Fréttablaðið - 22.10.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.10.2008, Blaðsíða 44
 22. október 2008 MIÐVIKUDAGUR20 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 1 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit- in (34:52) 17.55 Gurra grís (59:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (3:26) 18.24 Sígildar teiknimyndir (3:42) 18.31 Gló magnaða (68:87) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Afríka heillar (Wild at Heart II) (10:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem búa ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. 20.50 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (11:15) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem þjáist af minnisleysi. 21.15 Heimkoman (October Road II) (14:19) Bandarísk þáttaröð um ungan skáld- sagnahöfund sem snýr aftur í heimahagana til að styrkja böndin við vini og vandamenn. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan 23.05 Nýtt gullæði (New Eldorado) Ungversk heimildamynd eftir Tibor Kocsis um þorpið Rosia Montana í Rúmeníu sem stafar bráð hætta af fyrirhuguðum gull- og silfurnámum í nágrenninu. 00.00 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir foreldrar, Dynkur smáeðla, Tommi og Jenni, Louie og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (175:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (20:36) 11.15 The Moment of Truth (6:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Sisters (12:28) 13.45 Life Begins (4:6) 14.35 E.R. (7:25) 15.25 Friends 16.00 Skrímslaspilið 16.23 BeyBlade 16.48 Tommi og Jenni 17.13 Ruff‘s Patch 17.23 Gulla og grænjaxlarnir 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.35 The Simpsons (15:22) 20.00 Friends (15:25) 20.25 Project Runway (8:15) 21.15 Grey‘s Anatomy (1:24) 22.00 Ghost Whisperer (49:62) Þriðja þáttaröðin um Melindu Gordon sem er í nánu sambandi við hina framliðnu sem vilja koma mikilvægum skilaboðum til sinna nán- ustu í heimi lifenda. 22.45 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttaadrottningu heims. 23.30 Dagvaktin (5:11) 00.00 E.R. (7:25) 00.50 Crossing Jordan (17:21) 01.35 The Brown Bunny 03.05 Medium (8:22) 03.50 Pushing Daisies (8:9) 04.35 Grey‘s Anatomy (1:24) 05.20 The Simpsons (15:22) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Charlie and the Chocolate Fact- ory 10.00 American Dreamz 12.00 My Super Ex-Girlfriends 14.00 In Good Company 16.00 Charlie and the Chocolate Fact- ory 18.00 American Dreamz 20.00 My Super Ex-Girlfriend Rómant- ísk gamanmynd með Umu Thurman og Luke Wilson í aðalhlutverkum. 22.00 Jackass Number Two 00.00 The Law of Enclosures 02.00 The Football Factory 04.00 Jackass Number Two 06.00 Diary of a Mad Black Woman 07.00 Meistaradeild Evrópu Allir leikirn- ir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoð- uð úr Meistaradeild Evrópu. 07.40 Meistaradeild Evrópu 08.20 Meistaradeild Evrópu 09.00 Meistaradeild Evrópu 14.55 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 16.35 Meistaradeild Evrópu 17.15 Spænsku mörkin Sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinn- ar ásamt þeim Ólafi Kristjánssyni og Heimi Guðjónssyni. 18.00 Meistaradeild Evrópu Hitað upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 18.30 Meistaradeild Evrópu Bein út- sending frá leik Atletico Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Chelsea - Roma Sport 4. Basel - Barcelona 20.40 Meistaradeild Evrópu 21.20 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Chelsea og Roma. 23.10 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Basel og Barcelona. 01.00 Meistaradeild Evrópu 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Fulham og Sunderland í ensku úrvals- deildinni. 18.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.30 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 10 Bestu Útsending frá lokafögnuð- inum á 10 bestu þar sem besti knattspyrnu- maður Íslendinga fyrr og síðar var valinn. 21.55 Leikur vikunnar 23.35 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Middlesbrough og Chelsea í ensku úr- valsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.10 Vörutorg 18.10 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.55 Family Guy (13:20) (e) 19.20 Innlit / Útlit (5:14) Hönnun- ar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heim- sækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyr- irtæki. Sýndar verða hagnýtar og skemmti- legar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. (e) 20.10 Kitchen Nightmares (9:10) Í þættinum í kvöld heimsækir Gordon Ram- sey fallegan veitingastað þar sem draumur eigandans hefur breyst í martröð. Matseð- illinn hrekur viðskiptavini í burtu, kokkurinn hefur villst af leið og eigandinn er monthani sem telur sig kunna allt manna best. 21.00 America’s Next Top Model (4:13) Það er komið að útlitsbreytingu hjá stúlkunum. Hárið er klippt og tárin falla þegar stelpurnar sjá nýja útlitið í fyrsta sinn. Síðan tekur við myndataka í baðfötum með ofurfyrirsætunni og hönnuðinum Susan Holmes. Eftir að dómararnir hafa ráðið ráðum sínum er ein stúlkan send heim. 21.50 How to Look Good Naked (5:8) Núna heimæskir Gok Wan 44 ára konu sem hefur losað sig við aukakílóin en getur ekki hætt að hata líkamann. Hún gengur enn í of stórum fötum til að reyna að fela líkamann en Gok þarf að byggja upp sjálfs- traust hennar og fá hana til að fækka fötum. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Friday Night Lights (6:15) (e) 00.20 Eureka (11:13) (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist Blaðinu er flett og við blasir hálfsíðurönd með andlitum sem koma manni kunnuglega fyrir sjónir: er þetta aug- lýsing frá Max gamla Factor? Tannkrem? Öflug snyrti- stofa? Ef rýnt er í myndina af fáguðum og barnslega sléttum andlitunum rifjast upp – jú þar er dóninn að austan, Seljan, og stúlkan í skemmtiþættinum sem hlær svo gervilega. Þórhallur Gunnarsson – aldrei verið sléttari í framan. Hvar er Jóhanna? Nei, þetta er ekki hún! Blaðið er tekið af mér. Frúin rennir yfir Kastljóssgengið skörpu auga, dæsir: „Það hefur tekið sinn tíma að fótosjoppa þetta.“ Ég fæ blaðið aftur. Hvað er verið að auglýsa þátt sem allir horfa á af vana? Nýtt sett, nýtt fólk, nýjar tennur? Af hverju leggja þau svona mikla áherslu á útlitið? Ég hélt að nú væru komnir hinir innihaldsríku tímar þar sem útlitið skipti ekki máli – bara innihaldið. Af hverju er svona rík áhersla lögð á það hjá Sjónvarpinu að per- sónugera dagskrárliði svona mikið – ekki tíðkast það víðar í Efstaleit- inu – nema hjá Óla Palla sem er sérkapítuli út af fyrir sig. Um kvöldið klikka ég á nýja settið sem var verið að auglýsa – jú það er skárra en klambrið sem var líkast því að menn hafi leitað að gömlum flekum í leiktjalda- geymslunni og dregið það fram sem var minnst notað. Aðeins hreinlegra lúkk – ætli afköstin batni eitthvað? Verður maður ekki að hugsa svoleiðis núna þegar allt er á rassgatinu? Hvað framleiðir þetta fólk per dag? Eitt innslag, stakt viðtal. Hvað gerir það þá restina af deginum? Simmi sér um sína þætti og Steinunn um sína. Þórhallur er dagskrárstjóri – sem er víst alveg nóg djobb. Þýðir fótósjopp- auglýsingin að þau séu mjúk? Ekki eru þau hörð – Kastljós er ekki harður þáttur með ágengum spurningum, ýtarlegri umfjöllun eins og sjá má víða á erlendum stöðvum, hann er popp, verður að líta vel út, má ekki missa sig í löng viðtöl. Og verður umfram allt að vera aðlaðandi. Þess vegna var fótósjoppað yfir hrukkurnar, reynsluna, mannauðinn, persónuleikana. Þau eiga ekki að vera þau sjálf. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON SKOÐAR AUGLÝSINGU Snyrtileg lík voru fyrsta viðfangsefni Max Faxtor > Tim Gunn „Hér áður fyrr voru vasar fyrst og fremst á fötum hinnar vinnandi stéttar. Fólk af hærri stéttum réði frekar þernu eða þjón í vinnu til að halda á hlutum fyrir sig heldur en að ganga í flíkum með vösum á.“ Gunn stjórnar tískuhönnunarkeppni ásamt ofurfyrirsætunni Heidi Klum í þættunum Project Runway sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld. 18.30 Atletico Madrid - Liverpool, BEINT STÖÐ 2 SPORT 20.00 Afríka heillar SJÓNVARPIÐ 21.00 America‘s Next Top Model SKJÁR EINN 21.15 Skins STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Ghost Whisperer STÖÐ 2 500 KR Fimmhundruð króna Gildir til 29. okt 2008inneign á allar SES föndurvörur Þroskandi og uppbyggilegt Skeifan 550-4110, Smáralind 550-4140, Kringlan 550-4130, Hafnarfjörður 550-4120, Selfoss 550-4190, Vestmannaeyjar 550-4180, Egilsstaðir 550-4160, Akureyri 550-4150, Ísafjörður 550-4170

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.