Tíminn - 15.11.1983, Side 17

Tíminn - 15.11.1983, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 umsjón: B.St. og K..L. andlát Valgerður G. Sveinsdóttir, Suðurgötu 15, Reykjavík, lést í Landakotsspítala 10. nóvember. Gunnlaugur Sveinn Sveinsson (Sveinn frá Húsagarði), Suðurgötu 30, andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt 10. þessa mánaðar. Kvikmyndaklúbburinn Al- liance Francaise sýnir miðvikudag- inn 16. nóv. kl. 20.30 og fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30 myndina Borsalino og félagar. „Borsalino og félagar" var gerð árið 1974 af Jacques Deray. Klippingu annaðist Pascal Jardin. Þessi sígilda lögreglumynd átti mikilli velgengni að fagna í Frakklandi. Er það einkum að þakka Alain Delon en hann fer á kostum í þessari ofbeldiskenndu spennu- mynd. Saga þessi gerist í undirheimum í Marseille. Söguþráður: Roch Siffredi glæpaforingi ákveður að hefna látins félaga Francois Capella. Við hið fyrsta tækifæri sem gefst kemur hann bróður Volpone sem er ábyrgur fyrir dauða Capella, fyrir kattamef. En Volpone lætur til skarar skríða gegn Siffredi og upprætir veldi hans á einni nóttu. Siffredi tekst að flýja, endurheimta heilsuna og kemur fram hefndum og drepur Volpone með köldu blóði. En fyrir Siffredi er Mar- seille orðin köld og framandi og honum finnst hann ekkert hafa þar lengur að gera. GEÐHJALP Opið hús hjá Geðhjálp Félagsmiöstöð Geðhjálpar, Bárugötu 11, Rvík hefur opið hús laugardaga og sunnu- daga kl. 14.00-18.00. Þetta „opna hús“ er ekki einskorðað við félagsmenn Geðhjálpar heldur alla er sinna viðlja málefnum félags- ins. Sími 25990. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 . kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og sunnudögum. Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu* dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Siglufjörður - Framsóknarfélögin á Siglufirði Fundur verður miðvikudaginn 16. nóv. n.k. kl. 20.30 að Aðalgötu 14. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 2. Bæjarmál. Stjórnin. Austur-Húnvetningar Aðalfundur Framsóknarfélags A-Flúnavatnssýslu verður haldinn á Blönduósi laugardaginn 19. nóv. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin. Árnesingar Hin árlegu spilakvöld verða á eftirtöldum stöðum-. Flúðum föstudagskvöld 25. nóv. Ávarp: Jón Helgason landbúnaðarráðherra Spilakvöldin hefjast öll stundvíslega kl. 21. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun Flug til Winnipeg fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnessýslu Aðalfundur I Kjördæmissambands Norðurlands vestra verður haldinn í Miögaröi sunnudaginn 20. nóvember og hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Hafnarfjörður, Garðabær, Bessastaða- hreppur Hörpukonur halda fund að Goðatúni 2 Garðabæ fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Fundarefni.: 1. Vetrarstarfið. 2. Sagt frá landsþingi Landssambands framsóknarkvenna og landsþingi Kvenfélagasambands íslands I máli og myndum. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. Önnur mál. Gestir fundarins verða Sigrún Sturludóttir nýkjörinn formaður Lands- sambands framsóknarkvenna og Inga Þyrí Kjartansdóttir starfsm. Landssambandsins og K.F.R. Framsóknarkonur hvattar til að fjöl- menna og ath. breyttan fundarstað. Stjórnin. V-Húnvetningar Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnvetninga verður haldinn miðvikudaginn 16. nóv. kl. 20.301 Félagsheimilinu á Hvammstanga. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Hafnarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtu- daginn 17. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin. 3. Önnur mál. Hafnarfjörður Félagsmálanámskeið verður haldið á vegum FUF í Hafnarfirði laugardaginn 19. nóv. kl. 10. f.h. að Hverfisgötu 25.Stjórnandi Níels Á.Lund. Ungt fólk sérstaklega hvatt til að mæta á námskeiðið. .Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur Framness h.f. fyrir árið 1982 verður haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í húsi félagsins Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kaffiveitingar í boði félagsins 4. Önnurmál Stjórnin. Akranes Aðalfundur FUF Akranesi verður haldinn I Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Lagabreyting. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Önnur mál. Á fundinn mætir Davíð Aðalsteinsson alþingismaður. Stjórnin. Njarðvík-Hafnir Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í Framsókn- arhúsinu Keflavík sunnudag 20. nóv. kl. 14. Framsóknarfólk í Njarðvík og Höfnum eru hvatt til þess að mæta. Nýir félagar velkomnir. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. Önnur mál Stjórnin Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður í Miðgarði sunnudaginn 20. nóv. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Guðmundur.Bjarnason ritari Framsóknarflokksins ræðir stjórn- málaviðhorfið. Stiórnin.___________________________________________ Vesturland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi verður haldið á Hótel Borgarnesi laugardagi'nn 3. des. n.k. Stjórnin Hafnarfjörður - Garðabær - Bessastaðahreppur Hörpukonur halda fund að Goðatúni 2 Garðabæ, fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Vetrarstarfið. 2. Sagt frá landsþingi Landssambands Framsóknarkvenna og landsþingi Kvenfélagasambands íslands í máli og myndum. 3. Kosning fulltfða á kjördæmisþing. 4. Önnurmál. Gestir á fundinum verða Sigrún Sturludóttir nýkjörinn formaður landssambands Framsóknarkvenna og Inga Þyrí Kjartansdóttir starfsmaður Landssambandsins og KFR. Framsóknarkonur hvattar til að fjölmenna, ath. breyttan fundarstað. Stjórnin. Sauðárkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks. ' Fundur í Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 2. Heilbrigðis og öldrunarmál. Framsögumaður Sæmundur Hermannsson 3. Önnur mál. Stjórnin Strandasýsla Afmennur stjórnmálafundur verður haldinn í samkomuhúsinu Hólma- vík laugardag 19. nóv. kl. 14 Ólafur Þórðarson hefur framsögu um þjóðmálin. Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Sævangi sunnudaginn 20. nóv. kl. 16.00 Ólafur Þórðarson hefur framsögu um þjóðmálin. Landbúnaðarinn og neytendur Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til almenns fundar um íslenskan landbúnað og tengsl hans viö neytendur m.a. með hliðsjón af hugmyndum sem til umræðu hafa verið um breytingar á sölufyrir- komulagi ýmissa afurða. Fundurinn verður haldinn í kjallara Hótel Heklu fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Framsögumenn: Ingi Tryggvason formaður Stéttarsambands bænda, Jón Magnússon formaður Neytendasamtakanna og Bolli Héðinsson hagfræðingur. Fundurinn er öllum opinn og er framsóknarfólk og aðrir áhugamenn hvattir til að koma á fundinn. Fulitrúaráðið Borgarnes, nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsi Borgarness föstudaginn 18. nóvember kl. 20.30 Fyrsta kvöldið í 3ja kvölda keppni. Framsóknarfélag Borgarness Framsóknarvist Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist sunnudaginn 20. nóv. kl. 14. að Rauðarárstíg 18 (niðri) Góöir vinningar. Nánar auglýst síðar Aðgöngumiði er á kl. 150. Innifalið kaffi með kökum Vegna takmarkaðs húsrýmis þarf að panta miða í síma 24480. Stjórnin Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suöurlandi verður í Vestmanna- eyjum laugardaginn 19. nóv. og sunnudaginn 20. nóv. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Stjórnmálaviðhorfið, Jón Helgason ráðherra 3. Flokkstarfið, Haukur Ingibergsson framkv.stj. 4. Lagabreytingar Farið með m/s Herjólfi frá Þorlákshöfn kl 12.30 á laugardag. Áætlunarbíll fer frá KÁ Selfossi kl. 11 árdegis Framsóknarfélógin tilkynni fulltrúa sína sem fyrst. Þingið er öllu áhugafólki opið. Upplýsingar gefur Guðni Ágústsson í síma 99-2182 Stjórnin

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.