Tíminn - 05.10.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.10.1989, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Fimmtudagur 5. október 1989 (ÞRÓTTIR Grmistinn í Liverpool markinu: Grobúla greifi! Körfuknattleikur: Leiörétting Margt smátt Það er ekki ofsögum sagt um spaugsemi Bruce Grobbelaar mark- varðar ensku bikarmeistaranna Liverpool. Kappinn er þekktur fyrir að bregða á ieik í markinu og Golf: Reynir fremstur lækna Reynir Þorsteinsson sigraði f golfmóti lækna, sem fram fór á Grafarholtsvelli þann 15. september s.l. Reynir lék á 84 höggum og varð hlutskarpastur án forgjafar. Næstur honum kom Knútur Bjömsson með 87 högg og þriðji varð Svavar Haraldsson með 92 högg. í keppni með forgjöf sigraði Bjarni Konráðsson með 72 högg, en Reynir Þorsteinsson varð annar með 74 högg. í þriðja sæti varð Kristinn Jó- hannsson með 77 högg. Verð- laun í mótinu voru gefin af Austurbakka hf. BL „skógarferðir“ hans eru löngu orðn- ar heimsfrægar. Fyrir nokkru brá Bruce á leik fyrir ljósmyndara enska blaðsins Daily Mirror og brá sér í gervi Öskubusku, Dracula greifa frá Transylvaníu, eða öllu heldur Gro- búla greifa og loks í gervi trúðsins. Þegar Bmce var spurður að því hvers vegna þessi gervi hefðu orðið rir valinu þá stóð ekki á svörum. skubuska: „Because I’m always late for the ball.“ Dracula: „I’m scared of crosses". Þessu verður ekki svo auðsnarað yfir í íslensku, án þess að húmorinn missi marks, en skýringin á trúðsgervinu liggur í augum uppi. „Það er vömmerki mitt,“ segir Bmce Grobbelaar, markvörðurinn sem ávallt brosir út í bæði. BL Stigaskor leikmanna í leik ÍR og Reynis í úrvalsdeildinni í körfuknattleik var ekki rétt eins og það birtist í blaðinu í gær og beðist er velvirðingar á því. Rétt skor leikmanna fer hér á eftir. ÍR: Tommy Lee 30, Karl Guðlaugsson 26, Jóhannes Sveinsson 14, Bjöm Bollason 7, Björa Steffensen 4, Eggert Garðarsson 4, Björa Leósson 2, Bragi Reynisson 2 og Sigurð- ur Einarsson 2. Reynir: David Grissom 27, Jón Ben Einarsson 15, Einar Skarphéðinsson 14, EUert Magnússon 7, Sveinn H. Gísla- son 7, Víðir S. Jónsson 2 og Jón Guðbrandsson 2. BL ( kvöld: Síðari leikur Kef I- víkinga og Bracknell í kvöld kl. 20.00 ieika íslandsmeistarar Keflvíkinga og ensku meistararnir Bracknell síðari leik sinn í Evrópukeppni meistaraliða í körfuknattleik. BrackneU vann fyrri Ieikinn með nokkram mun ytra í síðustu viku 144-105 og verður róðurinn því erfiður hjá Keflvíkingum í kvöld. London. Úrslit leikja á Evrópu- mótunum í körfuknattleik sem bor- ist hafa em á þessa leið: Sunair Ostend Belgíu vann Nashua Den Bosch frá Hollandi 70-68 í síðari leik liðanna í Belgíu. Sunair komst áfram á 145-137 samanlögðu skori. Manchester Giants em úr leik þrátt fyrir 83-77 sigur á Uusikaup- unki frá Finnlandi í Helsinki. Finnska liðið vann samanlagt 177- 176. Cukurova frá Tyrklandi vann Honved frá Ungverjalandi 105-81 og komst áfram á 198-151 saman- lögðu skori. Ovarense frá Portúgal sigraði UBSC frá Austurríki 111-63 og komst í 2. umferð á 224-154 saman- lögðu skori. Arnsberg, V-Þýska- landi. V-Þjóðverjar unnu Finna 2-0 í Evrópukeppni 21 árs landsliða í fyrrakvöld. Staðan í riðlinum er nú sú að V-Þýskaland hefur 9 stig, ísland 4, Finnland 3 og Holland 2. V-Þjóðverjar hafa þegar sigrað í riðlinum. Amsterdam. Roda JC er efst í hollensku 1. deildinni í knatt- spyrnu, eftir 2-0 sigur á Feyenoord í fyrrakvöld. Roda hefur 13 stig eftir 9 leiki, en PSV Eindhoven hefur 12 stig úr 8 leikjum. RKC hefur einnig 12 stig, en úr 9 leikjum. Bruce Grobbelaar í gerví Öskubusku, Dracula og trúðsins. Á litlu myndinni má sjá hvemig kappinn lítur út á leikvelli. Námskeið: Bretar leiðbeina Fræðslunefnd FRÍ gengst fyrir þjálfaranámskeiði dagana 20.-28. október n.k. Á nám- skeiðinu verður fjallað um þjálfun í stökkum, millivega- lengdar og langhlaupum. Tveir breskir þjálfarar, Gordon Cain og Dave Sunderiand, verða leiðbeinendur á námskeiðinu, en þeir eru sérfróðir um þessar greinar og voru útnefndir til þessa af Alþjóða frjálsíþrótta- sambandinu. Námskeiðið er styrkt af Alþjóða Ólympíu- nefndinni og fá allir viðurkenn- ingu frá henni að námskeiðinu loknu. BL LiSTUNARÁflTLUN Skip Sambandsins munu ferma til (slands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell........23/10 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIfíADEILD f^SAMBANDS/NS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.