Tíminn - 05.10.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.10.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 5. október 1989 Tíminn 13 UTVARP/SJÓN VARP lllllllllllll! Illlllllil! Fimmtudagur 5. október 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Í morgunsárið. með Randveri Þorláks- syni. Frétlayfirlit kl. 7.30 og 8.30, Iréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpésturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. f 0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.- 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins ðnn - Atvinnusjúkdómar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bemard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislðgun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldið Ólafur Davíðsson . Umsjón: Þorsteinn Antonsson. Lesarar: Elva Ósk Ólafs- dóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Þorsteinn Á. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá síðasta firnmtudegi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bók vikunnar: j „Skilaboðaskjóðan" eftir Þorvald Þor- steinsson. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist á siðdegi - Dohnányi og Smetana. Tilbrigði um bamalag eftir Ernö Dohnányi. Komél Zempléni leikur á píanó með Ungversku ríkishljómsveitinni; György Lehel stjórnar. Tveir þættir úr Sinfóníska Ijóðaflokkn- um „Föðurland mitt” eftir Bedrich Smetana. „La Suisse Romande“ hljómsveitin leikur; Wolfgang Sawallisch stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Litil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (4). 20.15 Teresa Berganza syngur Iðg eftir Gerðnimo Giménez. 20.30 Frá tðnleikum Sinfóniuhljómsveit- ar islands í Háskólabiói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Ralf Gothoni, planó. „Finlandia", sinfónlskt Ijóð eftir Jean Sibelius. Píanókonsert eftir Benjamin Britten. Kynnir: Jón Múli Ámason. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Gloppótt ritskoðun á verkum Henry Miilers. Umsjón: Gisli Þór Gunnarsson. Lesar- ar: Sigrún Waage og Valgeir Skagfjörð. (Einnig útvarpað daginn eftir klukkan 15.03) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar islands - Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. „La Mer'' (Hafið) eftir Claude Debussy. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba i máihreinsun og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba I málhreinsun kl. 10.55 (Endurtek- inn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis iandið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu félagslifi og fjölmiðlum. Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. -15.03 Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarmeinhomið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvarlar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 01.00 næstu nótt á nýrri vakt)._ 20.30 Cltvarp unga fólksins: „Aldrei að vikja", framhaldsleikrít eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Örn Árnason, Þórunn Magn- ea Magnúsdóttir, Þórdis Arnljótsdóttir og Róbert Arnlinnsson. (Endurtekinn þriðji þáttur frá þriðju- dagskvöldi). Einnig verða fréttir frá félagsmið- stöðvum í Reykjavik og leikin óskalög. Umsjón: Sigrún oiguröardóttir. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Úr- vali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 i háttinn 01.00 Nætumtvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NETURÚTVARPtÐ 01.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 02.00 Fréttír. 02.05 Sykurmolamir og tónlist þeirra. Skúli Helgason rekur tónlistarferil Molana og spjallar við þá. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi á Rás 2). 03.00 Nætumótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- góngum. 05.01 Ifjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Áfram Island. Dæguriög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 ÚtvarpNorðuriandkl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 5. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. Upp úr hjólfómn- um. Islensk mynd sem fjallar um hvernig stúlkur og drengir eru mótuð inn í hefðbundin hlutverk kynjanna. Myndin var áður á dagskrá Sjónvarpsins 11. september sl. 2. Umræðan. Umræðuþáttur I umsjón Sigrúnar Stefánsdóttur um mótun kynjanna. 17.50 Sógur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.20 Villi spæta og vinir hans. Bandarlsk teiknimynd. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 „Það eru komnir gestir" Rætt verður viö leikkonumar Nínu Sveinsdóttur, Emilíu Jón- asdóttur og Áróru Halldórsdóttur um leikferil þeirra. Áður á dagskrá 23. feb. 1975. 21.00 Heitar nætur. (In the Heat of the Night) Bandarískur myndaflokkur með Carroll O'Conn- or og Howard Rollins I aðalhlutverkum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 21.50 Iþróttir. Fjallað um helstu íþróttaviðburði hérlendis og erlendis. 22.25 Skipamyndir (Skutebilder - en verdefull kulturarv) Fjallað um málara um víða veröld sem fást við að mála myndir af skipum. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarp- ið>. 23.00 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. STOÐ2 Fimmtudagur 5. október 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. Dagskrárgerð: Guörún Þórð- ardóttir. Stöð 2 1989. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Stálriddarar Steel Riders. Spennandi framhaldsþættir í átta hlutum. Annar þáttur. 18.20 Dægradvól ABC's World Sporfsman. Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhuga- mál. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 21989. 20.30 Áfangar. Stóng og þjóðveldisbær- inn i Þjórsárdal. Arið 1939 fóru fram einhverj- ar viðamestu fornleifarannsóknir sem um getur hér á landi. Þá voru grafnir upp nokkrir bæir í Þjórsárdal sem fóru undir gjall og ösku I Heklugosinu mikla árið 1104. Rústirnar á Stöng voru hafðar til hliðsjónar þegar þjóðveldisbær- inn var byggður I Þjórsárdal í tilefni 100 ára afmælis Islandsbyggðar 1974. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2 1989. 20.45 Njósnafór Wish Me Luck. Spennandi og vel gerðir breskir framhaldsþættir í átta hlutum. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk: Kate Buffery, Su- zanna Hamilton, Jane Asher, Julian Glover, Michael J. Jackson, Shelagh McLeod, Jeremy Northam og Warren Clarke. Leikstjóri: Gordon Flemyng. 21.40 Kynin kljást Þetta er nýr og nýstárlegur getraunaþáttur enda gengur leikurinn út á það að konur keppa við karla og karlar keppa við konur. Vinningamir verða glæsilegir og þættimir allir með lóttu og skemmtilegu yfirbragði. Umsjón: Bessi Bjamason og Bryndís Schram. Dagskrárgerð: Hákon Oddsson. Stöð 2 1989. 22.10 Hardur heimur. Medium Cool. Myndin - gerist á síðari hluta sjöunda áratugarins og fjallar um tvo félaga sem starfa sem fréttamenn. Annar er kvikmyndatökumaður en hinn hljóð- maður. Þeir afla frétta eins og gengur af slysum, eldsvoðum og öðrum daglegum viðburðum. Þeir reyna að loka tilfinningarnar úti þegar um óhugnanlegar fréttir er að ræða. En brátt fer annar þeirra að spyrna gegn þessari þróun sem á sér stað. Aðalhlutverk: Robert Forster, Verna Bloom, Peter Bonerz og Marianna Hill. Leik- stjóri: Haskell Wexler. Framleiðandi: Jerrold Wexler. Paramount 1969. Sýningartími 110 mín. Aukasýning 18. nóvember. 00.00 Dregin á tálar. Betrayed by Innocence. Mynd um hjón sem vinna bæði mikið og gefa sér ekki tíma til að hlúa að ástinni í hjónaband- inu. Inn í líf þeirra kemur unglingsstúlka sem táldregur eiginmanninn. Faðir hennar ákærir manninn fyrir að hafa mök við stúlku undir lögaldri. Aðalhlutverk: Barry Bostwick, Lee Purcell, Cristen Kauffman. Leikstjórn: Elliot Silverstein. Framleiðandi: Micheline H. Keller. ITC 1986. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 01.35 Dagskráriok. Vinsamlegast athugið að meðfylgjandi dagskrá er gefin út með fyrirvara vegna verkfalls félaga í Rafidnadarsambandi íslands. Fóstudagur 6. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úrforustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamurgestakokksins. Keneva Kunz frá Kanada eldar. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.10 Daglegt mál. Endurfekinn þáttur frá morgni sem Möröur Ámason fiytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.001 dagsins önn - Um í þróttir aldraðra. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sina (14). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Gloppótt ritskoðun á verkum Henry Millers. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. Lesar- ar: Sigrún Waage og Valgeir Skagfjörð. (Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áður). 15.45 Pottaglamurgestakokksins. Keneva Kunz frá Kanada eldar. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið — Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert, Pag- anini og Síbelíus. Moment Musical op.94 eftir Franz Schubert. Daniel Barenboim leikur á píanó. Grand sónata í A-dúr fyrir gítar eftir Niccolo Paganini. Julian Bream leikur á gítar. Belshazzar hátíð, milliþáttatónlist eftir Jean Sibelíus. Erik T. Tawaststjema leikur á píanó. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Lítil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (5). 20.15 Hljómplóturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. a. Erspékoppurhinumegin? Stefán Júlíusson flytur frásöguþátt. b. Guð- munda Elíasdóttir syngur íslensk lög Magnús Blöndal Jóhannsson leikur með á píanó. c. Ljóðabréf eftir Pál Ólafsson. Sveinbjöm Bein- teinsson kveður. d. Kristinn Sigmundsson syng- ur lög eftir Selmu Kaldalóns Jónas Ingimundar- son leikur með á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslóg. 23.00 Kvóldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páisdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba i málhreins- un og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurlek- inn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu télagsllfi og fjðlmiðlum. Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. 15.03 Störa spumingin. Spumingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjöðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu simi 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og teikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Jon Faddis í Gamla bíói 12.07.89 (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur en- skukennslunnar „I góðu lagi'' á vegum Mála- skólans Mimis. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með alll það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 „Blítt og létt... “. Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ur gömlum belgjum 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram Island. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 07.00 Morgunpopp. LANDSHLl/TAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Fyrsta útsending Svæðisútvarps Vest- fjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 6. oktoóber 17.50 Gosi. (Pinocchio).Teiknimyndaflokkurum ævintýri Gosa. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir örn Árnason. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Return of the Antilope). Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um tvö börn og vini þeirra, hina smávöxnu putalinga. Þýð- andi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 Yngismœr. (12). (Sinha Moca) Nýr brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 Austurbœingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Þátttaka í sköpunarverkinu. - Ann- ar hluti. íslensk þáttaröð í þremur hlutum um sköpunar- og tjáningaþörfina og leiöir fólks til að finna henni farveg. í þessum þætti veröur forvitnast um starf Heimspekiskólans og leik- hópsins Perlunnar. Umsjón Kristín Á. Ólafsdótt- ir. 21.05 Peter Strohm , (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur meö Klaus Löwitsch í titilhlutverki. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.50 Max Havelaar. (Max Havelaar). Hol- lensk bíómynd frá 1978. Leikstjóri Fons Rade- makers. Aðalhlutverk Peter Faber, Sacha Bult- huis og Elang Mohanad. Myndin gerist seint á 19. öld og segir frá hollenskum stjórnarerind- reka sem er sendur til Indónesíu til að stilla til friöar. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. • j 3] Fóstudagur 6. október 15.301 utanríkisþjönustunni. Profocol. Goldie Hawn fer ekki út af sporinu í þessari mynd þar sem hún fyrir hreina tilviljun er ráöin til starfa hjá utanríkisráðuneytinu til þess að útkljá viðkvæmar samningaviöræöur í Miö- Austurlöndum. Aöalhlutverk: Goldie Hawn, Chrish Sarandon, Richard Romanus og Andre Gregory. Leikstjóri: Herbert Ross. Framleiö- andi: Goldie Hawn. Warner 1984. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð David the Gnome. Teiknimynd sem gerö er eftir bókinni „Dvergar". Leikraddir: Guömundur Ólafsson, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 18.15 Sumo>glíma Spennandi keppnir, saga glímunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu íþróttamenn. Þriðji þáttur. 18.40 Heiti potturinn On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist er þaö sem Heiti potturinn snýst um. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1989. 20.30 Geimálfurinn Alf. Loðna hrekkjusvínin er óforbetranlegt. Aöalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Greg- ory. Leikstjórar: Tom Patchett og Peter Bonerz. 21.00 Fallhlífarstókk. 21.30 Sitt lítið af hverju. A Bit Of A Do. Óborganlegur breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk: David Jason, Gwen Taylor, Nicola Pagett, Paul Chapman og Michael Jayston. Leikstjórar: David Reynolds, Ronnie Baxter og Les Chat- field. 22.25 Dáð og draumar. Loneliest Runner. Michael Landon er leikstjóri þessarar myndar en margir kannast eflaust við hann úr þáttunum Miklabraut sem sýndir voru hér á Stöð 2 við miklar vinsældir. Hún byggir að miklu leyti á ævi leikarans og segir frá unglingsdreng sem á í erfiðleikum vegna þess að hann vætir rúm sitt. Hann er mikill afreksmaður í íþróttum og verður brátt stjarna ólympíuleika. Aðalhlutverk: Lance Kerwin, Michael Landon, Brian Keith og DeAnn Mears. Leikstjóri: Michael Landon. NBC 1978. Sýningartími: 75 mín. Aukasýning 17. nóvemb- er. 23.40 Hendin. The Hand. Aðalhlutverk: Michael Caine, Andrea Marcovicci, Annie McEnroe, Bruce McGill, Viveca Lindfors og Rosmary Murphy. Framleiðandi: Clark L. Paylow. Leik- stjóri: Oliver Stone. Warner Bros. Sýningartími 100 mín. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Spilling innan lögreglunnar. Prince of the City. Danny Ciello er yfirmaður fíkniefna- deildar í New York sem starfar á heldur ófyrirleitinn máta. Þar eru framkvæmdar ólög- legar símahleranir, seld eiturlyf og staðið í alls kyns braski undir því yfirskyni að klekkja á glæpamönnum. Þegar saksóknaraembættinu berast skýrslur ergreina frá spillingunni ákveður Danny að ganga til liðs við saksóknaraembætt- ið. En hann á oft eftir að iðrast þessarar ákvörðunar. Aðalhlutverk. Treat Williams, Jerry Orbach, Richard Foronjy og Don Billett. Leik- stjóri. Sidney Lumet. Framleiðandi: Jay Presson Allen. Warner 1981. Sýningartími 160 mín. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 04.00 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 7. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Siguröur Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pél- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8,15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson álram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn á laugardegi - „Ástarsaga úr fjóilunum" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. (Einnig útvarpað m kvöldið klukkan 20.00) 9.20 Morgunténar. Píanósónata nr. 13 i Es- dúr eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur á pianó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynningar kl. 11.00). 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. Litiö ylir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurf regnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandistund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttirog Pétur Grétarsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson llytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudags- morgun kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Óskastund sem aldrei varð eða Fundur heiðurs- mannanna Bachs og Hándels árið 1747“ eftir Paul Barz. Þýðandi: Franz Gislason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Per- sónur og leikendur: Georg Friedrich Hándel... Gunnar Eyjólfsson Johann Sebastian Bach ... Rúrik Haraldsson Johann Christoph Schmit, bryti Hándels........... Árni Tryggvason (Einnig útvarpað annað sunnudagskvöld kl. 19.31). 17.40Tónlist eftir Sergei Rakhmaninov „Eyja hinna dauðu'' op. 29. Vókalisa op. 34. Sinlóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Prev- in stjórnar. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og bækur. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Titkynningar. 19.32 Ábætir. I Salonisti leikur argentiska tang- óa og serenöðu ettir Enrico Toselli. Salonorc- hester Cölln leikur verk eftir Louis Ganne og Ernest Gillet. (Af hljómplötum). 20.00 Litli bamatiminn - „Ástarsaga úr fjöllunum" eftir Guðtúnu Helgadóttur. Umsjón: Sigurlaug M. JónasdóttirJEndurtekinn Irá morgni). 20.15 Visur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastoludansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við gesli á góðvinafundum í fyrravetur. (Endurtek- inn þáttur Irá liðnum vetri). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynn- ir sigilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri). 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 TónlisL Auglýsingar. 13.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 Klukkan tvð á tvA. Ragnhildur Amljóts- dóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 SAngur villiandarinnar. Leikin verða íslensk dægurlög frá lyrri tíð. 17.00 Fyrirmyndarf Alk lítur inn hjá Þorsteini J. Vilhjámssyni, að þessu sinni tveir lélagar úr Félagi heyrnarlausra. 19.00 KvAldfráttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög flutt al Islensk- um tónlistarmönnum. 20.30 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guð- mundsson segir (rá gitarieikaranum Jim Hall og leikur tónlist hans. (Einnig útvarpað aðlaranótt laugardags kl. 7.00) 21.30 KvAldtónar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.