Tíminn - 15.11.1983, Síða 15

Tíminn - 15.11.1983, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 m SJ'lfM' 19 4207 Lárétt 1) Fljót. 6) Eldiviður. 8) Hæð. 10) Dropi. 12) Mjöður. 13) Féll. 14) Handlegg. 16) Mörgum sinnum. 17) 100 ár. 19) Étin. Lóðrétt 2) Öfug stafrófsröð. 3) 2050. 4) Planta. 5) Verkfæri. 7) Ósoðið. 9) Strákur. 11) Hulduveru. 15) Eyja. 16) Tind. 18) Svik. Ráðning á gátu No. 4206 Lárétt 1) Hafur. 6) Rán. 8) Láð. 10) Sær. 12) At. 13) La. 14) Stó. 16) Tin. 17) Slá. 19) Skæri. Lóðrétt 2) Arð. 3) Fá. 4) Uns. 5) Hlass. 7) Grand. 9) Átt. 11) Æli. 15) Ósk. 16) Tár. 18) Læ. ■ Guðmundur Arnarsson og Þórarinn Sigþórsson sigruðu nokkuð örugglega á Hótel Akranes-mótinu um helgina en þeir enduðu með 197 stig, 40 stigum yfir parinu í öðru sæti: Sigurði Vilhjálmssyni og Sturlu Geirssyni. Spilin á mótinu voru nokkuð erfið og mikið um skiptingarspil. Þetta var eitt þeirra: Norður S.AKG95 G.G86 S/Allir Vestur T.KDG9 L.D Austur S.D10 S.876 H.7 H.953 T. 84 T. 10763 L.AKG107642 L.953 Suður S. 432 H.AKD1042 T. A52 L.8 Guðmundur og Pórarinn voru fljótir í slemmuna í NS: Vestur Norður Austur Suður 1 H 4L 5H pass 6H 5 hjörtu Þórarins sýndu að hliðarlitirn- ir voru þéttir og skoraði á Guðmund í slemmu með gott tromp. Eftirá að hyggja hefði vestur betur sagt 5 lauf strax en slíkt er aldrei hægt að vera öruggur á við borðið, AV ákváðu síðan að spila vörn í 6 hjörtum en síðan kom í ljós að 7 lauf hefðu kostað 1400, 30 minna en fyrir 6 hjörtu unnin. 1430 þýddu 18 stig til Guðmundar og Þórarins af 22 mögulegum, þar sem 5 pör spiluðu 6 hjörtu. 2 pör spiluðu 7 lauf og fóru 1400 niður og eitt par spilaði 6 tígla í NS sem unnust en gáfu 1370. Við eitt borðið fengu AV að spila fl 5 lauf dobluð, 800 í NS, en við 3 borð spiluðu NS aðeins 4 hjörtu. Hvell Geiri i/ VS7 Py/rW ; 'Fulla ferð. Allir ^ strfðsmenn geri sig, © Bulls Svalur Kubbur r-fílTir^L cmÆH Xhnx. Með morgunkaffinu - Ég myndi hlaupa að heiman ef það vildi ekki svo til að pabbi og mamma hanga bara saman mín vegna. - Ég fór af síðasta vinnustað vegna góðrar hegðunar. Dómurinn minn var styttur um þrjá mánuði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.