Tíminn - 15.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.11.1983, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 23 og leíkhús — Kvikmyndir og leikhús 1Q OOO í greipum dauðans ILLOINIE i ÍÍIPIJM nu.vs StlVISlIR SIMIONI IIRSf HIOOD RICHARO CRINNA FIRST BLOOD Hin æsispennandi Panavision- litmynd, um ofboðslegan eltinga- leik. Hann var einn gegn öllum, en ósigrandi, með Silvester Stall- one, Richard Crenna - Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby stereo Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Frumsýnir verðlaunamyndina: Þrá Veroniku Voss VERONIKA VOSS’ Mjög athyglisverð og hrífandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- binder, ein hans síðasta mynd. Myndin hefur fengið margskonar viðurkenningu, m.a. Gullbjörninn í Berlin 1982. Aðalhlutverk: Rosel Zech, Hilmar Thate, Annemarie Duringer Leikstjóri: Ralner Werner Fass- blnder Islenskur texti Sýnd kl.7.05,9.05 og 11.05 Spyrjum að leikslokum Eftir sögu Alistair Maclean Sýndkl. 3,05-5,05 Borqarkúrekinn Fjörug og skemmtileg Panvision - litmynd,, með John Travolta-M Debra Winger (leikur í Foringi o§- fyrirmaður) íslenskur texti Endursýnd kr. 5 og 9,10. Jagúarinn Harðsoðin og afar spennandi bar- dagamynd, með Joe Lewis - Christopher Lee Islenskur texti Bönnuð innan14ára Endursýnd kl. 3,10 og 7,20. Arabísk ævintýri Spennandi og bráðskemmtileg ævintýramynd, um baráttu við vonda kalifa og alls kyns galdra með Christhoper Lee, Oliver To- bias og Mickey Rooney Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Tonabícy 3-1 1-82 Verðlaunagrinmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) * H 1 Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grinhátíðinni I Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátíðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 S 2-21.-40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og...Aðalhlutverk: Jennifer Beals Mlchael Nouri Sýndkl. 3,5,7, og 11.15 ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp í verð á hljómplötunni Flashdance. Miðasalan opnar kl. 1.00. DOLBV STEREO | Foringiogfyrirmaður Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins i dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir Hækkað verð S 3-20-75 Landamærin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist á landamærum USA og MEXICO. Charlie Smith er þrótt- meta persóna sem Jack Nickolson hefur skapað á ferii sínum. Aðal- hlutverk: Jack Nlckolson, Harvey Keltel og Warren Oates. Sýndkl. 5,7.05,9 og 11.05. Mlðaverð á 5 og 7 sýningar mánudaga fil föstudaga kr. 50.00, S 1-89-36 A-salur Midnight Express Heimsfræg amerísk verðlauna- kvikmynd í litum. Aðalhlutverk. Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd kl. 10 vegna fjölda áskorana Bönnuð börnum innan 16 ára Annie ' ZbmotS f> - -- ..... Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope um mun- aðarlausu stúlkuna Annie hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra, ungra sem aldna. Þettaermynd, sem enginn ætti að | láta fram hjá sér fara. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Alleen Qinn, Albert I Finney, Carol Burnett, Ann Reink- | ing o.fl. Sýnd kl. 5 og 7.30. Hækkað verð. íslenskur textl Myndln er sýnd í Dolby Stereo B-salur Gandhi Heimsfræg ný verðlaunakvik- mynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk. Ben' Kingsley. Sýnd kl. 9 Síðustu sýnlngar. Hækkað verð Á örlagastundu Hörkuspennandi ný amerísk saka- málamynd i litum með Perry King i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 16 ára SÍMI: 1 15 44 ¥ Líf og fjör á vertið í Eyjum með grenjandi bónusvikingum, fynver- I | :andi fegurðardrottningum, skip£ t stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT , L(F! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson' og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- son Sýnd kl 5,7, og 9 Vágestur úr geimnum Hörkuspennandi og dulariullur „þriller" með Keenan Wynn, Willi- am Devane og Cathy Lee Crosby í aðalhlutverkum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. . ÞJÓÐLEIKHUSIfl Návígi 3. sýning miðvikudag kl. 20 Skvaldur iFimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Eftir konsertinn Föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviðið: Lokaæfing Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 11200 i.i:iki'í:iac; RKVKIAVIKIIR Guð gaf mér eyra 2. sýning i kvöld kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýning fimmtudag, uppselt Blá kort gilda 5. sýning sunnudag, uppselt Gul kort gilda Hart í bak Miðvikudag kl. 20.30 Guðrún Aukasýning föstudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Laugardag kl. 20.30 Siðasta sinn Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620 Draumar í höfðinu Kynning á nýjum islenskum skáld- verkum Leikstjóri: Arnór Benónýsson Leikmynd og búningar: Sigríður E. Sigurðardóttir Lýsing: Einar Bergmundur Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson Fntmsýning sunnudag 20. nóv. kl. 20.30 í Félagsstofnun studenta Veitingar Sími 17017 ISLENSKAl ÓPERANf La Traviata Föstudag 18. nóv. kl. 20 Sunnudag 20. nóv. kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 16-19 nema sýningardagatil kl. 20. Simi 11475. ÁllSTURBÆJARfíllt u • Frumsýning: Heimsfræg stórmynd: Blade Runner nunncn k áo Ovenju spennandi og stórkostlega vel gerð stórmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young. Isl. texti Bönnuðinna16ára. Sýndkl. 5,7.05,9 og 11.10 Hækkað verð útvarp/sjónvarp ■ Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Sjónvarp klukkan 22.15: Þorsteinn Pálsson svarar spurningum Þjóðviljaritstjóra ■ Umræðuþátturinn Setið fyrir svörum verður síðast á dagskrá í kvöld kl. 22.15 í beinni útsendingu og varir hann í um það bil þrjú korter. Sá sem sigur fyrir svörum er, Þorsteinn Pálsson nýkjörinn formað- ur Sjálfstæðisflokksins. Fjallað verð- ur vítt og breitt um málefni Sjálf- stæðisflokksins. Umsjónarmaður þáttarins verður Rafn Jónsson frétta- maður og honum til aðstoðar er Einar K. Haraldsson ritstjóri Þjóð- viljans. útvarp Þriðjudagur 15. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigurjón Heiðarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarina Taikon Einar Bragi byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra" Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynning- ar. 13.30 íslenskir tónlistarmenn flytja vinsæl lög frá 1950-60 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Emil Gllels, Leonid Kogan og Mstislav Rostropovitsj leika Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovský. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfill- inn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. 6. þáttur: „Flýgurfiskisaga" Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Amardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jó- hann Sigurðsson, Guðrún S. Gísladóttir, Baldvin Halldórsson, Karl Guðmundsson, Þorsteinn Gunnarsson, Valur Gíslason, Ró- bert Arnfinnsson, Guðmundur Ólafsson, Jórunn Sigurðardóttir og Sigríður Eyþórs- dóttir. 20.40 Kvöldvaka a. Reimleikar í Krisuvík. Jón Gíslason flytur frasöguþátt. b. Kór Átthaga- félags Strandamanna, syngur undir stjórn Magnúsar Jónssonar frá Kollafjarðarnesi. c. Þegar ég var lítil. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les samnefnda frásögu eftir Theódóru Thoroddsen. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.5 Skákþáttur Stjórnandi: Guömundur Arn- laugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fré tónskáldakvöldi Leifs Þórarins- sonar I Þjóðleikhúsinu 13. júní s.l. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 15. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögurmaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 20.45 Tölvurnar Níundi þáttur. Brestur fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum um örtölv- ur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.20 Derrick 2. Vinur fruarinnar Þýskur sak- amálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Setið fyrir svörum Þorsteinn Pálsson alþingismaður, nýkjörinn formaður Sjált- stæðisflokksins svarar sþurningum frétta- manna. Umsjón: RafnJónssonfréttamaður. 23.00 Dagskrárlok r ★★★★ Gandhi Lífsháski ★★ Svarti folinn ' ] ★★ GetGrazy - i' ★★^ Nýtt líf ★★ Foringi og fyrirmaður Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjóg goð ★★ god ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.