Fréttablaðið - 22.10.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.10.2008, Blaðsíða 42
18 22. október 2008 MIÐVIKUDAGUR Að undanförnu hafa hag- fræðingar og aðrir fjár- málaspekúlantar sagt að þeir hefðu spáð hruni íslenska fjármálakerfis- ins fyrir löngu síðan. En svo augljóst virðist þetta hafa verið að fimmtán ára grunnskólanemandi sá hrunið fyrir. „Ég samdi ljóðið í desember í fyrra. Þá var þetta slæmt en mig grunaði aldrei að þetta gæti orðið svona vont. Kannski var þetta líka bara tilviljun,“ segir ljóðskáldið og menntaskólaneminn Halldóra Ársælsdóttir. Fyrr á árinu var hald- in fyrsta ljóðaslammkeppni á vegum Borgarbókasafnsins. Hall- dóra kom þá, sá og sigraði með ljóð- ið sitt Verðbréfadrengurinn. Það fjallaði einmitt um verðbréfasala sem fer illa út úr fjármálakreppu og missir meðal annars Hummer- inn sinn. Nokkuð sem er að gerast víða í samfélaginu um þessar mund- ir. Halldóra virðist því hafa séð eitt- hvað sem aðrir sáu ekki og það bara þrátt fyrir að vera einungis fimmt- án ára þegar ljóðið var samið. Myndband með flutningi Halldóru hefur nú verið sett á tengslasíðuna b2.is og hefur því farið víða. Halldóra er á fyrsta ári í MR, stundar þar nám á náttúrufræði- braut. Hún hefur þó ekki sagt skilið við ljóðlistina og segir þjóðina mega eiga von á fleiri ljóðum frá sér. Aðspurð hvernig þessar efnahags- legu hamfarir hafi komið við menntaskólanemendur segir Hall- dóra að krakkarnir séu lítið að spá í þetta núna. „En þegar þetta byrjaði allt saman urðu margir stressaðir og hræddir.“ Sjálf segist hún þó lítið finna fyrir umræðunni og kreppunni. „Það er kannski helst að maður geti ekki keypt sér nýjar buxur,“ segir hún. freyrgigja@frettabladid.is MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 L 14 16 L L L L MAX PAYNE kl. 8 - 10 HOUSE BUNNY kl. 6 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 8 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 6 16 L 14 L MAX PAYNE kl. 5.45D - 8D - 10.15D MAX PAYNE LÚXUS kl. 5.45D - 8D - 10.15D HOUSE BUNNY kl. 5.45 - 8 - 10.15 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 8 - 10.15 MAMMA MIA kl. 5.30 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L 16 7 14 L THE WOMEN kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15 HAMLET 2 kl. 10.15 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 L 16 16 12 L BANGKOK DANGER kl. 5.30 - 8 - 10.20 HOUSE BUNNY kl. 6 - 8.20 - 10.30 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 PINAPPLE EXPRESS kl. 8 - 10.30 STEP BROTHERS kl. 5.45 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI FRÁ HÖFUNDI „THE NOTEBOOK” SEX DRIVE kl. 8 - 10:10 12 BURN AFTER READING kl. 10:20 16 PINEAPPLE EXPRESS kl. 8 16 BABYLON A.D. kl. 10:10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 - 10:10 14 SEX DRIVE kl. 8 12 PATHOLOGY kl. 8 16 SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP MAX PAYNE kl. 5:50 - 8 - 10:10 16 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 - 10:10 L PATHOLOGY kl. 8 - 10:20 16 WILD CHILD kl. 8 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 L TROPIC THUNDER kl. 10:20 16 SVEITA BRÚÐKAUP kl. 5:50 L SEX DRIVE kl. 6 - 8:10 - 10:20 12 NIGHTS IN RODANTHE kl. 8:10 L HAPPY GO LUCKY kl. 8 12 QUEEN RAQUELA kl. 10:20D 12 DEATH RACE kl. 10:20 16 JOURNEY 3D kl. 6 L WILD CHILD kl. 5:50 L SEX DRIVE FER FRAM ÚR AMERICAN PIE Á 100 Km hraða! DIGITAL-3D TOPP GRÍNMYND! MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! MARK WAHLBERG þriðjudags tilboð kr. 500 í SAMbíóin á ALLAR MYNDIR alla þriðjudaga REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS - bara lúxus Sími: 553 2075 THE WOMEN kl. 5.50, 8 og 10.10 L SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl. 6 ÍSL.TAL L RIGHTEOUS KILL kl. 6, 8 og 10.10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 10 12 MIÐVIKUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 500 KR Á A L L A R M Y N D I R N E M A Í S L E N S K A R M Y N D I R500 kr. 500 kr. 500 kr. 15 ára sá bankahrunið fyrir Verðbréfadrengurinn farabababamm vextirnir fara hækkandi farababa- bamm bónusinn farinn fjandans til bar- abababamm vaxtamörðurinn seldi Hummer- innn farabababamm babababamm babababamm Hlutabréfin fallandi farabababamm Svekkjandi Verðbréfasnáðinn farabababamm bankinn tók flatskjáinn farababa- bamm konan fór með börnin farababa- bamm stakk af til tengdamömmu farababa- bamm babababamm babababamm Missti vinnuna farabababamm Bömmer Verðbréfaguttinn farabababamm visakortinu lokað farabababamm alltaf í vanskilum farabababamm ekkert varð úr skíðaferðinni til Colar- ado farabababamm barabababamm jólin náðu botninum farabababamm svekkjandi Verðbréfapeyinn farabababamm krónan er fallin farabababamm bankarnir þora ekki að lána neitt farabababamm verðbólgan étur húsin farababa- bamm barabababamm barababa- bamm jólagleðin alveg gleymd farababa- bamm niðurdrepandi Lag: Litli trommustrákurinn VERÐBRÉFADRENGURINN Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, er á meðal nokkurra evrópska hátíða sem breska dagblaðið Guardian mælti eindregið með á dögunum. „Íslenska kvikmyndahátíðin hefur vakið mikið umtal síðan hún hófst árið 2004. Ástæðan fyrir því er hvernig hún hefur af hugrekki sýnt óhefðbundnar jað- armyndir frá listamönnum á uppleið auk þess sem kvikmynda- gerðarmenn á borð við Atom Egoyan og gagnrýnendur á borð við Gerald Peary hafa haldið þar fyrirlestra,“ sagði í umfjöllun blaðsins. Einnig var minnst sér- staklega á heita pottinn í Sund- höll Reykjavíkur þar sem mælt var með því að gestir hátíðarinn- ar skyldu jafna sig eftir öll hátíð- arhöldin. Á meðal fleiri hátíða sem Guard ian nefndi til sögunnar voru kvikmyndahátíðir í Toronto, Varsjá og Prag. Ljóst er að um frábæra kynningu er að ræða fyrir RIFF, sem var nýverið hald- in í höfuðborginni við mjög góðar undirtektir. Guardian mælir með íslenskri hátíð HRÖNN OG ÁSGEIR Hrönn Marinósdótt- ir, stjórnandi RIFF, og Ásgeir H. Ingólfs- son, fjölmiðlafulltrúi hátíðarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FR ÉTTA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R EFNILEG Halldóra Ársælsdóttir samdi ljóðið Verðbréfadrengurinn fyrir tæpu ári. Hún virðist hafa verið ansi forspá.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.