Tíminn - 05.10.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.10.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 5. október 1989 llllllillllHllilillll ÚTVARP/SJÓNVARP 22.07 BHið aftan heagra. Lísa Pálsdóttir. 02.00 Nœturútvarp ó báðum rósum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 0.00, 10.00, 12.20,10.00,10.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 02.00 Frétlir. 02.05 fstoppurinn. Óskar Páll Svelnsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmi&Jan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval þáttarins frá fimmtudags- kvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vaariarvoð. Ljút lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af ve&ri, feerð og fiugsam- gðngum. 05.01 Af gðmlum llstum. Lðg af vinsældalist- um 1950-1989. 06.00 Fréttir af ve&ri, færð og flugsanv gðngum. 06.01 Afram fsland. Dægurlóg flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 07.00 Morgunpopp. SJONVARP Laugardagur 7. október 16.00 fþrðttaþatturinn. Sýntverðurfráleikjum I ensku knattspymunni og úrslit dagsins birt um leið og þau berast. Einnig verður greint frá innlendum (þróttaviðburðum. 18.00 Dvergarfkið (15) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur f 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 Bangsl bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir örn Árnason. 18.50 T&knm&lsfréttir. 18.55 H&skaslððir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Hringsja. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottö 20.35 Stúfur. (Sorry). Nýr, breskur gamanmynd- aflokkur með Ronnie Corbett I hlutverki Timothy Lumsden, sem er piparsveinn á fimmtugsaldri. 21.05 Kvikmyndahatið 1980. Umsjón Hllm- ar Oddsson og Friðrik Þór Friðriksson. 21.05 Draumabamið. (Dreamchild). Bresk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Gavin Millar. Aðal- hlutverk Coral Brown, lan Holm og Peter Gallagher. 22.45 Dauðlnn i fenjunum. (Southern Comfort). Bandarisk bíómynd frá 1981. Leik- stjóri Walter Hill. Aðalhlutverk Keith Carradine og Powers Booth. Þjóðvarðliðar nota fenja- svæðin i Louisiana fyrir æfingar sinar. Fólkið sem býr þar tekur þessum mönnum illa og brátt breytist dvöl þjóðvarðliðanna I martröð. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. Myndin er ekkl við hæfibama. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskr&riok. STÖÐ2 Laugardagur 7. október 09.00 Med Affa. Þaö verður gaman að vera með Afa í dag því hann finnur „Það er nefnilega það spólu" og á henni er skemmtileg mynd um þrjá litla kettlinga og mömmu þeirra. Og það skemmtilega er að við fáum að fylgjast með kettlingunum frá því þeir eru nýfæddir og til tveggja mánaða aldurs. Einnig segir Afi okkur sögur og teiknimyndimar sem við sjáum í dag eru Amma, Qrimms-œvintýri, Blöfffamir, Snorkamir, Óskaskógur og nýja teikni- myndin Skollasögur. 10.30 Klementína. Clementine. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Ant- enne 2. 10.55 J6I hermaður. G.l. Joe. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd um alþjóðlegar hetjur sem eru að vernda heimsfriðinn. Þeirra versti óvinur eru hryðjuverkasamtök sem kalla sig Kobra. 11.20 Henderson-krakkamlr. Henderson Kids. Vandaður ástralskur framhaldsmynda- flokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. Fimmti þáttur af tólf. 11.50 Sigurvegarar Winners. Sjálfstæður ástralskur framhaldsmyndaflokkur í 8 hlutum fyrirbörn og unglinga. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Florance, Candy Raymond og John Clayton. 12.40 Ástaróöur. Penny Serenade. Augu þeirra mættust og það varð ást við fyrstu sýn. Hugljúf mynd. Aðalhlutverk: Gary Grant og Irene Dunn. Leikstjóm: George Stevens. Fram- leiðandi: Fred Guiol. Republic 1941. Sýningar- tími 120 mín. s/h. 14.40 óriagaríkt ferðalag. A Few Days In Weasel Creek. Ungur maður á sór þann draum heitastan að komast til Texas. 16.10 Falcon Crest. Bandarískur framhald- smyndaflokkur. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, sýnt frá Stórmóti Stöðvar 2 í keilu sem fram fór ( Keilulandi o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Dag- skrárgerð: Ema Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- oq íbróttafréttum. Stöð 2 1989. 20.00 Heilsubælið i Gervahverffi Islensk grænsápuópera í átta hlutum. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson, Gísli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir. Gríniðj- an/Stöð 2 1987. 20.35 Kofi Tómasar ffrænda. Uncle Tom’s Cabin. Myndin er byggð á hinni frægu sögu Harriet Beecher Stowe um hinn trúaða og bijóstgóða Tómas írænda. Með hugrékki Sfnu og einlægm stendur hann at ser siorsjo piæi- ahaldara og leggur líf sitt að veði til að koma bræðrum sínum og systrum til bjargar. 22.25 Undirheimar Miami Miami Vice. Hörku- spennandi bandarlskir sakamálaþættir. Aðal- hlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.20 Helma er best. Fly Away Home. Mynd um Víetnam stríðið. Ekki er aðeins staldrað við á vígvöllum hinna hrjáðu hermanna sem börð- ust í Víetnam heldur er athyglinni bein að hinum mannlega þætti. 00.55 Svo breg&ast krosstré...lnfidelity. Nick er mikils metinn Ijósmyndari og Eliot, eiginkona hans, nýtur mikillar virðingar í starfi slnu sem læknir. Hún starfar að rannsóknar- verkefni I Afríku. Saman eiga þau eina dóttur og annað bam á leiðinni. Nick hvetur Eliot til að koma heim svo hann geti orðið henni innan handar meðan á meðgöngunni stendur. 02.30 Bang, þú ert dauður. Peng, Du bist tod. Þýskukennara frá Boston býðst að heimsækja Þýskaland. I flugvélinni kynnist hún eldri manni sem sórhæfir sig I tölvuleikjum. Aðalhlutverk: Ingolf Luck, Rebecca Pauly og Hermann Lause. Leikstjóri: Adolf Winkelmann. WDR. Bönnuð bðmum. 04.05 Dagskr&rtok. UTVARP Sunnudagur 8. október 8.00 FrétUr. 8.07 Morgunandakt Séra Baldur Vilhelms- son prófastur I Vatnsfirði við Djúp flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Ve&urfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Aslaugu Brynjólfsdóttur fræðslustjóra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 21,28-32. g.00 Fréttir. 9.03 Tónlist & sunnudagsmorgni -Tele- mann, Haydn, Corcellio. 10.00 Fréttir. 10.03 A dagskré. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlðndum, að þessu sinni Sigríði G. Wilhelmsen í Drammen. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03). 11.00 Messa f Digranesskóla. Prestur: Séra Kristján E. Þorvarðarson. 12.10 Á dagskré. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins i Útvarpinu. 12.20 H&deglsfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 H&degisstund f Útvarpshúsinu. Ævar Kjarlansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 „Handan storms og strauma". Dagskrá um skáldið Jakob Jóhannesson Smára I aldarminningu hans. Gunnar Stefánsson tók saman. Gils Guðmundsson segir frá kynnum slnum af skáldinu. Lesari: 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 igóðutómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttir. 16.05 Ádagskré. 16.15 Ve&urfregnir. 16.30 Framhald&leikrit bama og ungl- fnga: „Heiða'* eftir Jóhónnu Spyri. Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings i útvarpi. Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Sögumaður og leikstjóri: Glsli Halldórsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Laufey Eirlksdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guð- mundur Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir, Karl Sigurðsson, Halldór Gislason, Jón Aðils og Jónina M. Ólafsdóttir. (Áður útvarpað 1964). 17.10 „Symphonle Fantastiquo" op. 14 eftir Hector Beriioz. „The London Classical Players" leika; Roger Norrington stjómar. 18.10 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. Stephane Grappelli og Hubert Rostalng leika með Django Reinhardt og „Hot Club de France" kvintettinn. Ella Fitzgerald syngur tvö blúslög. 20.00 Á þeysirelð um Bandarfkin. Umsjón: Bryndls Víglundsdóttir. 20.15 islensk tónlist. 21.00 Húsin f fjórunni. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri).(Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri). 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svii" eftir Martin Andersen Nexo. Elias Mar les þýðingu slna (3). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Ve&urfregnir. 22.20 Tónlistarfff & Nor&urtandi. Þórarinn Stefánsson ræðir við tónlistarfólk fyrir norðan og kynnir tónlistarlífið þar. 23.00 FrJ&lsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Ve&urfregnir. 01.10 Næturútvarp & b&ðum r&sum til morguns. RÁS 2 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, Iróðleiksmolar, spum- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Utvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 H&degisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Grænu blökkukonurnar og aðrir Frakkar. Skúli Helgason kynnir nýja tónlist frá Frakklandi. (Einnig útvarpað aðtaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari Adoll H. Peters- en. 16.05 Slægur fer gaur með gfgju. Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bobs Dylans. Lokaþáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónssontengirsam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvðldfréttir. 19.31 „Blítt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 01.00 næstu nótt á nýrri vakt)._ 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir ungling- ar. 22.07 Klippt og skorið. Dagskrárgerðarmenn á Rás 2 taka saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 00.10 iháttinn. 02.00 Næturútvarp & b&ðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 „Biítt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 DJassþ&ttur - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás D- 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur fráföstudegi á Rás 1). 05.00 Fréttir af ve&ri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Suður um hófin. Lög af suðrænum slóðum. 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Afram Island. Dægurlög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. SJONVARP Sunnudagur 8. oktober 13.00 Fræ&sluvarp. Endurflutningur. 1. Þýskukennsla fyrlr byrjendur. 2. Lengi býr a& fyrstu gerð. 3. Upp úr hjólf&run- um. 4. Umræðan - Mótun kynjanna. 16.10 Bestu tónlistarmyndbóndin 1889. (MTV Music Awards 1989). Bandarískur þáttur um veitingu verðlauna fyrir bestu tónlistarmynd- böndin. Meðal þeirra sem koma fram eru Madonna, Michael Jackson, Cher, Five Young Cannibals o.fl. o.fl. Þýðandi Veturliði Guðnason. 17.50 Sunnudagshugvekja. Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikari. 18.00 Sumarglugglnn. UmsjónÁrnýJóhanns- dóttir. 18.50 T&knm&lsfréttir. 19.55 Brau&strtt. (Bread) Nýr breskur gaman- myndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu lifi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós & sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.30 Kvikmyndah&tið 1989. Umsjón Hilm- ar Oddsson og Friðrik Þór Friðriksson. 20.40 Kvensk&rungar i Kentucky. (Blue-. grass). Fyrrl hluti. Bandarisk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum. Leikstjóri Simon Wincer. Aðalhlutverk Cheryl Ladd, Mickey Rooney, Wayne Rogers og Brian Kervin. Ung og metnað- arfull kona kemur á heimaslóðir til að setja á stofn hrossaræktarstöð. Hún er ekki vel séð á þessum slóðum og þarf að hafa sig alla við til að standast samkeppnina. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 22.10 Fólkið I landinu. - MJðll SnæsdótUr og uppgrófturlnn & Stóru-Borg. Umsjón Sonja B. Jónsdóttir. 22.30 Leikfélagið kve&ur l&nó. Mynd gerð i tilefni þess að nú hefur Leikfélag Reykjavlkur flutt i Borgarleikhúsið. Rakin er saga Leikfélags- ins frá upphafi og Iðnós, sem hefur verið óaðskiljanlegur hluti félagsins til þessa. Umsjón lllugi Jökulsson. Dagskrárgerð Þorgeir Gunn- arsson. 23.20 Útvarpsfréttir i dagskr&rlok. STÖÐ2 Sunnudagur 8. október 09.00 Gúmmíbimir. Gummi Bears. Teikni- mynd. 09.25 Fur&ubúamlr. Wuzzels. Falleg og vönd- uð teiknimynd með Islensku tali. 09.50 Selurinn Snoni. Seabert. Teiknimynd meö íslensku tali. Leikraddir:GuðmundurÓlafs- son, Guðný Ragnarsdóttir og Július Brjánsson. 10.05 Peria. Jem. Skemmtileg teiknimynd um Perlu og ævintýrin sem hún lendir í. 10.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Július Brjánsson og Guðrún Þórðar- dóttir. 10.55 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. 11.20 K&ngulóarma&urinn. Spiderman. Teiknimynd. 11.40 Tlnna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. 12.10 Karatestr&kurinn. The Karate Kid. 13.50 Undir regnboganum Chasing Rain- bows. Kanadískur framhaldsmyndaflokkur I sjö hlutum. Þriðji þáttur endurtekinn frá siðastliðnu þriðjudagskvöldi. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fruet, Mark Bland- ford og Bruce Pittman. 15.55 Frakkland nútimans. Aujourd'hui en - France. I þessum þætti verður fjallað um smlði fullkomnustu neðanjarðarsamgönguleiðar en áætlað er að fyrstu 100 kllómetrunum verði lokið árið 2000. 16.25 Heimshomarokk Big World Café. Frá- bærir tónlistarþættir þar sem sýnt er frá hljóm- leikum þekktra hljómsve'ita. Þriðji þáttur af tíu. 17.20 Mannslikaminn Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslikamann. Endurtekið. 17.50 Kettir og húsbændur Katzen Wandler auf Traumpfaden. Þýsk fræðslu- og heimlldar- mynd um köttinn. 18.00 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmót- -um. Umsjón: Björgúlfur Lúðviksson. 19.19 19.19 Fréttir, Iþrótlir, veður og friskleg umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Landsleikur. Bæimir bitast. Ómar Ragnarsson leggur land undir fót með fríðu föruneyti og i hverjum þætli keppa tveir kaup- staðir í spumingahluta þáttarins. Skemmtiatriði verða frá landshlutunum og brugöið verður upp svipmyndum af fólki og staðháttum. I fyrstu umferð keppa kaupstaðirnir hver I slnum landshluta innbyrðis. Siðan taka landshluta- meistararnir þátt i úrslitakeþpni og að lokum verður úr því skorið hvaða landshluti hefur borið hæstan hlut I þáttaröðinni, sem lýkur göngu sinni í apríl á næsta ári. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elin Þóra Friðfinns- dóttir og Sigurður Snæberg Jónsson. Stöð 2 1989. 21.05 Svaðilfarir i Suðurhöfum Tales of the Gold Monkey. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. 20.55 Hercule Poirot. Þeim Poirot og Hastings bregst ekki bogalistin i kvöld fremur en endra- nær og fást við mjög dularfullt sakamál. Aðal- hlutverk: David Suchet og Hugh Fraser. Leik- stjóri: Edvard Bennett. 22.45 Verðlr laganna Hill Street Blues. Spennuþættir um llf og störf á lögreglustöð i Bandarikjunum. Aöalhlutverk: Michael Conrad. Daniel Travanti og Veronica Hamel. 23.30 Morðleikur. Tag - The Assasination Game. Háskólastúdentar i Bandarlkjunum upp- götva nýjan og spennandi leik; morðleikinn. 00.55 Dagskr&riok. UTVARP Mánudagur 9. október 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Birgir Ásgeirs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morguns&rið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 8.00 Fréttlr. 9.03 Hellsuhomið. Halldóra Bjömsdóttir leið- beinir hlustendum um heilbrigði og hollustu. Morgunleikfimi verður I lok þáttarins. 9.30 Islenskt m&l. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðaisteinn Jónsson flytur. 9.45 Búnaftarþ&tturinn - LHeyrissJ&Sur bænda, staða og framtiðarhorfur. Bene- dikt Jónsson framkvæmdastjóri sjóðsins flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað & stóru um hlutleysi, her- n&m og hervemd. Fyrsti þáttur af átta. Umsjón: Pétur Pétursson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiritt. Tilkynningar. 12.15 Daglegt m&l. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 H&degisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins ónn - fþróttir aldraðra. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann“ ettir Bemard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sina (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekiö frá deginum áður). 15.25 Lesið úr forustugrelnum lands- m&lablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Adagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarplð - Gestur þ&ttarins er óskrandi Ijón. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist & siðdegi - Schönberg og Dvorák. Þrjú planóverk eftir Amold Schönberg. Einar Henning Smebye leikur. Píanókvartett I Es-dúr op. 87 eftir Antonln Dvorák. Domus kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 AS utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. Andrés Krist jánsson fyrrverandi ritstjóri talar. 20.00 Lttli bamatíminn: „Util saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Bjömsdóttir les (6). 20.15 Barokktónlist - Bach, Marais og Galuppi. Tveir sálmforleikir eftir Johann Se- bastian Bach. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. ,Les Folies d'Espagne" eftir Marin Mara- is. Manuela Wiesler leikur á flautu. Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Baltasarre Galuppi. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. 21.00 Slegið & léttari strengl. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti Hákoni Aðalsteinssyni I hljóðstofu á Egilstöðum. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svfl“ eftir Martin Anderson Nexo. Elias Mar lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 22.00 Fréttir. 22.07 AS utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurlekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um þróun móla í Austur* Evrópu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp & b&ðum r&sum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarplð. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba i málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Alberfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba i málhreinsun kl. 10.55 (Endurtek- inn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hðdegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið ð ðttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu félagslífi og fjölmiðlum. Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. 15.03 Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Rosi Eiríksson. 16.03 Dagskró. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þióðars&lin og málið. Ólina Þorvarðar- dóttir fær þjóöarsálina til liðsinnis I málrækt. 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 „Blitt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vaxt). 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Oddný Eir Ævarsdóttir og Sigrún Sigurð- ardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld á sama tlma). 22.07 Bl&ar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00). 00.101 h&tUnn. 01.00 Næturútvarp & b&ðum r&sum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtD 01.00 Afram Island. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttlr. 02.05 Eftirlætislógin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar viö gest sem velur eftirlætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „Blttt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Usa var það, heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Endurfekið úrval frá miðvikudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Ágallabuxumoggúmmlskóm.Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJÓNVARP Mánudagur 9. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. tt&lskukennsla fyr- ir byrjendur (2) - Buongiomo ttalia 25 min. 2. Algebra (1) Talnamengi og reikniaö- geröir. 10. mfn. 17.50 Nashymingurinn og úlf aldinn (Story- book Classics) Bandarísk teiknimynd byggö á sögum eftir Rudyard Kipllng. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Edda Þórar- insdóttir. 18.15 Ruslatunnukrakkamlr. (Garbage Pail Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafs- 18J50Táknmálsfréttir. ' 18.55 Vngismær (13) (Sinha Moga) Brasilisk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 JEsku&r Chaplins (Young Chariie Chaplin) Þriðji þáttur Breskur myndaflokkur I sex þáttum. Aðalhlutverk Twiggy, lan McShane, Joe Geary og Lee Whitlock. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kvikmyndah&tlð 1989. 20.50 Á fertugsaldri. (Thlrtysomething) Bandarlskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.45 Læknar I nafni mannúðar (Medecin des Hommes) - El Salvador Leikinn f ranskur myndafiokkur þar sem fjallað er um störf lækna á stríðssvæðum vlða um heim. Læknir i El Salvador starfar I flóttamannabúðum Evróþu- bandalagsins. Hann fer einnig inn I herbúðir skæruliða og lendir í skotárás þeirra við stjórnar- herinn. Þýðendur Pálmi Jóhannsson og Omólf- ur Ámason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Læknar I nafni... framh. 23.30 Dagskr&riok. Ath. dagskrá SJónvarpsins getur breyst með stuttum fyrirvara vegna verkfalls raf- iSnaðarmanna. Mánudagur 9. október 15.30 Svakaleg sambúð. Assault and Matrim- ony. Gamanmynd um ósamlynt ektapar sem upphugsa hvort í sínu lagi fremur vafasamar áætlanir til að stytta hvort öðru aldur. Aðalhlut- verk: Jill Eikenberry og Michael Tucker. Leik- stjóri: Jim Frawley. Framleiðandi: Michael Rl- erman. NBC 1987. Sýningartími 100 mín. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd um hetjuna Garp. 18.10 Bylmingur. 18.40 Fjólskyldubónd. Family Ties. Banda- nskur gamanmyndaflokkur. 19.19 10.19 Fróttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni ‘gerð frískleg skil. Stöð 2 1989. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. 21.25 Áskrifendaklúbburinn. Til hamingju. með þriggja ára afmælið! Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Þorgeir Gunnarsson og Hilmar Oddsson. Stöð 2 1989. 22.25 Dómarinn. Night Court. Ðandarískur gamanmyndaflokkur. 22.50 Fjalakótturinn. Órióg óstmeyjarinn- ar. Saikaku lchidai Onna. Japanskur sorgaróður frá árinu 1953. Myndin gerist á 17. öld og segir frá lífi ungrar, japanskrar stúlku, Oharu, sem er af samúræjaætt. Hún verður ástfangin af pilti af lægri stótt sem er svo alvarlegt siðferðisbrot að fjölskylda hennar er gerð útlæg úr höfuðborg- inni. Aðalhlutverk: Kinuyo Tanaka, Toshiro Mifune og lchiro Sugai. Leikstjóri: Kenji Mizog- uchi. Beta Film 1952. Sýningartími 140 mín. s/h. 01.10 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.