Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.09.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. september 1978 5 ESE — Kaupstefnan íslensk föt 1978 var opnuö i Laugardals- höllinni i gær kl. 16 að viðstöddum fjölda gesta. Davlö Scheving Thorsteins- son, formaöur Félags isienskra iönrekenda bauö gesti vel- komna og i niöurlagi ræöu sinn- ar i gær sagöi hann m.a.: — Þjóöarheill krefst þess aö leiötogar þjóöarinnar, hvar i flokki sem þeir standa, samein- ist um aö hefjast nú þegar handa og aö þeir vinni allir saman aö þvi i einlægni aö mdta og framkvæma nýja uppbygg- ingarstefnu framleiöslunnar meö þau meginmarkmiö fyrir augum, aö sjálfstæöi og áfram- haldandi búseta þjóöarinnar I landinu sé tryggö um ókomin ár meö sibatnandi lifskjörum. Megi þeir leiötogar, sem þjóö- in hefur nýlega valiö sér bera gæfu til þess aö snúa sér allir sem einn aö þessu megin verk- efni. Aö þvi búnu lýsti Davíð Sche- ving Thorsteinsson kaupstefn- una islensk föt 1978 opnaöa. ÍSfEMSK FOT/78 LAUGARDALSHÖLL 1.—10. SEPTEMBER Sýningin íslensk Föt 1978 opnuð - ein stærsta sýning t gær gafst viðstöddum kostur á aö sjá eina viöamestu tisku- sýningu sem haldin hefur veriö hérlendis en sýning þessi veröur á dagskrá tvisvar á ílag á meö- an- á kaupstefnunni stendur. Sætum fyrir u.þ.b. 450 manns hefur veriö komið fyrir f sal, þannig aö gestum ætti aö veitast auövelt aö viröa sýninguna fyrir sér. Þaö er tiskusýningarfólk úr Karon og Módelsamtökunum sem sýnir á tiskusýningunni, en allur fatnaöur er aö sjálfsögöu al-i'slenskur. Þá veröur einnig á dagskránni sérstök snyrtisýn- ing. A kaupstefnunni sýna aö þessu sinni 23 islenskir fata- framleiöendur, framleiöslu sina og i anddyri Laugardalshallar- innar hefur veriö komiö fyrir- fatamarkaöi þar sem sýningar- gestum gefst kostur á aö kaupa ýmsar vörur lægra veröi en al- mennt gerist. Sýningin tslensk föt 1978 verö- ur opin almenningi frá kl. 17-22 sinnar tegundar sem haldin hefur verið hérlendis alla virka daga og frá kl. 14-22 um helga. Verð aögöngumiöa verður kr. 700 fyrir fulloröna og kr. 300 fyrir börn. Sýningunni lýkur svo 10. september n.k. Útboð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i raflögn i 15 parhús i Hólahverfi i Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Mávahlið4, Reykjavik, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu F.B., þriðjudaginn 5. sept. 1978, kl. 16. Ath. að skilafrestur er mjög stuttur. Kýr til sölu Upplýsingar i sima (99)6545. Landspítalinn Staða Hjúkrunarnámsstjóra við spitalann er laus til umsóknar. Framhaldsmenntun i kennslufræð- um áskilin. Staðan veitist frá 1. okt. n.k. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 22. sept. n.k. Hjúkrunarfræðingur með fram- haldsmenntun i skurðstofuhjúkrun óskast á skurðdeild spitalans. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins og Hátúnsdeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. Mælingamaður Vegagerð rikisins á isafirði óskar að ráða mælingamann sem fyrst. Starfsreynslu er ekki krafist, en æskileg er góð og almenn menntun. Upplýsingar veita umdæmisverk- fræðingur og umdæmistæknifræðingar á á Isafirði. Vegagerð rikisins Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, simi 25500 auglýsir eftirfarandi lausar stööur til umsóknar: 1. Sálfræöingur, umsóknarfrestur til 20. sept. n.k. 2. Fulltrúa i fjármála- og rekstrardeild, umsóknarfrestur til 11. sept. n.k. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir skrifstofu- stjóri. S** Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar IW onarstræti 4 sími 25500 Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i meinafræöi viö læknadeild Háskóla tslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja umsókn sinni itarlega skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir þurfa aö berast menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. október 1978. Menntamálaráðuneytið 29. ágúst 1978.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.