Tíminn - 04.06.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.06.1987, Blaðsíða 13
Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 4. júní 1987 Fimmtudagur 4. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sögur af Munda“ eftir Bryndísi Víglundsdóttur. Höfundur les (7). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ftagnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Viðtalið. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Er- ich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (30). 14.30 Gömul dægurlög. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki er til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.05 Síðdegistónleikar. Rögnvaldur Sigurjóns- son og Gisli Magnússon leika íslenska píanó- tónlist. a. Tilbrigði eftir Pál ísólfsson við stef eftir Isólf Pálsson. b. Þrjú píanólög op. 5 eftir Pál Isólfsson. c. „ldyH“ og vikivaki eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 17.40 Torgið. Umsjón: RagnheiðurGyða Jónsdótt- ir. Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Minningar úr Skuggahverfi“ eftir Erlend Jónsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Margrét Guðmundsdóttir, Erlingur Gíslason og Karl Guðmundsson. (Leikritið verð- ur endurtekið n.k. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 20.50 Gítartónlist. Pétur Jónasson leikur tónlist eftir Jaspar Sanz, Eyþór Þorláksson, Fernando Sor, Hafliða Hallgrímsson og Heitor Villa-Lobos. (Hljóðritað á tónleikum í Norræna húsinu 1. október 1985). 21.30 Skáld á Akureyri. Fyrsti þáttur: Matthías Jochumsson. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tvær skáldkonur og bækur þeirra. Fjallað um „Tímaþjófinn“ eftir Steinunni Sigurðardóttur og „Eins og hafið“ eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón. Sigmar B. Hauksson. 23.00 „Musica antiqua“ Eva Nássén, Camilla Sönderberg, Helga Ingólfsdóttir, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Snorri örn Snorrason flytja gamla tónlist. (Hljóðritað á tónleikum í Lang- holtskirkju 14. apríl 1985). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvaki Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vatkina. 6.00 í bítið. Rósa G. Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergs- son og Georg Magnússon kynna og leika vinsælustu lögin. 22.05 Tískur. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn að þessu sinni. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar. 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. M.a. er leitað svara við spumingum hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. Föstudagur 5. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.30, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sögur af Munda“ eftir Bryndisi Víglundsdóttur. Höf- undur les (8). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfreanir. 10.30 Mér eru^fornu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Erich Maria Remarque Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (31). 14.30 Þjóðleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Vals eftir Hans Christian Lumbye. Tívolí-hljómsveitin leikur. b. Kvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. Blásarasveitin í Esbjerg leikur. 17.40 Torgið. Umsjón: RagnheiðurGyða Jónsdótt- ir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Siguröarson flytur. 19.40 Náttúruskoðun. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands og Karlakórs Reykjavíkur í Laugardals- höll 22. nóvember s.l. Síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Viðar Gunnars- son. 20.40 Kvöldvakaa. „Oftumljúfarljósarsumarnæt- ur“ Danska skáldið Holger Drachmann og íslenskar þýðingar á Ijóðum hans. Gunnar Stefánsson tók saman. b. „Rakel“, smásaga eftir Soffíu Ingvarsdóttur. Gyða Ragnarsdóttir les. c. Eyðibýlið og síðasti ábúandinn. Ágúst Vigfússon flytur frumsaminn frásöguþátt. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld Gísli Helgason sér um þáttinn. 22.20 Franski orgelleikarinn André Isoir leikur orgelverk eftir Cesar Frank og Jóhann Sebasti- an Bach. 23.00 Andvaka Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 06.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. Fréttir sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 22.00 Snúningur. Umsjón Vignir Sveinsson. 00.10 Næturútvarp Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinirfrá helstu viðburðum helgarinn- ar. Laugardagur 6. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fróttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum. með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar H.OOTíðindi af Torginu. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá Útvarpsins næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn veðrur endurtekinn að- faranótt þriðjudags kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Dýrbítur“ eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds- dóttir byrjar lesturinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Czardasfurstafrúin Sari Barabas, Rudolf Schock o.fl. syngja með Kór Berlínarútvarpsins og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Frank Fox 'stjórnar. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Fjórði þáttur: „Kom ég þar að kveldi", ævintýrasögur. Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tólistina. 21.00 íslenskt einsöngvarar Guðmundur Guðj- ónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn lekur með á píanó. 21.20 Tónbrot Fyrsti þáttur: „Gleymdu þessari grimmu veröld". Um breska alþýðutónskáldið Nick Drake. Fyrri hluti. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggerts- son les söguna „Fall húss Ushers" í þýðingu Þorbjargar Bjamar Friðriksdóttur. 23.00 Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Öm Marin- ósson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ái 1.00 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 I bítið - Rósa G. Þórsdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur i umsjá fréttamann- anna Kristínar Þorsteinsdóttur og Óðins Jóns- sonar. 12.20 Hádeigsfréttir. 12.45 Við rásmarkið. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir, Sigurður Sverrisson og Stefán Sturla Sigurjónsson. I þættinum verður útvarp- að úrslitum í Poppgátunni kl. 14.00. 18.00 Vlð grillið. Kokkukr að þessu sinni er Davíð Scheving Thorsteinsson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldrokk. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. 22.05 Út á lífíð Ólafur Már Bjömsson kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturútvarp Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00,18.30, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. Sunnudagur 7. júní 8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigurjónsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Foreldrastund - Börn og bækur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurlekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn“ frá miðvikudegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. Messa í C-dúr op. 86 eftir Ludwig van Beethoven. Felicity Palmer, Helen Watts, Robert Tear og Christopher Keyte syngja með St. Johns kórnum í Cambridge og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; George Gu- est stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður. Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur: Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Orgelleikari: Jón Mýrdal. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Svíþjóð hin kalda. Sænskur kveðskapur í íslenskum þýðingum. Ámi Sigurjónsson tekur saman dagskrána og tengir atriðin. Lesarar: Sveinn Einarsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Guðrún Gísladóttir og Hallmar Sigurðs- son. Einnig flutt sænsk tónlist. 14.30 Miðdegistónleikar a.„Silkistiginn“, forieikur eftir Gioacchino Rossini. Hljómsveit óperunnar í Monte Carlo leikur; Roberto Benzi stjórnar. b. María Markan syngur aríur úr óperum eftir Giacomo Puccini með Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins; Erik Tuxen stjórnar. c. „Ruslan og Ludmila", forleikur eftir Michael Glinka. Concertgebouw-hljómsveitin í Amster- dam leikur; Bernhard Haitink stjórnar. d. Stefán íslandi syngur aríur úr óperum eftir Giacomo Puccini og Gaetano Donizetti m eð Fílharmon- íusveitinni í Kaupmannahöfn; Svend Christian Felumb stjórnar. e. „Rómverkst karnival" op. 9 eftir Hector Berlioz. Concertgebouw-hljómsveit- in í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 15.10 Dagur á Grund Stefán Jónsson ræðir við Guðmund Benjamínsson á Grund í Kolbeins- staðahreppi á Snæfellsnesi. (Áður flutt 1969). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens“ eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur í fjórða þætti: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarna- son, Helgi Skúlason, Inga Þórðardóttir, Jón Aðils, Árni Tryggvason, Jón Júlíusson, Þorgrím- ur Einarsson, Gísli Alfreðsson, Ágúst Guð- mundsson, Brynja Benediktsdóttir, Gunnar Ey- jólfsson og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpað 1970). 17.00 Ungir norrænir einleikarar 1986. Flytjend- ur: Martti Rautio, Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir. a. Pianósónata nr. 1 eftir Einar Englund. b. Fiðlusónata nr. í G-dúrop. 78 eftir Johannes Brahms. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 17.50 Sagan: „Dýrbítur“ eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds- dóttir les (2). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. „í öllum Ijóma logar sólin“ Séra Heimir Steinsson flytur hugleiðingu að kvöldi hvíta- sunnudags. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 „Þyrill vakir“ Úr Ijóðum Halldóru B. Björns- son og þáttur úr minningabók hennar „Eitt er það land“. Ragnhildur Richter tók saman og flytur formálsorð. 21.10 Gömui tólist. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les. (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bandarísk tónlist. Umsjón Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon. 23.20 Afríka - Móðir tveggja heima. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. (Þátturinn verður endurtek- inn n.k. þriðjudag kl. 15.20). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. BST 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. Sigurður Þór Salvarsson kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Ðarnastundin. Umsjón:ÁsgerðurFlosadótt- ir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gísli Sigur- geirsson. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 Tónlist í leikhúsi III. Umsjón Sigurður Skúlason. 16.05 Listapopp. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10,9.00,10.00,12.20,19.00,22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Mánudagur Ö.júní annar í hvítasunnu 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sögur af Munda“ eftir Bryndísi Víglundsdóttur Höf- undur les (9). 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Akureyri). 11.00 Messa í Hvítasunnukirkjunni Filadelfía. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í lundum nýrra skóga. 40 ára afmæli Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og Garðabæj- ar. Umsjón: Árni Gunnarsson. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Gárur. Viðtalsþáttur í umsjá Sverris Guðj- ónssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón: Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Frá liðinni tíð. Þriðji og síðasti þáttur um spiladósir í eigu Islendinga fyrr á tíð. Haraldur Hannesson hagfræðingur flvtur. (Áður útvarpað 1966) 20.00 Samtímatónlist Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Fjölskyldan, í fortíð nútíð og framtíð. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Áður útvarpað í þáttaröðinni „í dagsins önn“) 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi“ eftir Guðmund L Friðfinnsson Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hvemig má bægja kjarnorkuvánni frá dyrum. Þorteinn Helgason leitar svars hjá Páli Einarssyni jarðeðlisfræðingi, séra Gunnari Kristjánssyni og Norðmanninum Erik Alfsen. (Þátturinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 15.20) 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 8. júní annar í hvítasunnu 00.05 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 6.00 í bítið Sigurður Þór Salvarsson léttir mönn- um morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttir og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vítt og breitt Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum. 22.05 Kvöldkaffið Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll Erlends- son. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins Gunnlaugur Sig- fússon stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttirog það sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi- kerfi rásar tvö. Föstudagur 5. júní 18.30 Nilli Hólmgeirsson. Nítjándi þáttur. Sögu- maður örn Ámason. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Sjötti þáttur. Teikni- myndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.15 Á döfinní. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guð- rún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Berg- þórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Með hjartað á réttum stað. (You Gotta Have Heart). Breskur fræðsluþáttur í léttum dúr um hjartað, hjartasjúkdóma og áhættuþætti á borð við offitu, reykingar og streytu. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.30 Derrick. Fjórði þáttur. Þýskur sakamálam- yndaflokkur i fimmtán þáttum með gömlum kunningja, Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum. (All Quiet on the Westem Front) Ný, bandarísk mynd eftir sögu Erich Maria Remarque. Leik- stjóri Delbert Man. Aðalhlutverk: Richard Thomas, Ernest Borgnine og Donald Pleas- ance. Sagan gerist í heimsstyrjöldinni fyrri. Nokkrir komungir Þjóðverjar gerast sjálfsboða- liðar árið 1914 og halda vondjarfir til vígstöðv- anna til að berjast fyrir keisarann og föðurlandið. í skotgröfum og á vígvelli verður þeim Ijós viðurstyggð stríðsins og þar falla þeir hver af öðrum. 00.50 Dagskrárlok. Laugardagur 6. júní 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.05 Garðrækt. 6. Tómatar og gúrkur. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold). Fjórðl þáttur. Teiknimynda- flokkur um þrjú börn og félaga þeirra í leit að gullborg í Suður-Ameríkuátímumlandvinninga Spánverja þar í álfu. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 19.00 Lltll prlnsinn. Nýr, bandarískur teiknim- yndflokkur gerður eftir þekktri barnasögu eftir franska rithöfundinn og flugmanninn Antoine de Saint-Exupéry. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir - The The II. Umsjónarmenn: Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - Lokaþáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Kristinn Sigmundsson. Sjónvarpsþáttur um Kristin Sigmundsson óperusöngvara. Fylgst er með Kristni við söng og undirbúning og talað er við nokkra samferðamenn á lífsleið hans og listabraut. Þátturinn er gerður í tilefni af því að Kristinn verður fulltrúi Sjónvarpsins í árlegri söngkeppni ungra einsöngvara í Cardiff í Wales síðar í þessum mánuði. Umsjón: Elísabet Þórisdóttir. Stjórn: Tage Ammendrup. 21.50 Hrafninn flýgur. Kvikmynd frá 1984 eftir Hrafn Gunnlaugsson - ásamt forspjalli við leikstjórann. Aðalhlutverk: Jakob Þór Einarsson, Edda Björgvinsdóttir, Egill Ólafsson, Helgi Skúlason og Flosi Ólafson. Kvikmyndataka: Tony Forsberg. Myndin gerist á víkingaöld og lýsir því hvemig ungur Iri kemur fram hefndum fyrir grimmdarverk sem Islend- ingar hafa unnið í heimkynnum hans. 23.50 Jamaíkakráín - Fyrri hluti (Jamaica Inn) Ný bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Daphne du Maurier sem komið hefur út á íslensku. Leikstjóri Lawrence Gordon Clark. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Patrick McGoohan, Trevor Eve, John McEnerey, Billie Whitel.aw og Peter Vaughan. Sagan gerist á öldinni sem leið. Ung stúlka fær athvarf hjá skyldmennum sem búa á eyðilegum stað úti við hafið. Þar eru framin myrkraverk sem söguhetj- an fær veður af og eftir það er líf hennar í hættu. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Síðari hluti er á dagskrá á annan i hvítasunnu. 01.40 Dagskrárlok Sunnudagur 7. júní Hvítasunnudagur 14.15 Leðurblakan. (Die Fledermaus) óp- eretta eftir Johann Srauss flutt í Ríkisóperunni í Munchen á nýársdag. Bæverskur kór og hljómsveit flytja ásamt einsögvurum. Hljóm- sveitarstjóri Carlos Kleiber. Leikstjóri Otto Schenk. aðalhlutverk: Pamela Coburn, Eber- hard Wáchter, Brigitte Fassbánder, Edita Gru- berova og Wolfgang Brendel. Efni: Vinirnir Eisentstein og dr. Falke, uppnefndur Leðurblak- an, fara á dansleik hjá Orslovsky prinsi sem * þekktur er fyrir skemmtileg samkvæmi. En Eisenstein veit ekki að þetta kvöld ætlar vinur hans að launa honum Ijótan grikk. Þýðandi Óskar Ingimarsson (Evróvisjón - Þýska sjón- varpið). 17.00 Hátíðarmessa í Grindavíkurkirkju. Séra Örn Bárður JÓnsson predikar. 18.10 Úr myndabókinni. 57. þáttur. Umsjón: Agn- es Johansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox) Fimmti þáttur. Bandarískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.40 Trúarleg dægurtónlist. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson og Gunnbjörg Óladóttir. Stjóm: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.15 Pye i leit að paradís. (Mr. Pye) Nýr flokkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.