllir — held ég aö stúlkan sé frá”. „Segiö ekki það i guðanna bænum. Get ég ekkert gert?” „Jú citt — en ekki annað.” „Og hvað er það?” „Þigg þú lausn frá heitorði þinu fyrst hún býöur þér hana og þakkaöu guði fyrir að þér slysaðist ekki meir. Þú ert að byrja lifið hugsaðu um hver ósköp þaö væri fyrir þig að veröa að.draga á eftir þér ofdrykkju kvendi það sem eftir er æfinnar.” Mér varð svo viö orð hans sem mér væri rekiö utanundir og ég stundi hátt af sársauka. „Vonandi má bjarga henni ennþá” sagði ég. „Hver segir að ekki megi bjarga henni?” „Spyr þú læknana” sagöi George. „Þeir munu segja þér að varla sé nokkurt dæmi þess að kvenmaöur hafi reist sig viö ef hún hefir einu sinni fallið fyrir slikri freistingu.” Ég sýndi George bréf fööur mlns áöur en ég fór. „Slmritaðu", sagöi hann „þú veröur að aftra þvl að hann komi. Slmritaöu tafar- laust.” Ég gekk Strandgötuna heim. Þetta var aö kvöldi annars dags I jólum og menn streymdu I þéttum hópum fram á götuna út úr leikhúsunum. Þeir hlógu og töluðu hátt og margir þeirra skunduðu beina leið úr ieikhúsunum i veitingahúsin. Ekki voru nema fá auknablik til lokunartima. Drykkja drykkja, eillf drykkja. Þessi hugsun ofsótti mig næstu daga og lét mig engan stundlegan frið hafa. Hvert sem ég leit og hvar sem ég fór þótti mér sem eymd og tortiming, afleiöingar þessar óheilla ástriðu, starblindu á mig. Þaö var mér fast i hug að ef ég megnaði að þurka þessa bölvun út á einni nóttu, þá mundi heimurinn vakna til nýrrar ævi næsta morgun, svo góðrar, að hann getur aldrei vænst þess að eiga slika meðan mann- kynið lifir við þessa óttalegu ánauð, undir þessu þrældómsfargi, þessari svivirðilegustu bölvun alls böls. i vikulokin fékk ég bréf frá Lucy. Kastiðvar nú umliðiðog hún var komin til sjálfrar sin aftur. En hún sá nú glöggar en nokkru sinni fyr hvað skylda hennar var að gera. Heitorði okkar þótti henni veröa að sllta að fullu. Þar um skrifaði hún svo: „Annað væri gersamlega rangt. Og þótt þú vildir halda trygð við mig af brjóstgæðum eða ást en til hvorttveggja treysti ég þér, þá skai þó ekkert heimsins afl þoka mér frá þeirri breytni sem ég hefi fastráöið”. Þar voru og viö- kvæm ástarorö og vildi hjartað herpast saman I brjósti mér er ég las þau enda sá ég þau naumlega fyrir tárunum. En sárast snart það mig að sjá hversu þessi manssál háði árangurslausa baráttu við þá miskunarlausu ástrlðu sem hefði náð tökum á henni, þessi sál sem ég unni öllu öðru fremur. „ElskuRóbert ef þú vissir (en guö foröi þvl aö þú reynir þaö) bara ef þú vissir kvöi mina þegar köstin eru i aðsigi þá mundir þú ekki aumka mig fyrir þróttleysi eða bregða mér um að ég reyni ekki að sigrast á ástriðu minni en nú er ég hrædd um að þú gerir þaðJEn sú ógn og skelfing þegar ástriðan grípur mig. Ég hætti að vinna ég tek ekki við neinum gesti og ég læsi aö mér svo að ég skuli ekki koma fyrir nokkurs manns augu. Þetta er áður en kastið byrjar en þegar ég finn að þaö er komið þessi ógn og skelfing þá má ég vart afbera kvölina smánina skelfinguna. Ég lýg aö sjálfri mér og ginni þá sem viö mig búa og ég múta heimilisfólkinu og ég stelst eins og þjófur út og inn I minu eigin húsi. Guð verndi mig gegn þessu djöfullega valdi sem heldur mér með heljartökum. En guö vill ekki bjarga mér og ég verö aö deyja eins og faöir minn dó. Þó má ég vera þakklát fyrir aö ég hefi oröið fyrir örlögum minum fyr en um seinan. Hugsaðu þér að þaö heföi ekki orðið fyr en ég var gift eða jafnvel oröin móöir. En sú hugsun er svo voöaleg aö ég get ekki hugsað hana til enda. Vertu sæll elsku Róbert. Hugsaöu til min meö svo miklum ástaryl sem þú getur. Sárt þykir mér aö veröa afhuga allri þeirri hamingju sem okkur hefir dreymt um en þegar sorgin er sárust mun þaö veröa mér huggun að minnast þeirra sælustunda, sem ég naut viö þlna hlið og mér auðnaöist að ná úr klóm þeirra grimmu örlaga sem vofa yfir slysaæfi minni.” George haföi rétt fyrir sér — hér varö ekkert aö gert. Þá mundi ég eftir föður minum og fór til þess aö senda honum hraðskeyti. Ég skrifaðiá simritseyðublað á stööinni I Fleet Street: „Kom þú ekki — Brúökaupi frestað — Bréf á leiðinni.” Slðan stóö ég iengi meö skeyt- iö I hendinni án þess aö ég gæti fengiö mig tii þess aö senda þaö. Svo lauk aðég reif þaö i sundur og fór leiöar minnar. Mér fanst þetta vera dauöadómur Lucy. Ég gat ekki sent það. Ég

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.