Tíminn - 04.06.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.06.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 4. júní 1987 lllllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP ^ '-.l llll I I lil llllllllll I I III Iliillllll I - Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur í fjórum þáttum gerður eftir skáldsögu eftir Mervyn Peake. Aðalhlutverk: Derek Jacobi og Judy Parfitt. Sagan gerist á eynni Sark á Ermarsundi. Ey þessa hefur sórvitringurinn Har- old Pye valiðtil að birta eyjarskeggjum kærleiks- boðskap sinn og gera hana að sælustað á jörðu. En margt fer öðruvísi en hann ætlar. 22.15 Vígsluhátíð í Vínarborg. Sjónvarpsupptaka frá kvöldskemmtun við opnun nýrrar menning- armiðstöðvar 17. þessa mánaðar. Þar komu fram St. Martin in the Fields, Peter Alexander, ballettflokkur Vínaróperunnar og annar dansf- lokkur til, Agnes Baltsa, Gilbert Becaud, José Carreras, Kór alþjóðaskólans I Vín, Placido Domingo, Udo Jiirgens, Jerry Lewis, Barry Manilow, Alla Pugatskova, Vínardrengjakórinn og Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar. (Evróvisón - Austuríska sjónvarpið) 00.50 Dagskrárlok. Mánudagur 8. júní Annar í hvítasunnu 18.30 Hrlngekjan. (Storybreak) Sjðundi þáttur. Bandarískur teiknimyndallokkur. þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. Sögumaður Valdimar Örn Flyg- enring. 18.55 Stelnn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo) Fjórðl þáttur. Italskur myndaflokkur lyrir bðrn og unglinga, Þýðandi Þuríður Magnúsdótt- ir. 19.20 Fréttaágríp á táknmáli. 19,25 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskré 20.35 Kvöld I Rauðu myllunni. (Femmes, femmes, femmes) I þessum franska sjónvarps- þætti er fylgst með skemmtiatriðum á leiksviði veitingahússins sögufræga, Rauðu myllunnar I Paris. Eins og hefðin býður setja fagrar konur mestan svip á sýninguna, meðal þeirra er söng- og dansmærin Debbie de Coudreaux og að sjálfsögðu kan-kan dansflokkurínn. 22.00 Jamaikakráln - Siðari hluti. (Jamaica Inn) Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Daphne du Maurier sem komið hefur út á íslensku. Leikstjóri Lawrence Gordon Clark. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Patrick McGoohan, Trevor Eve.John McEnerey, Billie Whitelaw og Peter Voughan. Sagan gerist á öldinni sem leið. Ung slúlka fær athvarf hjá skyldmennum sem búa á eyðilegum stað úti við hafiö. Þar eru framin myrkraverk sem söguhelj- an fær veður af og eftir það er ilf hennar I hættu. Þýð:G. Kolbeinsson, 23.40 Fegurðardrottnlng fslands 1987. Bein sending frá úrslitakeppni og krýningu. 00.15 Dagskrárlok. 0 Q STÖÐ2 Fimmtudagur 4. júní 16.45 Guð getur beðið (Heaven Can Wait) Banda- rísk gamanmynd með Warren Beatty og Julie Cristie í aöalhlutverkum. Oft er talað um mann- leg mistök, en englum getur líka orðið á ( messunni. I fljótfærni nær einn þeirra í ófeigan mann og tekur hann með til himna. Þar verður uppi fótur og fit þegar hið sanna kemur í Ijós. 18.00 Myndrokk._______________________________ 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.05 Opin lína. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni línu í síma 673888. 20.25 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, virðir fyrir sér iðandi mannlífið í höfuðborginni og stiklar á menningarviðburðum. Stjórn upp- töku Hilmar Oddsson. 20.55 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur með Blair Brown, William Converse-Robberts, Allyn Ann McLerie og James Greene í aðalhlutverkum. Fjallað er um margslungið líf hinnar ungu, gáfuðu og aðlaðandi Molly Dodd á gamansam- an hátt. Molly er fráskilin og fasteignasali að atvinnu. En líf hennar er enginn dans á rósum. Fyrrverandi eiginmaður Mollyar, sem er af- dankaður jazzleikari, hefur ekki alveg sagt skilið við hana og býöur sjálfum sér í mat með reglulegu millibili. Móðir Mollyar á þá ósk heitasta að verða amma og er sífellt að angra Molly með því. Yfirmaður hennar og fyrrverandi elskhugi hótar I sífellu að stytta sér aldur og lyftuverðinum í húsinu hundleiðast Ijóðin sem Molly skrifar.____________________________ 21.25 Dagbók Lyttons (Lytton's Diary) Nýr bresk- ur sakamálaþáttur. Neville Lytton er sá slúður- dálkahöfundur sem á hvað mestri velgengni að fagna á Fleet stræti. Hann er því hataður og dáður í senn. En frama hans er ógnað þegar ( Ijós kemur að ein besta grein hans til þessa er uppspuni frá rótum. Lögsókn fylgir í kjölfarið og •er staða Lyttons og orðstír að veði. Til þess að bjarga sér frá falli, leitar Lytton heimildarmenn sína uppi að nýju. Hann kemst að því að hann var sjálfur fórnarlamb samsæris en spurningin er hvort hægt sé að birta sannleikann. 22.151 hlta nætur (Still 01 The Night). Hörku- spennandi bandarisk kvikmynd trá 1982 með Meryl Streep, Roy Scheider, Jessica Tandy og Joe Griifasi i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Robert Benton. Niður Skuggalegt stræti læöist bílaþjófur fram með bilaröðinni. Hann reynir hverja hurðina á tætur annarri uns ein þeirra opnast og út fellur blóðugt lík; Sálfræðingur einn flækist inn í málið þegar upp kemst að likið er af einum sjúklingi hans. Oll bönd beinast að ástkonu hins myrta og er hún einnig sjúklingur sálfræðingsins. Hann laðast að konunni og reynir að hjálpa henni. Við það þarf hann að horfast I augu við morðingjann. 23.45 Flugumenn (I Spy) Nýr bandarlskur njósna- myndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aöalhlutverkum. Tveir þrekmiklir og dugandi bandarlskir njósnarar fela sitt rétta andlit á bak við tennislþróttina. Starfsvið þeirra eru alþjóð- legar njósnir og þegar þeir komast i hættu er það oft klmnigáfa þeirra ásamt kunnáttu i júdói og karate sem bjargar þeim. Þættirnir eru teknir upp i mörgum löndum og gefa raunverulegan blæ af heimi njósnara. Bill Cosby hlaut verðlaun fyrir leik sinn I þessum þáttum og var I raun uppgötvaður á þessum tima. 00.35 Dagskrárlok. Föstudagur 5. júní 16.45 Fjölskyldumál (Family Secrets). Bandarísk , sjónvarpsmynd frá árinu 1984 með Maureen Stapelton, Melissa Gilbert og Stefanie Powers í aðalhlutverkum. Þrjár konur, amma, mamma , og dóttir, eyða saman helgi og verður hún tilfinningarík í meira lagi. Upp á yfirborðið koma leyndarmál og sannleikur fortíðarinnar. 18.20 Knattspyrna - SL mótlð -1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson._____________________________ 19.30 Fréttlr. 20.00 Heimsmetabók Guinness (Guinness Book Of Records). Mönnum virðist í blóð borið að reyna krafta sína og hæfileika og gera sitt ýtrasta til að skara fram úr. I heimsmetabók Guinnes er hinum ýmsu sérkennum og afrekum safnað saman á einn stað til að menn geti borið dýrðina augum. I þessum þætti kynnir hinn kunni sjónvarpsmaður David Frost hin ýmsu uppátæki og met svo sem: Hver er stærstur, hver er minnstur, hver getur hlaupið hraðast, stokkið lengst, borðað mest af rúllupylsu eða staðiö lengst á haus? 20.55 Hasarleikur (Moonlighting). Ðandarískur framhaldsmyndaflokkur með Cybill Sheperd og Bruce Willis í aðalhlutverki. Maddie Hayes og David Addison lenda í einkennilegu máli er þau finna lík ungs manns, en i hendi hans er bréf. 21.45 Sheena, drottning frumskógarins (She- ena) Bandarísk ævintýramynd með rómantísku ívafi frá 1984 með Tanya Roberts, Ted Wass, Donovan Scott og Elisabeth of Toro. Leikstjóri er John Guillermin. Á unga aldri verður Sheena viðskila við foreldra sína í myrkviðum frum- skóga Afríku. Ættflokkur einn finnur hana og tekur að sér og hún elst upp samkvæmt lögmálum náttúrunnar. Löngu seinna ferðast þáttargerðarmaður sjónvarps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. 23.00 Einn á móti milljón (Chance In A Million). Nýr breskur skemmtiþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Hlutskipti Tom Chance í lífinu er grátbroslegt. Atburðir sem heyra til undantekninga og likurnar fyrir því að þeir geti gerst eru einn á móti milljón, henda hann oft og iðulega og virðast eðlilegur þáttur í lífi hans. 23.30 Lost (Kiks). Bandarísk spennumynd frá 1985. Aðalhlutverk: Anthony Geary, Shelley Hack og Tom Mason. Leikstjóri: William Wiard. Myndin fjallar um unga, óvenjulega kennslu- konu. Hún keyrir um á hraðskreiðu mótorhjóli, lifir ætíð á mörkunum og teflir á tæpasta vað. Þegar hún hittir ungan mann sem hugsar á svipuðum nótum er hættan á næsta leiti. 01.05 Fyrirbærið (The Thing). Bandarísk kvik- mynd frá árinu 1982 með Kurt Russel i aðalhlut- verki. Myndin gerist í veðurathugunarstöð á Suðurskautslandinu. Þar vinna tólf menn við rannsóknir. Þeir finna óþekktan hlut sem hafði fallið úr geimnum og verið grafinn í snjó í yfir 100 þúsund ár. Eftir að hluturinn er tekinn inn í hús og þíddur fara ógnvænlegir hlutir að gerast. Leikstjóri er John Carpenter. Myndin er ekki við hæfi barna. 02.50 Dagskrárlok. Laugardagur 6. júní 9.00 Kúm, Kúm. Teiknimynd. 09.25 Villl spæta. Teiknimynd. 09.30 Jóal björn í fjársjóðsleit. Teiknimynd 09.50 Ógnvaldurinn Lúsí (Lucie). Leikin barna- mynd. 10.20 Alli: og íkornarnir 10.45 Herra T. Teiknimynd. 11.10 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 11.35Fimmtán ára (Fifteen). ( þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé._____________________________________ 15.30 Ættarveldið (Dynasty). Bifreið Blake Car- rington er sprengd í loft upp og hann blindast. Á sama tíma grátbænir biðill Krystle hana um að skilja við Blake og giftast sér. 16.15 Kristján Þessi Sviðsljósþáttur er heimildar- þáttur um Kristján Jóhannsson óperusöngvara, líf hans og list. I þættinum syngur Kristján nokkur lög af hljómplötu sinni, Með kveðju heim. Umsjónarmaður er Jón óttar Ragnarsson. 17.00 Bíladella (Automania) Það er oft sagt um bílasölumenn að þeir séu einna óheiðarlegustu sölumenn fyrr og síðar. I þessum þætti kynnast áhorfendur bílasölumönnum viða um heim, m.a. heimsmethafa í bilasölu, Joe Girad, sem selt hefur 1,425 bíla á einu ári. 17.30 NBA - Körfuboltlnn. Umsjónarmaöur Heimir Karlsson.__________________________ 19.00 Lúsí Ball (Lucy Ball) I sumar mun Stöð 2 sýna þætti Lucille Ball vikulega. Hún fer á kostum og mun skemmta íslenskum áhorfend- um á þann hátt sem henni er einni lagið. 19.30 Fréttir 20.00 Undirheimar Miaml (Miami Vice). Banda- rískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomson í aðalhlutverkum. Fólagarnir tveir leita að morðingja lögfræðings nokkurs, sem var að rannsaka eiturlyfjasmygl.___________ 20.45 Spéspegill (Spitting Image) 21.15 Bráðum kemur betri tíð. (We’ll meet again). Breskur framhaldsþáttur um lífið f smábæ á Englandi í seinni heimstyrjöldinni. 8. þáttur. Aðalhlutverk: Susannah York og Michael J. Shannon. 22.15 Horfinn sporlaust (Into Thin Air). Ný banda- rísk kvikmynd frá 1985 með Ellen Burstyn, Robert Prosky, Sam Robarts og Tate Donovan í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Roger Young. Ungur námsmaður á leið frá Ottawa í Kanada til Ohio fylkis í Bandaríkjunum, hverfur á dularfullan hátt. Myndin lýsir örvæntingu fjöl- skyldu drengsins, sérstaklega móðurinnar, sem ræður einkaspæjara til að finna soninn. Símtal frá Nebraska er eina vísbendingin sem hann hefur að styðjast við. 23.45' Syndajátningar (True Confessions). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Robert De Niro, Robert Duvall, Charle Durning og Ed Flanders í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Ulu Grosbard. Tveir bræður velja sér ólikt ævistarf, annar gerist prestur en hinn lögregluforingi. Leiðir þeirra skerast þegar velgjörðarmaður sóknarprestsins er bendlaður við morð. 01.30 Fóstbræðurnir (Brotherhood of Justice). Nýleg bandarísk sjónvarpsmynd með Keanu Reeves, Lori Loughlin, Kiefer Sutherland og Joe Spano í aðalhlutverkum. Glæpamenn ráða ríkjum ■> í smábæ nokkrum þar til nokkur ungmenni þola ekki við lengur og veita þeim viðnám. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. júní 09.00 Birnlrnir. Teiknimynd 09.20 Kötturinn Kell. Teiknimynd. 09.40 Tótl töframaður (Pan Taw) Leikin barna- og unglingamynd. 10.15 Tlnna tildurrófa (Punky Brewster). Mynda- flokkur fyrir börn. 10.40 Drekar dýflissur. Teiknimynd. 11.00 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Leikin barna- og unglingamynd um baráttu nokkurra unglinga gegn óprúttnum náungum. 12.00 Vinsældalistinn í Stóra Bretlandi. (Count Down). Tónlistarþáttur á léttu nótunum, þar sem stiklað er á stóru á breska vinsældalistanum. Ýmsir góðir gestir koma í heimsókn til banda- ríkjamannsins Adam Curry og litið er á tónleika- hald í Evrópu. Einnig er efnilegasta lag vikunnar kynnt og spilað. 12.55 Rólurokk. I þessum þætti verður litið á feril hljómsveitarinnar Spandau Ballet og rætt við meðlimi sveitarinnar. 13.50 Þúsund volt. leikin verða þungarokkslög að hætti hússins. 14.05 Pepsi-popp Uppskrift þáttarins er í höndum Pepsi og Nino Firetto. Leikin verða létt lög við . allra hæfi og að auki sagðar nýjustu fréttir úr tónlistaheiminum. 15.00 Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 Gelmálfurinn (Alf) Bandarískur myndaflokk- ur fyrir börn á öllum aldri. Heimilishaldið hjá Tanner fjölskyldunni er fremur óvenjulegt eftir að hin 202ja ára geimvera Alf bætist í hópinn. Með helstu hlutverk fara Max Wright, Anna Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. 16.00 Fjölbragðaglíma (Wrestling). Fylgster með tröllvöxtnum glímuköppum í íþrótt þar sem nánast allt er leyfilegt. 17.00 Undur alheimsins (Nova). Hér áður fyrr þótti ófrjósemi hin ægilegasti dómur. Nú er öldin önnur því að glasabörn, sæðisbankar og leigu- mæður hafa skotið upp kollinum á síðustu árum. í þessum þætti er litið á þær tækniframfar- ir sem gera ófrjóum pörum kleift að eignast börn. 18.00 Bílaþáttur. Ðílasérfræðingar Stöövar 2 fylgj- ast með því markverðasta sem er að gerast á bílamarkaðinum og reynsluaka nokkrum bílum. I þessum þætti er Ford Bronco reynsluekið, fjallað um nýjan Citroen AX og tveir fornbílar eru skoðaðir nánar. 18.25 íþróttir Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Þessi banda- ríski gamanþáttur hefur notið mikilla vinsælda í heimalandi sínu. ( aðalhlutverkum eru Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birn- ey og Michael Gross. 20.25 Meistari. Úrslitaþáttur. Til úrslita keppa: Ágústa Þorkelsdóttir, bóndi, lllugi Jökulsson, blaðamaður, Jóhannes Jónasson, lögreglu- maður og Ragnheiður Erla Bjarnadóttir, líf- fræðingur. Stjórnandi er Helgi Pétursson. 21.05 Lagakrókar (L.A.Law). Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga í Los Angeles. Að vanda er í nógu að snúast hjá lögfræðingum í Los Angeles. Kuzak lendir á bak við lás og slá eftir að hafa tekið að sér mál Sid, Stewart viðurkennir afbrýðisemi i garð Cromwell og Roxanne eign- ast tryggan aðdáanda. 21.55 Kleópatra (Cleopatra) Fjórföld Óskarsverð- launamynd frá 1963. Með aðalhlutverk fara Elisabeth Taylor, Richard Burton og Rex Harri- son. Leikstjóri er Joseph L. Mankiweicz. Myndin gerist í Rómaveldi hinu forna á tímum Júlíusar; Sesars. u.þ.b. 44 f. Kr. Hún fjallar um samskipti Sesars, Antóníusar og Kleópötru, ástir þeirra og valdabaráttu. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 8. júní 15.45 Eftirminnilegt sumar. (A Summer To Rembember). Hugljúf mynd fré 1985, um sam- band ungs, mállauss drengs og apa sem lært hefur fingramál. Aöalhlutverk: James Farentino, Tess Harper, Burt Young og Louise Fletcher. Leikstjórn: Robert Lewis. 17.20 Faölr mlnn Stravinsky. (My Father Stravin- sky). Soulima Slravinsky, sonur hins fræga tóskálds Igor F. Stravinsky, kynnir æviferil föður slns I tali og tónum. Til þessa fær hann hjálp tónlistarmannsins Pinchas Zukerman. 18.30 Börn lögreglulorlngjans. (Inspector's Kids). Nýr Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þrjú börn takast á við erfið sakamál og lenda I ýmsum ævinlýrum._______________ 19.05 Hetjur hlmlngelmslns. Teiknimýnd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út I loftlð Guðjón Arngrímsson fjallar á léttan hátt um útiveru og útivist Islendinga. I pessum þætti leggur Guðjón leið sína I Naut- hólsvíkina þar sem Árni Erlingsson, verslunar- maður eyðir flestum tómstundum sínum á seglbretti. 20.30 Bjargvætturinn. (Equalizer) Bandariskur sakamálaþáttur með Edward Woodward í aöal- hlutverki. Blaðamanni er rænt og kemur einka- spæjarinn McCall (Edwaard Woodward) honum til hjálpar. _____________________________ 21.20 Ferðaþættlr National Georgraphlc. I þess- um þætti er fylgst með veðurfræðingum sem slógu upp tjaldborgum á sléttunum miklu, aust- an Klettafjallanna I Bandaríkjunum. Einnig er 79 ára gamall verkamaður I Pennsilvaniu fylki heimsóttur. Hann býr til sérstæð tréhúsgögn og staðhæfir að hann „láti anda trjánna lausan" við smíðarnar. 21.20Charlie Chan og élög drekadrottnlngar- Innar. (Charlie Chan and the Curse of the Dragoon Queen). Austurlenski lögregluforing- inn Charlie Chan kom fyrst fram á sjónarsviðið um 1930 og náði þá miklum vinsældum. Nú er hann aflur mættur til leiks I bandarískri grln- og spennumynd frá 1981 með Peter Ustinov, Lee Grant, Angie Dickinson, Michelle Pfeiffer og Racel Roberts I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Clive Donner. Charlie Chan kemur Iðgreglunni I San Francisco til hjálpar I dulurfullu morðmáli. Þar kemst hann í kast við hina ógnvænlegu drekadrottningu sem ræður lögum og lofum í Kínahverfi borgarinnar. 23.25 Dallas. Systir Claytons kemur til Southfork til þess að vera viðstödd brúðkaup bróður slns og Ellie. 00.151 Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Banda- rlskur spennuþáttur um illskiljanleg fyrirbæri sem fara á kreik i Ijósaskiptunum. 00.45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. júní 7.00- 9.00 Pétur Steinn og Morgunbylgjan. Pótur kemur okkur róttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur fyrir blöðin. Bylgju- menn verða á ferðinni um bæinn og kanna mannlíf og umferð Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er I fréttum og leikur lótta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fjallaðumtónleika komandi helgar. Fréttlrkl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lltur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Valdís Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Föstudagur 5. júní 7.00- 9.00Pétur Steinn og Morgunbylgjan. Pétur kemur okkur róttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur fyrir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttlr kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fróttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttirá Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fróttir kl. 19.00. 21.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Byl- gjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 6. júní 8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.00-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Hörður Arnarson kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Laugardagspopp á Bylgjunni. Fréttirkl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guöbjartsdóttir líturyfiratburði síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 7. júní 8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00-11.30 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu dagstónlist. Kl. 11.00 fær Hörður góðan gest sem velur uppáhaldstónlist sína. Fróttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10-13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðsson- ar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Fréttir kl. 12.00. 13.00-16.00 Bylgjan í sunnudagsskapi. Tónlist héðan og þaðan. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 óskalög allra stétta. óskalögin þín, uppskriftir og afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fréttlr. 19.00-21.00 Haraldur Gíslason og gamla rokkið. 21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. OLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PHENTSMIÐJAN édddci H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI45000 í bflinn i bátinn á vinnustaöinn á heimilið í sumarbús < ferðalagíð og fl. Nýtt og ódýrt Ef þú hefur einu sinni reynt Effco-þurrkuna viltu ekkert annað. Effco- þurrkan er bæði mjúk og sterk. í henni sameinast kostir klúts og tvists, það eykur notagildi Effco- þurrkunnar. Effco-þurrk- an sýgur í sig hvers konar vætu á svipstundu. Effco- þurrkan er ómissandi í bílinn, bátinn, ferðalagið, á vinnustaðinn og til heimilisins. Effco-þurrkan fæst hjá okkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.