Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 2. september 1978 19 flokksstarfið Stjórnarfundur SUF Næsti stjórnarfundur SUF verftur haldinn á Bifröst i Borgar- firöi föstudaginn 8. september n.k. kl. 10 árdegis. SUF FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast muniö að greiða heimsenda giróseðla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiöið þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutlma. Stjórn FUF i Reykjavik. Páll Elin ómar Haukur Héraðsmót í Skagafirði Hið árlega héraðsmót Framsóknarflokksins i Skagafiröi verð- ur haldið i Miðgarði laugardaginn 2. september n.k. og hefst það kl. 21. Avörp flytja Páll Pétursson, alþingismaður, og Haukur Ingi- bergsson, skólastjóri Samvinnuskólans. Skemmtiatriði: Elin Sigurvinsdóttir syngur við undirleik Agnesar Löve. Ómar Ragnarsson flytur gamanþætti. Hljómsveit Geirmundar ieikur fyrir dansi. Stjórnin. S.U.F. ÞING 17. þing Sambands Ungra framsóknarmanna verður haldið að Bifröst i Borgarfirði dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl. 14.00. Auk fastra dagskrárliða á þinginu verður starfað i fjölmörgum umræðuhópum. Þegar hafa verið ákveðnir eftirtaldir hópar. a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaðarframleiðsl- unnar. Umræðustjóri: Guðni Ágústsson. b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla. Umræðustjóri: Pétur Björnsson. c. Niður með verðbólguna. Umræðustjóri: Halldór Asgrfmsson. d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. Um- ræðustjóri: Haukur Ingibergsson. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæðamat. Umræðu- stjóri: Gerður Steinþórsdóttir f. Samvinnuhugsjónin. Umræðustjóri: Dagbjört Höskuldsdóttir. g. Samskipti hins opinbera viö iþrótta- og æskulýðsfélög. Um- ræðustjóri: Arnþrúður Karlsdóttir. h. Breytingar á stjórnkerfinu. Umræðustjóri: Eirikur Tómasson. i. Kosningaréttur , og kjördæmaskipan. Umræðustjóri: Jón Sveinsson. j. Nútima fjölmiðlun. Umræðustjóri: Magnús ólafsson (Rvik). k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Fram- sóknarflokksins. Umræðustjóri: Gylfi Kristinsson. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi S.U.F. Umræðu- stjóri: Kristján Kristjánsson Sérstaklega skal minnt á umfangsmiklar tillögur að laga- breytingum sem lagðar verða fyrir þingið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst og eigi siðar en 3. september. Hittumstað Bifröst S.U.F. Alúðarþakkir til allra þeirra fjölmörgu, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug viö fráfall og útför Helgu Finnsdóttur frá Eskiholti Megi blessun guðs fylgja ykkur öllum. Finnur Sveinsson, Jón Már Þorvaldsson, Finnur Logi Jóhannsson, Þorvaldur Ingi Jónsson, Helgi Már Jónsson, Jóhanna Marin Jónsdóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir og systkini hinnar látnu. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jaröarför eiginmanns mins Valdimars Tómassonar frá Vik Sigriður ólafsdóttir og aðstandendur. niMMmsmsxít* hljoðvarp Laugardagur 2. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.20 Morgunleikfimi: Valdi- mar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Péturs- son pianóleikari. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir sjonvarp LAUGARDAGUR 2. september 1978 16.30 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Mál til umræðu. Þáttur fyrir börn og foreldra i umsjón Guðjóns Ölafssonar og Málfriðar Gunnarsdótt- ur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ct um borg og bý Sigmar B. Hauksson stjórn- ar þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Rugguhestur”, smá- saga eftir Drifu Viðar Guðrún Alfreðsdóttir leik- kona les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.30 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fiflarnir. (L) (The Rutles). Breskur tónlistar- þáttur I gamansömum dúr um fjóra unga, siðhærða tónlistarmenn, sem lögðu heiminn að fótum sér á sið- asta áratug „Fifilæöið” er mönnum enn ifersku minni og gömlu góðu ,,fiflalögin” heyrast enn. Þýöandi Vet- urliði Guðnason. 21.35 Næturllf. (L) Stutt dýra- lifsmynd án orða. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt i grænum sjó. Umsjónarmenn: Jörundur Guðmundsson og Hrafn Pálsson. 19.55 Frá Beethoven-hátiðinni í Bonn i fyrra. Tékkneska f ilharmoniusveitin leikur Sinfóniunr. 7 i A-dúrop. 92. Stjórnandi: Vaclav Neumann. 20.35 í deiglunni. Stefán Baldursson stjórnar þætti úr listalifinu. 21.15 „Kvöldljóð”. Tónlistar þáttur i umsjá Asgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.00 Svipast um á Suöur- landi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Jón Pálsson dýra- lækni á Selfossi, fyrri þátt- ur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 21.50 Dundee majór. (L) (Major Dundee). Bandarisk biómynd frá árinu 1965. Leikstjóri Sam Peckinpah. Aðalhlutverk Charlton Heston, Richard Harris og Jim Hutton. Sagán gerist á siðustu mánuöum þræla- striðsins i Bandarik junum á öldinni sem leið. Indiána- höfðingi nokkur hefur gert hermönnum Norðurrikja marga skráveifu, og Dun- dee majór er sendur til að uppræta óaldarflokk indián- ans. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 23.45 Dagskrárlok. Vagnarnir ganga til klukkan 1 •ATA — Sem kunnugt er var án- ingarstaður fyrir farþega SVR á Hlemmi tekinn i notkun á f im mtudaginn. Opnunartimi hússins sem er frá 7-24 vakti nokkra athygli blaðamanns. Vagnar SVR ganga nefnilega til klukkan eitt eftir miðnætti. Blaðið haföi samband við Guð- „Gjöf Thorvaldsens- félagsins”: 18 úthlutanir úr sjóðnum Nýverið fór fram þriðja út- hlutun úr sjóði þeim, „Gjöf Thor- valdsensfélagsins” sem félagið stofnaði á aldarafmæli sinu. Gjafarsjóðnum er aðallega ætl- að að styrkja til náms erlendis einstaklinga sem sérmennta sig til að annast, kenna eða þjálfa vanheil og afbrigðileg börn og unglinga. Að þessu sinni var úthlutað námsstyrkjum til: önnu Magnús- dóttur, Flúðaseli 92, R., Arnþrúð- ar Jónsdóttur, Byggðavegi 95, Akureyri, Dóru S. Júliussen, Svalbardveien 8, Osló, Guðrúnar Asgrimsdóttur, Móabarði 4, Hafnarfiröi, Guðrúnar Helgadótt- ur, Bjarkargötu 10, R., Guðrúnar S. Norðfjörð, Fellsmúla 13, R., Gyðu Haraldsdóttur, Lindargötu 54, R., Ingibjargar Simonardótt- ur, Mánabraut 3, Kópavogi, Margrétar Arnljótsdóttur, Bugðulæk 9, R., Mariu Kjeld, Arnarhrauni 31, Hafnarfriði, Matthiasar Viktorssonar, Nor- mannsgatan 57, Osló, Ólafar M. Magnúsdóttur, Foldahrauni 37 Vestmannaeyjum, Rósu Steins- dóttur Hjónagöröum v. Suöur- götu, R., Snæfriöar Þ. Egilson, Drápuhliö 35, R„ Valgeirs Guð- jónssonar Grenimel 35, R„ Þóru Kristinsdóttur, Háaleitisbraut 103 R„ Þorsteins Sigurðssonar, Hjarðarhaga 26, R„ og til náms- ferðar nemenda 3. bekkjar Þroskaþjálfaskóla Islands s.l. vetur. 1 stjórn sjóösins eru Jón Sig- urðsson, Unnur Agústsdóttir og Sigriður Þ. Bergsdðttir. rúnu Agútsdóttur formann stjórn- ar SVR, i gær. Hún var spurð hvers vegna áningarstaöurinn væri ekki opinn meðan vagnarnir gengju. Guðrún svaraöi þvi til, að eftir miönætti væri oftast mjög litil umferð. Sælgætissölunni er lokaö á miðnætti og eftir það er engin gæsla i húsinu. Það yrði kostn- aðarsamt að hafa eftirlitsmann i þennan tima auk þess, sem engin aöstaða er fyrir þá i húsinu. — Þó svo húsinu sé lokað, þa getur fólk staðið I skjóli i skýlun- um fyrir utan húsið, sagði Guö- rún. Þeir farþegar SVR, sem þurfa aö ferðast eftir miönætti komast þvi ekki inn úr nepjunni að svo stöddu. O Bráðabirgðalög vöruverð hafjhækkað af öörum ástæðum siðan i ágústbyrjun 1978. Siðan segir i bráðabirgðalög- unum: Endanleg reikningsskil fyrir- fram greiddra septemberlauna 1978, vegna breyttar verðbóta- visitölu, skulu fara fram um leið og næsta greiðsla mánaðar- launa á sér stað. Eftir á greidd laun fyrir vinnu fyrstu daga septembermánaðar fram að gildistöku nýrrar verö- bótavisitölu i september 1978, sbr. 1. mgr„ skulu til bráöa- birgða greiðast samkvæmt launakjörum, er giltu i ágúst 1978. Endanlegt uppgjör þess- arar eftirá launagreiðslu skal fara fram svo skjótt sem við verður komið, og eigi siöar en i septemberlok 1978. Landssamtökin Þroskahjálp Landssamtökin Þroskahjálp halda al- mennan fund um málefni þroskaheftra mánudaginn 4. sept. n.k. kl. 20.30 i Domus Medica við Egilsgötu. Agnete Schou fulltrúi frá Landssamtökun- um Evnesvages Vel i Danmörku flytur framsöguerindi: Foreldrastarf og foreldrafræðsla Að loknu erindi verða umræður. Erindið verður túlkað á islensku. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um málefni þroskaheftra, en foreldrar og starfsfólk allra stofnana fyrir þroskahefta er sérstaklega hvatt til að mæta. Kaffiveitingar verða á staðnum. Stjórnin Keflavík Blaðbera vantar. Upplýsingar i sima 1373.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.