Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 2. september 1978 Flóttinn úr fangelsinu Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Tom Gries. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Robert Du- vall, Jill Ireland. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■k_ m m aur Ameriku ralliö Sprenghlægileg og æsi- spennandi ný bandarisk kvikmynd i litum, um 3000 milna rallykeppni yfir þver Bandarikin. Aöalhlutverk: Normann Burton, Susan Flannery. Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11475 Eftirlýstur — dauöur eöa lifandi Afar spenriandi bandariskur vestri með Yul Brynner. Endursýnd kl. 7 og 9. Istínd TECHNICOLOR® Gulleyjan Hin skemmtilega Disney- mynd byggð á sjóræningja- sögunni frægu eftir Robert Louis Stevenson Nýtt eintak með islenskum texta. Bobby Driscoll, Robert Ncwton. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Sjálfsmorðsf lugsveitin Afar spennandi og viðburða- hröð ný japönsk Cinemascope litmynd um fifldjarfa flug- kappa i siðasta striði. Aðalhlutverk: lliroshi Fujijoka, Tetsuro Tamba tSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Einn glæsile^ast^^œmmtist^ður Evrápu Vósstcflöþ Staður hinna vandlátu Lúdó og Stefán m m 8 i Boröum ráðstafað eftir kl. 8,30 Fjö/breyttur MA TSEÐ/LL OPIÐ TIL KL. 2 Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 mi staður hinna vandlátu I 3-20-75 Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Siðasta tækifæri að sjá þess- ar vinsælu niyndir. Spartacus Stórmyndin vinsæla með fjölda úrvalsleikara ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Laugardag 2/9 og sunnudag 3/9. Skriðbrautin Æsispennandi mynd um skemmdarverk i skemmti- görðum. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Mánudag 4/9 — þriöjudag 5/9 — miðvikudag 6/9 — fimmtudag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kappakst- ursmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Föstudag 8/9 — laugardag 9/9 — sunnudag 10/ 9 og mánudag 11/9. Sýnd kl. 7 og 9. Allt á fullu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd með isl. texta, gerð af Roger Corman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. O 19 000 Afar spennandi og við- burðarrik ný ensk- mexikönsk litmynd. Aðalhlutverk: Susan George, Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Spennandi og vel gerð lit- mynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 Systurnar Spennandi og magnþrungin litmynd með Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -----— salur 0---------- Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd með Beryl Reid og Flora Robson. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 og 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. 2-95-55 Opið 13-15 Njálsgata Höfum til ■ sölu 2ja herb. risibúð við Njálsgötu. tbúðin er 50 fm, nýtt á baði, góð geymsla i kjallara. Sam- þykkt vegna veðdeildaláns, útborgun 4-5 millj. á einu ári. Verð tilboð. Höfum mikinn fjölda eigna á skrá viðs vegar um landið ný söluskrá póstsend. Eignanaust, Laugavegi 96, simi 2- 95-55 Sölumenn: Ingólfur Skúlason, Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. lonabíó 3* 3-1 1-82 BAfifiAPSPftRWNS IANHIHV PlNt MlIKHOf'r Hrópaö á kölska Schout at the Devil Aætlunin var ljós, að finna þýska orrustuskipið „Bluch- er” og sprengja það i loft upp. bað þurfti aðeins að finna nógu fifldjarfa ævin- týramenn til að framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýningartima. SP 2-2 1-40 Berjiö trumbuna hægt Vináttan er ofar öllu er ein- kunnarorð þessarar myndar, sem fjallar um unga iþrótta- garpa og þeirra örlög. Leikstjóri: John Hancock. Aðalhlutverk: Michael Mori- arty, Robert De Niro. Sýnd kl. 7 og 9. rr^MYNfW WILÞERNESS ADVENTURE/ Smáfólkið — Kalli kemst i hann krappan Teiknimynd um vinsælustu teiknimyndahetju Bandar- íkjanna Charlie Brown. Hér lendir hann i miklum ævintýrum. Myndaserian er sýnd I blöðum um allan heim, m.a. i Mbl. Hér er hún með islenskum texta. Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.