Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Subvestan stinningskaldi meb all- hvössum eba hvössum éljum. Heldur sublægari í dag. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra: Allhvass eba hvass vestan en síban subvestan og éljaqanqur. Sublæqari þeqar líbur á morguninn. • Norburiand eystra, Austurland ab Clettingi: Subvestan kaldi eba stinningskaldi og léttir heldur til. Sunnan kaldi og smáél í dag. • Austfirbir og Austfjarbamib: Subvestan og sunnan kaldi eba stinningskaldi og élá mibum og annesjum. • Subausturland og Subausturmib: Subvestan stinningskaldi meb allhvössum og síbar hvössum éljum. Fjöldauppsagnir hjá íslenska útvarpsfélaginu sem rekur m.a. Bylgj- una og Stöö 2: Um 20 manns látnir fjúka Ingvi Hrafn jónsson fréttastjórí þarfaö sjá afsjö starfsmönnum úr fréttadeild. „Þaö er auövitaö alltaf erfitt þegar svona lagaö gerist og fólk er auövitaö sjokkeraö yfir þessu. Ég verö þó ekki var viö annaö en aö starfs- menn skilji aö þaö sé heilla- vænlegra aö grípa núna til forvamaraögeröa af þessu tagi, heldur en standa frammi fyrir því hugsanlega í haust aö þurfa aö grípa til enn harkalegri aögeröa. Ég held því ab fólk hafi skiln- ing á þessu þó aö þetta huggi ekki fólk mikiö sem er aö missa sitt starf, enda ekki í mörg hús aö venda varöandi atvinnu í samfélaginu," seg- ir Páll Magnússon, fram- kvæmdastjóri íslenska út- varpsfélagsins. Um 20 starfsmenn íslenska útvarpsfélagsins, eða . 10% starfsmanna, hafa fengið af- hent uppsagnarbréf meö samningsbundnum fyrirvara, eða sem nemur þremur mán- uöum. Samkvæmt því taka uppsagnimar gildi á alþjóöleg- um baráttudegi verkalýðsins, þann 1. maí n.k. Fullvíst má telja aö einhverjir þeirra, og þá einkum héttamenn, muni ganga fyrir í afleysingarstööur í sumar, þannig aö uppsagnir einstakra starfsmanna koma .hugsanlega ekki til fram- kvæmdar aö fullnustu fyrr en með haustinu. „Þetta em endanlegar upp- sagnir, énda stefnt að því að fækka starfsmönnum , um 10%. Síðari þegar við sjáum fram á betri tíð þá breytist sfaðan auðvitaö," segir Páll. Athylgi vekur að af þessum 20 sem hafa fengið reisupass- ann em 7 fréttamenn og þar af fimm konur af fréttastofu Bylgjunnar. Þar á meðal em kunnug andlit af skjánum eins og t.d. Vilborg Davíðsdóttir, Hulda Gunnarsdóttir og Stein- unn Böðvarsdóttir. Þá missa atvinnuna 6 úr tæknideild, nokkrir dagskrárgerðarmenn auk starfsmanna í markaðs- deild og í yfirstjóm. Meöal dagskrárgerðarmanna má nefna Eirík Hjálmarsson morgunhana og Hallgrím Thorsteinsson að ógleymdum Valtý Bimi Valtýssyni íþrótta- fréttamanni. Af einstökum stéttarfélögum em hátt í 10 fé- lagar í Blaðamannafélaginu sem missa vinnuna auk félags- manna í VR og Rafiðnaðar- sambandinu. Páll segir að reynt veröi eftir föngum aö komast hjá því að uppsagnimar hafi áhrif á „þá vöm sem við emm að bjóða okkar viðskiptavinum." Hann segir það hreina tilviljun að uppsagnir fréttamanna á Bylgjunni bitni mest á kon- um. Hann segir að við ákvörð- un um uppsagnir einstakra starfsmanna hafi m.a. verið tekið tillit til starfsaldurs, en það sé þó ekki einhlítt. Páll vísar því á bug að geðþótta- ákvörðun hafi ráöið þar ein- hverju en vísar að öðm leyti á yfirmenn viðkomandi deilda „sem eiga völina og kvölina." Fréttatímum fækkar Hinsvegar liggur það ekki endanlega fyrir hvaða breyt- ingum dagskrá Bylgjunnar muni taka enda á eftir aö út- færa það í einstökum atriðum. Páll segir að þetta geti jafnvel „Ef viö mundum auka kaup á innlendu sælgæti í staö þess erlenda mn 10% þá gæti þab þýtt 130 störf," segir Þórunn Sveinbjömsdóttir, formaður Starfsmannafé- lagsins Sóknar í blaöinu Gegn atvinnuleysi. „Þetta er byggt á könnun sem gerð var hjá Samtökum iðnaðarins. Þeir fengu sérfræð- inga til að fara ofan í alls kon- ar forsendur varðandi at- vinnuleysi. Spá þeirra um fjölda starfa byggir á margfeld- leitt til styttri fréttatíma á Bylgjunni og hugsanlega að þeim verði eitthvað fækkað og þá aðallega um helgar. Hann segir að uppsagnirnar séu hluti af þeim vamar-, að- halds- og sparnaðaraðgerðum sem fyrirtækið telur sig þurfa að grípa til sökum fyrirsjáan- legs samdráttar í áskriftar- og auglýsingatekjum á árinu. Hann segir aðgerðir sem þess- ar ekkert einsdæmi meðal ís- lenskra atvinnufyrirtækja. „Nema hjá Ríkisútvarpinu, sem siglir utan og ofan við all- an efnahagslegan raunveru- leika og þarf ekkert að hugsa isáhrifum framleiðslustarfa m.v. fyrrnefnda könnun," sagði Þómnn. Markaðshlut- deild íslensks sælgætis segir hún nú í kringum 50% og hún þurfi að aukast í 60% til að skapa þessi 130 nýju störf. „Það em óhemju mörg störf í húfi þegar við veljum hvað við kaupum. Um 4 til 5 þúsund störf hafa tapast á undanförn- um ámm. Með þetta í huga verður maöur t.d. svekktur að koma inn í verslanir þar sem eingöngu erlent sælgæti er aö finna í heilu rekkunum viö um svona hluti. Lögreglan innheimtir bara gjöldin fyrir þá," segir Páll Magnússon. Hann segir erfitt að nefna einhverjar ákveðnar tölur um hugsanlegan tekjusamdrátt. Hinsvegar er gert ráð fyrir því aö sökum ríkjandi efriahags- lægðar veröi einhver sam- dráttur í auglýsingatekjum. Þá er einnig gert ráð fyrir sam- drætti í áskriftartekjum og þá einnig vegna kreppunnar. Það er ný staða fyrir félagið því búðarkassana. Átaksnefndin sem var með „Veljum íslenskt" átakið fyrir jólin er ennþá lif- andi. Og nú emm við m.a. að velta þessum hillumálum heil- mikið fyrir okkur, uppöðun- inni, aðgenginu og áhrifunum af því," segir Þómnn og tekur fram að sælgætið sé þó bara eitt af mörgum áþekkum dæmum hvað þetta snertir. „Og þegar viö komum frá út- löndum þá getur maður ekki keypt íslenskt konfekt og varla nokkuð íslenskt sælgæti í Frí- höfninni í Keflavík. Maöur fram til þessa hafa áskriftar- tekjur félagsins aukist ef eitt- hvað er, þrátt fyrir almennan efnahagssamdrátt: „Væntanlega vegna þess að fólk er meira heima við og vill fá þessa afþreyingu. Núna hafa lífskjörin rýrnað það mikið að þau em farin að hafa neikvæð áhrif á okkar tekjur. En síðast og reyndar ekki síst þá hefur brottfall áskrifenda vegna þjófnaðar á áskrift verið vax- andi vandamál hjá okkur. Það er líka aðalástæöan fyrir því að ætlum að skipta út þessu myndlyklakerfi á þessu ári." Samkvæmt óstaðfestum heimildum er reiknað með að hagnaður af rekstri íslenska útvarpsfélagsins fyrir síðasta ár verði vel á annað hundrað milljónir. Þá er eiginfjárstaða þess jákvæð um rúmlega 200 milljónir króna en heildar- skuldir nema um einum millj- aröi króna. Páll Magnússon segir að hlut- hafar geti ekki reiknað með því aö fá arðgreiðslur fyrr en í fyrsta lagi árið 1996 Qg kann- ast ekki við að uppsagnir starfsmanna séu tilkomnar vegna óþolinmæði einstakra hluthafa eftir greiðslum. Aðspurður um hvort eitthvað væri hæft í þeim orðrómi að hann væri á fömm frá félag- inu, svaraði hann neitandi. „Það er reyndar ekki á mínu valdi hvort ég hætti eða hætti ekki. Ég er að minnsta kosti ekki að hætta af eigin fmm- kvæði," segir Páll Magnússon. -grh kemst hreinlega ekki hjá að spyrja sig: Hvers eigum við að gjalda, er íslenskt konfekt ekki best? Maður er óskaplega ósáttur við þetta," segir Þór- unn. Öll þessi útstillingar- og hillu- mál segir hún heilmikið rann- sóknarefni. Varðandi sælgætið sé þó líklega einna helst árang- urs að vænta með því að koma boðum til unglinganna þar sem þeir séu hvað stærsti kaupendahópurinn. -HEI Sú ákvöröun forrábamanna íslenska útvarpsfélagsins oð reka 20 manns á einu bretti kom flatt upp á margan manninn þar innan dyra, enda var mórallinn þar heldur dapur í gaer og ekki upp á marga fiska. Tímamynd cS Hvers eigum viö aö gjalda aö fá ekki íslenskt sœlgœti í Fríhöfninni, spyr formaöur Sóknar: Ykist hlutur íslensks sælgætis úr 50% í 60% fengjust 130 störf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.