Tíminn - 15.11.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.11.1983, Blaðsíða 16
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 20 dagbók Ragnhildur Stefánsdóttir í Listasmiðju Glits I marsmánuði síðastliðnum opnaði Davíð Oddson borgarstjóri Listasmiðju Glits, vinn- uaðstöðu, sem fyrirtækið leggur lista- mönnum til ákveðinn tíma í senn til að vinna að listsköpun við bestu skilyrði. Ragnar Kjartansson myndhöggvari var fyrsti lista- aðurinn, sem varð aðnjótandi þessa heiðurs, og hélt hann nýlega stóra einkasýningu j Listmunahúsinu. Nú hefur Ragnhildi Stef- ánsdóttur myndhöggvara verið fengin List- asmiðja Glits til afnota fram á vormánuði 1984, en þá hyggst hún halda sýningu á verkum sínum. Ragnhildur er 25 ára Reyk- víkingur, og hefur fokið námi í myndmótun- ardeild Myndlista og handíðaskóla íslands, en hefur auk þess lært til verka í Myndlista- skólanum í Reykjavík og stundað nám í Ameríku. Ragnhildur hefur átt verk á nokkrum samsýningum hér heima og erlend- is. í Listasmiðju Glits mun Ragnhildur cinkum fást við höggmyndalist og gerð lágmynda. ■ Ragnhildur Stefánsdóttir myndhöggvari og Orri Vigfússon franv kvæmdastjóri í Glit við einn 1 brennsluofna í Glit. Rangæingafélagið — kvöldvaka Rangæingafélagið efnir til kvöldvöku þriðju- daginn 15. nóv. n.k. k. 20.30 í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Hreinn Haraldsson, jarð- fræðingur flytur erindi um Markarfljót og sýnir litskyggnur. Eftir kaffihlé stjóma Guð- rún Guðmundsdóttir og Herdís Þorgeirsdótt- ir söng og flytja gamanmál. Allir velkomnir. Stjórnin. Sýning á Mokka Miðvikudaginn 9.11. s.l. opnaði Rannveie Pálsdóttir vefnaðarsýningu á Mokka-kaffi. sýningunni eru 17 myndir flestar unnar á þessu ári. Rannveig stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1975-1979. Hún útskrifaðist úr vefnaðardeild vorið 1979. Þetta er fyrsta einkasýning Rannveigar. Sýningin stendur í 3 vikur. Kvenfélagið Fjallkonumar Haldið verður upp á 10 ára afmæli félagsins þriðjudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í Gerðu- bergi. Félagskonur eru hvattar til að koma í kaffi. - Stjómin. Hjálpræðisherinn Þriðjudag kl. 20.30. Fagnaðarsamkoma fyrir majórana Sólveigu og Svend Bjömdal, æsku- týðsleiðtoga Hjálpræðishersins. Ingibjörg og Öskar Jónsson stjórna. Fjölmennið á her. Félagsheimili Hallgrímskirkju Spilakvöld verður í kvöld þriðjudag kl. DENNIDÆMALA USI „Nei, ég mun ekki gera fundarmönnum grein fyrir skoðunum mínum." 20.30. Allur ágóði af spilakvöldinu rennur til styrktar kirkjunni. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður haldinn í Félagsheimilinu fimmtudag- inn 17. nóv. kl. 20.30. - Stjórnín. Kvenfélagið Seltjörn heldur skemmtifund í félagsheimili Seltjarnarness þriðjudaginn 15. nóv. kl. 20.30. Gestirfund- arins verða konur úr kvenfélögum á Kjalar- nesi og Kjós. Stjómin. Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna em nú að hefja vetrarstarf sitt og er fyrsta verkefni vetrarins félagsfundur í sal Kvenfélagsins Hringsins að Ásvallagötu 1, þriðjudaginn 15. nóvember kl. 8.30. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vikuna 11.-17. nóvember er í Apóteki Austurbæjar. Elnnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnartjörður: Halnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldm ef'opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, -fil kl. 19. Á helgidögum er opið Irá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. ; Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. , Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Logregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Sigluljörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377 ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Atla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hatnarfirðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósetsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 fil 19.30. gengi íslensku krónunnar Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5. Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18og um helgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Simabilanlr: i Reykjavik. Kópavogi. Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru.i síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. Gengisskráning nr. 205 - 14. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.040 28.120 02-Sterlingspund 41.686 41.805 03-Kanadadollar 22.691 22.755 04-Dönsk króna 2.9144 2.9227 05-Norsk króna 3.7717 3.7825 06-Sænsk króna 3.5562 3 5665 07-Finnskt mark 4.9004 vt wUww 4.9144 08-Franskur franki 3.4516 3.4615 09-Belgískur franki BEC 0.5168 0.5282 10-Svissneskur franki 12.9785 13.0155 11-Hollensk gyllini 9.3795 9.4063 12-Vestur-þýskt mark 10.4995 10.5295 13-ítölsk líra 0.01733 0.01738 14-Austurrískur sch 1.4927 1.4969 15-Portúg. Escudo 0.2212 0.2219 16—Spánskur peseti 0.1821 0.1827 17-Japanskt yen 0.11937 0.11971 18-írskt pund 32.695 32.788 I 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/09 . 29.5448 29.6292 -Belgískur franki BEL 0.5121 0.5136 ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og meö l.juni er ListasafnEinarsJonssonar opið daglega. nema mánudaga fr.á kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiðalla dagakl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21 Frá 1. sept -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn a miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað fra 4. juli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingaþjonusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16 -19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. Bokasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41572 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt. -30. april) kl, 14-17. Soguslundir lyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.