Tíminn - 15.11.1983, Side 18

Tíminn - 15.11.1983, Side 18
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBEfe 1983 Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tílboðum í eftirfarandi tölvukertí Vélbúnaður: A) NorthStar Horizon 1Q 8-bita (Z80A) einkatölva með 15Mbyte hörðum disk, 5 1/4 “ 360 kbyte disklinga- stöð og 64 kbyte minni. * Visual V-200 tölvuskjár með 64 kbyte HRAM minni. * Visual V-200 tölvuskjár með 32 kbyte HRAM minni. * HSIO-4 samskiptakort. * TSS/C fjölnotendastýrikerfi (n.k. fjölnotenda CP/M). B) NorthStar Horizon 1Q 8-bita (Z80A) einkatölva með 5 Mbyte hörðum disk, 5 1/4 “ 360 kbyte disklinga- stöð og 64 kbyte minni. * Visual V-200 tölvuskjár. * CP/M stýrikerfi. C) Burroughs B-80 8-bita (LSI-processor) tölvukerfi með 4 kbyte ROM, 96 kbyte RAM-minni, tvö 8 “ disklingadrif 1 Mbyte hvort, tvær snældu- stöðvar fyrir afritatökur allt að 256 kbyte hvor. * 60 cps matrixu-prentari (15“). * Ýmsir tengimöguleikar eru fyrir hendi s. s. tape- stöð, harður diskiu:, skjá-vinnslustöðvar og einnig tenging við aðrar Burroughs-tölvur. Hugbúnaður: Með A) og B) geta fylgt stöðluðu forritin SuperCalc og dBASE II. Hugbúnaður og stýrikerfi á C) eru til leigu hjá umboðsaðila Burroughs sem e'r Aco h/f. Tilboðum skal skilað til Hagsýsludeildar Pósts og síma Suðurlandsbraut 28 fyrir 1. des. 1983. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Frekari upplýsingar veitir Guðjón Jónsson Hagsýsludeild í síma 26000 (327). É| Sjálfsbjörg 1 félag fatlaðra Afmælisskemmtun í tilefni 25 ára afmælis félags- ins verður í Ártúni Vagnhöfða 11, laugardaginn 19. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 19. Þeir sem ætla að borða panti miða í síma 17868 fyrir kl. 17 miðvikudaginn. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni. Sumarhus til sölu Sumarhús sem notað hefinverið um eins og hálfs árs skeið sem skrifstofuhúsnæði er til sölu. Flatarmál hússins er c.a. 50m2 Tilboða er óskað í þetta hús, sem er til sýnis hjá Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi til 30. nóvember 1983. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði, sem berast kann, eða hafna öllum. Áburðarverksmiðja ríkisins Tilboð óskast í ræstingu fyrir þrjár ríkisspítalabyggingar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn kr. 2000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 11:00 f.h. þriðjudaginn 13. desember, n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Finnsk leðursófasett 3 títir Verð aðeins kr. 46.800.- settið Húsgögn og . , Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 Til sölu 13 rafmagnsþilofnar í góðu lagi. gott verð. Upplýsingar í síma 99-8219 í hádeginu og eftir kl. 18 virka daga. Nauðungaruppboð 2. og síðasta sem auglýst var í 32. 37. og 41 tölublaði lögbirtinga- blaðsins á fasteigninni Óskarsstöð Raufarhöfn þinglesinni eign Þorgeirs Hjaltasonar fer fram eftir kröfu Byggðasjóð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. nóv. 1983. kl. 18. Sýslumaður Þingeyjarsýslu Bændur Óskum eftir að kaupa mykjudreifara Upplýsingar í síma 91-51843 eftir kl. 5 á daginn Alúðarþakkir fyrir þá vinsemd, sem mér var sýnd á 70 ára afmæli mínu. Sérstakar þakkir færi ég Kvenfélagasambandi íslands og félagskonum þess um land allt, sem heiðruðu mig með samsæti og stórgjöfum. Sigríður Thorlacius t Kærar þakkir færi ég öllum sem veittu mér hjálp og sýndu samúð við andlát og jarðarför bróður míns Guðmundar Þorsteinssonar Klafastöðum Guð blessi ykkur öll Kristmundur Þorsteinsson i Kvikmyndir Sfmi 78900 SALUR 1 Skógarlíf (Jungle Book) NUtf /SJUMPIN’ WHH 0- Walt Disney fhel ílungle BooR- Einhver sú allrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lif Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin I Bandarikjunum þetta árið. Mr. Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beínt við hans hæfi, en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr því. Aöafhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Hull, Ann Jillian Leikstjóri: Stan Dragoti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR 3 Villidýrin (The Brood) Hörkuspennandi hrollvekja um þá undraverðu hluti sem varia er hægt að trúa að séu til. Meistari David Cronenberg segir: Þeir bíða spenntir eftir þér til að leyfa þér að bregða svolítið. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Samantha Eggar, Art Hindle. Leikstjóri: David Cronenberg Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR4 Porkys Sýnd kl. 5 og 7 Vegatálminn (Smokey Roadblock) Sýnd kl. 9 og 11.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.