Tíminn - 15.11.1983, Page 6

Tíminn - 15.11.1983, Page 6
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 6 f spegli tTmarís ■ Eru karlmannlegu stór- stjörnurnar í Hollywood eins orkumiklir elskhugar og þeir virðast vera á hvíta tjaldinu? Þetta er stór spurning, sem væntanlega hefur brunnið á mörgum. Og þar sem flest er nú kannað í Ameríku., fann banda- rískur blaðamaður sig til knúinn að leita afdráttarlausra svara við ofangreindri spurningu. Niður- staðan varð eftirfarandi: Kvennaljóminn mesti er óumdeilanlega Warren Beatty. Hann hefur staðið í ástarsam- bandi við óteljandi konur, og eftir því sem blaðamaðurinn kemst næst er úrskurður þeirra sumhljóða: - Hvflíkur lurbnaðar! þá kom í Ijós, að þær konur sem Warren hefur leitað hófanna hjá en hlotið lítinn hljómgrunn, eru teljandi á flngrum annarrar handar. Meðal þeirra, sem ekki stóðust töfra Warrens er t.d. Britt Ekland, sem gerir tilraun til að lýsa hinum ómótstæðilega kynþokka Warrens, og segir að- ferð Warrens til að afvopna kon- Aðeins einu sinni lét hann plata sig og varð af því reynslunni ríkari. Joan Collins segir Warren Beatty óseðjandi elskhuga ■ Warren Beatty hefur löngum verið fengsæll, þegar konur hafa átt í hlut KR STOBUST PROFB MEÐGLANS! ■ Elizabeth Taylor gjörþekkir kropp Warrens ur líka því, þegar hann fer með lyftu, hann aðeins ýti á hnapp og komist þannig þangað, sem hann ætlar sér! Þó fór það svo, þegar Warren gerði hosur sínar grænar fyrir Julie Christie 1967, að það var engu líkara en skammhlaup hefði orðið. Það var ekki fyrr en hann hafði elt hana allt að því umhverfis hnöttinn, að hún lét tilleiðast. Elizabeth Taylor er ein þeirra, sem vitnar um elsk' - hugahæflleika Warrens. Hún segir: Líkami Warrens er dásam- legur. Og Joan Collins segir hann aldeilis óseðjandi í ástarfar- inu. Burt Reynolds á líka fjöldann allan af staðföstum aðdáendum meðal „veikara“ kynsins. Allt síðan hann birtist allsnakinn á skinnfeldi í opnu Cosmopolitan- blaðsins fyrir ellcfu árum, hefur ■ Sylvester Stallone kærir sig ekkert um aðdáun kvenna hann verið álitinn eitt helsta kyntákn af karlkynninu. Sjálfur gerir hann ekkert til að draga úr því áliti. Reyndar virðist hann una því allvel að vera álitinn ómótstæðilegur í augum kvenna. Loni Anderson, sem til skams tíma var náin vinkona Burts, svo náin, að álitið var að þau myndu ganga í hjónaband, segir Burt vera „karlmann fram í fíngurgóma“. Hún segir hann helst vilja giftast og eignast fjöl- skyldu, en kjarkinn vanti! Enda hefur Burt komist fímlega hjá hjónabandi, utan einu sinni, á 47 ára ferli sínum. Við annan tón kveður hjá þriðja mesta kyntákninu af karl- kýni, skv. könnun blaðamanns- ins, Syivester Stallone. Hann segist ekki hafa minnsta áhuga á því að vera álitinn eitthvert kjöt- flykki, sem allar konur sækist eftir að komast í snertingu við. ■ Britt Ekland segir Warren stýra konum eins og lyftum! Hann segist setja fjölskyldu sína öllu ofar og ékkert kæra sig um aðrar konur en eiginkonu sína. ■ Dr. Hans Kr. Guðmundsson á vinnustað sínum, Raunvísinda- stofnun Háskólans. vlðtal dagsins Áskorun 14000 eðlisfræðinga: VBKOLUM EFIFSAM- KOMUIAGIUM STOÐVUN Rætt við dr. Hans Kr. Guðmundsson ■ Síðastliðinn föstudag 11. nóvember var Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra afhent áskorun 12000 eðlisfræð- inga frá 43 löndum, þar á meðal 45 fslenskum svohljóðandi: „Við köllurn eftir samkomuiagi um að stöðva tilraunir með kjarnorku- vopn og kjarnorkuflaugar, fram- leiðslu þeirra og útbreiðslu. Á meðan ætti hvergi að koma fyrir kjarnavopnum né flaugum fyrir þau“. Nú eru þeir eðlisfræðingar sem undirritað hafa orðnir 14000 og fer stöðugt fjölgandi. Á fund Steingríms fóru þeir prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson, dr. Þórður Jónsson og dr. Hans Kr. Guðmundsson. Áskorunin mun hafa verið afhent Sameinuðu þjóðunum og ríkisstjórnum ým- issa þjóörfkja ásamt blöðum og öðrum fjölmiðlum hinn 11. nóv- ember. Við tókum Hans Kr. Guðmundsson tali um þessa undirskriftasöfnun: „Það var sex manna hópur eðlisfræðinga sem tók sig saman og sendi af stað þennan texta. Ég fékk bréfið í hendurnar í júní- byrjun og því var dreift meðal félaga í Eðlisfræðifélagi íslands og lá auk þess frammi á nokkrum stöðum. Það er ennþá að bætast við og nú hafa 51 eðlisfræðingur ritað undir. Þátttakan er mjög góð. Hér við Háskólann og á Orkustofnun nálgast hún það að vera 100% og þátttaka eðlis- fræðinga sem vinna í heilbrigð- iskerfinu er 100% “. Þið kallið bara eftir samkomu- lagi um stöðvun? „Já, í þetta sinn. Það er fyrsta skref í átt til afvopnunar. Þeir sem semja þetta ávarp, þeir eru að fara milliveg milli óraunsærra áskorana og þess að segja ekki neitt. Sumum finnst ekki sagt mikið, en þú hlýtur að byrja á því að krefjast stöðvunar". „í textanum sem fylgir áskoruninni", heldur Hans áfram, „kemur fram það álit að það sé tilgangslaust að vera að tala um jafnvægi, þegar hvert stórveldi um sig geti eytt hinu margsinnis. Því er sú röksemda- aðferð út í hött að vera að telja upp vopn „óvinarins“ og telja þau fleiri en eigin vopn“. En hvað með þá röksemd að hægt sé að vinna kjarnorkustnð með því að vera með fullkomnari vopn og að vera á undan? „Ég held að það sé óraunveru- legt. Setjum svo að annaraðilinn komi sér upp nákvæmari vopn-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.