Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti _________________________________________________STOFNAÐUR 1917___________________________________________________ 78. árgangur Miðvikudagur 2. febrúar 1994 22. tölublað 1994 Laganemar fagna heimastjórn- arafmæli „Viö veltum bara fram þess- ari spumingu hvort ekki sé ástæba til, úr því sem komið er, aö athugaö veröi sérstak- lega hvort ótakmarkaöur opnunartími veitingahúsa geti ekki haft áhrif á þróun þessara mála meö tilliti til reynslunnar. Á þetta ekki bara aö vera eins og hjá verslunareigendum sem ráöa því hvenær þeir hafa opiö, sem bjóöa upp á mis- munandi þjónustu á mis- munandi tíma? Hvaö heföi þaö í för meö sér? Þaö er tímabært aö velta þessu fyrir sér," segir Ómar Smári Ár- mannsson hjá lögreglunni í Reykjavík. Eins og kimnugt er þá var opnunartími veitingahús lengdur um eina klukkustund hér um áriö, til klukkan þrjú aö nóttu um helgar. Það var m.a. gert til að koma í veg fyr- ir að allir veitingahúsagestir þyrptust út á sama tíma með tilheyrandi álagi sem því fylgdi t.d. á leigubíla við að koma gestum heim. Búist var við að með lengri opnunar- tíma myndi takast að dreifa þessu álagi yfir lengri tíma auk þess sem talið var að drykkja myndi minnka. Það hefux hinsvegar ekki gengiö eftir. Viðbúið er að ástandið myndi lítiö eitt skána þótt opnunar- tíminn yrði t.d. lengdur til klukkan fjögur. „Við teljum ástæðu til að skoða allt og m.a. hvort ekki sé ástæða til að upphefja lokun- artíma veitingahúsa um helgar og þá kannski sérstaklega í ljósi ríkjandi viðhorfa um auk- ið frelsi og minni höft, en ver- ið hefur. Hvort ekki sé til ein- hver önnur leið sem gæti stuðlað að menningu í þessum efnum en ekki þeirrar ómenn- ingar sem verið hefur." Ómar Smári segir vert að þessu sé velt upp, bæði hvað varðar takmörkun á fjölda leigubíla á þessum tíma þegar allir þyrpast út á sama tíma t.d. í vondu veðri. Takmörkun á opnunartíma veitingahúsa birtist m.a. í því að fólk kepp- ist við að drekka sem mest fyr- ir lokun og svo er beðið eftir síðasta dansinum o.s. frv. Sömuleiðis er spuming hvaða áhrif ótakmarkaður opnunar- tími myndi hafa t.d. á þær 67 krár og vínveitingastaði sem em frá Snorrabraut að Garð- arsstæti að ótöldum þeim við- búnaði sem lögreglan þarf að hafa um hverja helgi vegna núverandi ástands. „Ég veit t.d. að á írlandi loka þeir klukkan ellefu vegna þess að ætlast er til að fólk fari í kirkju á sunudagsmorgnum. Það er spuming hvort þau „Þaö vekur furöu manns hvaö ríkisstjómin er Iengi aö koma sér saman um afgreiöslu á jafn bráönauösynlegu máli eins og breytingu á búvörulögum. Ég verö bara aö lýsa þeirri von minni aö þessi dráttur leiöi ekki til skrípaleiks eins og varö hér síöastliöiö haust því aö þaö er okkur öllum til háö- ungar," sagöi Steingrímur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins. Steingrímur sagði það áberandi hvað ríkisstjómin sé lengi að ná samkomulagi um ýmis lykil- fmmvörp ríkisstjómarinnar eins og í sjávarútvegs- og land- búnaðarmálum. Hann sagöi sjónarmið eigi að vera ofan á eða einhver önnur," segir Ómar Smári Ármannsson. -grh þetta ósamkomulag í rikis- stjóminni koma niður á þessum atvinnugreinum. Ríkisstjómin sé greinilega ófær um að leysa þau verkefni sem hún hafi tekið að sér. „Ríkisstjómin hefur beinlínis boðað að hún ætli að láta þessi mál reka á reiðanum. Hún ætli ekki að taka til hendinni í at- vinnumálum, en láta atvinnu- leysið hafa sinn gang. Ég held að það sé betur og betur að koma í ljós að þetta litla eyríki okkar þoli ekki þessa stjómar- hætti. Eg held að með hverjum degi sem líbur hljóti þjóbin aö gera sér betur grein fyrir að svona stjómarhættir em fárán- Félag laganema, Orator, efndi í gær til hátíbarhalda í tilefni 90 ára afmælis heimastjómar. Gengu þeir fylktu liði frá Lög- bergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands, að Stjórnarráðinu viö Lækjargötu, þar sem Davíð Oddsson forsætisráðherra auk nokkurra annarra ráðherra, tók á móti hópnum á tröppum hússins. Davíð flutti stutt ávarp, Gísli Tryggvason, ritstjóri Ul- fljóts, minntist afmælisins í nokkmm orðum og Hannes J. Hafstein flutti ljóð. Þá færði Stefán Eiríksson, formaðtir Ora- tors, ráöhermnum gjöf. Aö lokinni dagskrá við Stjóm- arráöiö var gengið að Ráðhúsi Reykjavíkur, þar sem Orator bauö viöstöddum til kaffisam- sætis. -PS Laganemar ganga hér fylktu liöi nibur Tjarnargötuna íátt ab Stjórnarrábinu undir íslenska fán- anum og fána Orators. Tímamynd GS • • í Ómar Smári Ármannsson. legir," sagði Steingrímur. Um síðustu helgi gerði flokks- stjómarfundur Alþýðuflokksins samþykkt þar sem krafist er gmndvallarbreytinga á sjávarút- vegsstefnunni. Steingrímur sagði að þó ætla megi að þessi ályktun feli í sér kröfu um stjómarslit þá hafi hann ekki trú á að til þess komi. „Kratar hafa gert svona samþykktir ábur og ég sé ekki betur en þeir hafi alltaf lekib niður þegar til kast- anna hefur komið. Eg hef ekki trú á að ráðherrar flokksins fari að hlaupa úr ríkisstjóminni þó aö flokksmenn séu ab krefjast einhverra breytinga á stefnu rík- isstjómarinnar." -EÓ Steingrímur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins, segir ríkisstjórnina ófœra um oð ná samkomuiagi um breytingu á búvörulögum: „Vona ab þessi töf leiði ekki til nýs skrípaleiks"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.