Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 14
14 - Pwwn Mi&vikudagur 2. febrúar 1994 DAGBÓK Mibvikudagur i 2 febrúar 33. dagur ársins - 332 dagar eftir. 5. vika Sólrís kl. 10.05 sólariag kl. 17.19 Dagurinn lengist um 7 mínútur Félag eldrl borgara í Reykjavík og ná- grenni í undirbúningi er námskeiö í framsögn á vegum félagsins. Áætlað er að námskeiðið hefj- ist 8. febr. n.k. Tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 17. þ. 4. febr. í s. 28812. Leikritið „Margt býr í þok- unni" sýnt í Risinu kl. 16 miðvikudag og laugardag. Fá- ar sýningar eftir. Hafnargönguhópurinn: Reykjavík árlb 1904 Hafnargönguhópurinn fer í gönguferð í kvöld, miðviku- dagskvöld 2. febrúar, um gömlu Reykjavík og rifjar upp hvernig þar var umhorfs á vetrarkvöldi árið 1904. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 suður í Ráðhús og skoðuð sýningin „ísland við alda- hvörf". Síðan gengið um Kvosina og nágrenni hennar. Ferðin tekur um eina og hálfa til tvær klukkustundir. Allir velkomnir. Þrjár einkasýningar í Listasafninu á Akureyri Laugardaginn 5. febrúar verða þrjár einkasýningar opnaðar í Listasafninu á Akur- eyri. í austursal safnsins eru málverk Karls Kvaran frá átt- unda og níunda áratugnum. í miðsal sýnir Jón Óskar og í vestursal sýnir Daníel Þ. Magnússon og marka þessar sýningar upphafið að starfsári safnsins þar sem fyrirhugaðar eru 15-20 sýningar af fjöl- breyttasta tagi. Karl Kvaran (1924-1989) stundaði nám í einkaskóla Marteins Guðmundssonar og Björns Bjömssonar á árunum 1939-40 og í einkaskóla Jó- hanns Briem og Finns Jóns- sonar á ámnum 1941-42. Þá nam hann í Myndlista- og handíðaskóla íslands á ámn- um 1942-45 og viö Konung- lega Listaháskólann í Kaup- mannahöfn og einkaskóla Rostmps Boyesen 1945- 48. Þau málverk Karls, sem Listasafnið á Akureyri sýnir að þessu sinni, em dæmi um við- fangsefni hans tvo síöustu áratugi ævi sinnar. Þau hafa verið fengin að láni frá Lands- banka íslands Akureyri og Vá- tryggingafélagi íslands Akur- eyri, auk þess sem eitt verk er úr eigu Ákureyrarbæjar. Öll em þau meðal öndvegisverka Karls Kvaran. Karl Kvaran var einn af at- hyglisverðustu listamönnum þjóðarinnar, þeirra sem lagt hafa stund á óhlutbundna list. Meö sé'rstæðri lita- og línunotkun skapaöi hann ein- falt, persónulegt og fmmlegt myndmál. Jón Óskar (f. 1954) nam við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1974-77, Myndlista- skóla Reykjavíkur 1977 og The School of Visual Arts, New York, 1980-83. í ritdómi um verk Jóns Ósk- ars segir Marten Castenfors í Svenska Dagbladet 11-9-93: „Með aðstoð tómleikans og naumhyggjulegrar notkunar birtunnar tekst Óskari á per- sónulegan hátt að undirstrika alvöru myndmáls síns, sem vekur jafnt von sem ótta, jafnt hjálp sem hindmn." Jón hefur haldið fjölmargar einka- sýningar og tekiö þátt í sam- sýningum bæði heima og er- lendis. Daníel Þ. Magnússon (f. 1958) nam við Tækniskóla Is- lands 1979-1981 og við Myndlista- og handíðaskóla íslands á ámnum 1983-1987. Hann var aðstoðarmaður Jóns Gunnars Árnasonar mynd- höggvara 1987-1988. Helsm einkasýningar Daní- els em: Nýlistasafnið 1989 og 1991; Gallery Westlund, Stokkhólmi 1991; Gallery Van den Berge, Hollandi, 1993; Kjarvalsstaðir 1993. Verk eftir Daníel eru m.a. í eigu Flugmálastjórnar, Menntamálaráðuneytis, Ný- listasafnsins og Listasafns ís- lands. Hann hefur einnig fengist við leikmyndagerð fyr- ir leikhús, sjónvarp, tónlistar- myndbönd og kvikmyndir. Shakespeare á rúss- nesku í bíósal MÍR Nú í febrúarmánuði verða sýndar í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, þrjár rússneskar kvik- myndir, sem allar em byggðar á leikritum Williams Shake- speare, tvær þeirra nær 40 ára gamlar, ein 10 ámm yngri. Nk. sunnudag, 6. febrúar kl. 16, verður sýnd myndin „Þrettándakvöld", byggð á samnefndum gamanleik Shakespeares. Kvikmyndin var gerð 1955, leikstjóri Júríj Fried, tónlistina samdi Shi- votov. Skýringatextar á ensku. Aðrar Shakespeare-myndir sýndar í mánuðinum eru „Óþelló" (13. febr., leikstjóri S. Jútkevitsj, tónlist Aram Khatsatúrjan) og „Hamlet" (20. febr., leikstjóri Kozintsév, tónlist Shostakovitsj). Engin kvikmyndasýning verður sunnudaginn 27. febrúar, því að daginn áður veröur stór- myndin „Stríð og friður" sýnd í bíósalnum á maraþonsýn- ingu meö kaffi- og matarhlé- um frá kl. 10 ab morgni til hálfsjö að kveldi. Aögangur að sunnudagssýn- ingum MÍR er ókeypis og öll- um heimill, en miðar að „Stríði og friði" (matarmiðar) eru seldir fyrirfram. gJMIf.J-L—m Míbvikudagur 2. februar 6.45 Veburfregnir 6.55 Baen 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 FréttayflHlt og veburfregnlr 7>I5 Heimsbyggb jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpab kl. 22.23). 8.00 Fréttlr 8.10 Pólitíska Homlb 8.20 Ab utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.30 Úr mennlngarivflnu: Tíbindi 8.40 Gagnrýnl. 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannson. (Frá ísafiröi). 9.45 Segbu mér sögu, Elríkur Hansson eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Arnhildur Jónsdóttir les (2). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi meb Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglb í nærmynd Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Sigríbur Amardóttir. 11.53 Dagbókln HÁDECISUTVARP 12.00 Frcttayflrilt ó hádegl 12.01 Ab utan (Endurtekib úr Morgurv þætti). 12.20 Hádeglsfráttlr 12.45 Vcburfregnlr 12.50 Aubllndln Sjávarútvegs- og vib- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar 13.05 Hádeglsleikrit Utvarpslelkhúss- Ins, Banvaen regla eftir Sönj Paretsky. 3. þáttur af 18. ÚtvarpsleikgerÖ: Michelene Wandor. Þýbandl: Sverrir Hólmarsson. Leik- stjóri: Hallmar Sigurbsson. Leikendun Tinna Gunnlaugsdóttir, jóhann Sigurbarson, Hanna Maria Karísdóttir, Magnús Ragnars- son og Kjartan Bjargmundsson. 13.20 Stefnumót Mebal efnis, tónlistar- eba bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Fribjónsdóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Ástin og daubinn vib hafib eftir jorge Amado. Hjalti Rógnvalds- son lýkur lestrinum. 14.30 Satt og skáldab um Úlfljót og upphaf Alþingis í fslandi Umsjón: jóhannes Karisson. 15.00 Fráttkr 15.03 Mlbdeglstánllst eftir johannes Brahms. • Píanókonsert nr. 2 ópus 83. Vla- dimir Ashkenasý leikur á pfanó meb Ffiharm- oníusveit Vínarborgar. Bemard Haitink stjómar. 16.00 Fréttlr 16.05 Skhna - qMfrabiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harbardóttir. 16.30 Veburfregnlr 16A0 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: jóhanna Harbardóttir. 17.00 Fráttlr 17.03 f tónstiganum Umsjón: Sigríbur Stephensen. 18.00 Fráttlr. 18.03 Þ|óbarþel - Njáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (23). jón Hallur Stefánsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atribum. (Einnig á dagskrá f næturút- varpi). , 18.30 Kvlka Tíbindi úr menningaríífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar 19.00 Kvöldftéttlr 19.30 Auglýslngar og veburfregnlr 19.35 Útvarpslelkhús bamaruu Anti- lópusöngvarinn 4. þáttur. eftir Ruth Under- hill. Leikgerb: Ingebricht Davik. Leikstjóri: Þórhallur Sigurbsson. Leikendur: Hákon Waage, Steindór Hjörleifsson, |ón Sigur- bjömsson, Kristbjörg Kjeld, jónína H. Jóns- dóttir, Ása Ragnarsdóttir, Kjuregej Alex- andra, Þórhallur Sigurbsson, Stefán jóns- son, Þóra Gubrún jónsdóttir og Ámi Bene- diktsson. (Ábur úrvarpab í feb 1978). 20.10 íslensklr tónllstarmenn Kynnt ný hljóbrit Hamrahlíbarkórsins. 21.00 Laufskállnn (Ábur á dagskrá í sl. viku). 22.00 Fráttlr 22.07 Púlltiska homlb (Einnig útvarpab í Morgunþætti í fyrramálib). 22.15 Hér og nú Lestur Passíusálma Sr. Sigfús |. Ámason les 3. sáim. 22.30 Veburfregnlr 22.35 Tónllst • Píanókonsert nr. 27 f B- dúr KV595 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Rudolf Serkin leikur á píanó meb Sinfórv íuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjómar. 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap Fjallab verbur um bókmenntir og bókaútgáfu í rikjum Afríku. Umsjón: jón Kari Helgason. (Einnig útvarpab á sunnudagskv. kl. 21.00) 24.00 Fráttlr 00.10 í tónstlganum Umsjón: Sigríbur Stephensen. Endurtekinn frá síbdegi. 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum tll morguns 7.00 Fráttlr 7.03 Morgunútvarplb - Vaknab tll Itfs- Ins Kristín Olafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn meb hlustendum. Hildur Helga Sigurbardóttir talar frá London. 8.00 MorgunfiátUr -Morgunútvarpib heidur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyba Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blóndal. 12.00 Fráttayflrilt og vebur 12.20 Hádeglsfráttir 12.45 HvftJr máfar Umsjón: Gestur Einar jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturíu- son. 16.00 Fráttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fráttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistill Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. 17.00 Fráttir - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fráttir 18.03 Þjóbarsálln - Þjóbfundur f befnnl útsendlngu Sigurbur G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson end- urtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Vlnsældallstl götunnar Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22:00 Fráttlr 22.10 Kveldúlfur Umsjón: Bjöm Ingi Hrafnsson. 24.00 Fréttlr 24.10 í háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 01.00 Nseturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar Fráttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Stutt veburspá og stormfréttlr kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Lelknar auglýslngar á Rás 2 allan sól- arhringlnn NÆTURÚTVARPtÐ 01.30 Veburfregnlr 01.35 Clefsur Úr dægurmálaútvarpi þribju- dagsins. 02.00 Fráttlr 02.04 Frjálsar hendur llluga jökulssonar. (Ábur á Rás 1 sl. sunnudagskv.) 03.00 Rokk|>áttur Andreu jónsdóttur (Endurtekinn frá sl. mánudagskv.) 04.00 Þjóbarþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 Veburfregnlr - Nætudögin halda á- fram. 05.00 Fráttlr 05.05 Stund meb Edle Brickell and the New Bohemians 06.00 Fráttlr og fréttir af veöri, fær& og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög f morgunsár- iö. 06.45 Vcburfrcgnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norburiand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svablsútvarp Vestfjaiba kl. 18.35-19.00 Mibvikudagur 2. febrúar 17.25 Popphdmurinn Tónlistarþáttur meft blönduðu efni. Umsjón: Dóra Takefusa. Dagskrárgerb: Hilmar Oddsson. Ábur á dag- skrá á föstudag. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 TOfraglugglnn Pála pensill kynnir gó&vini bamanna úr heimi teiknimyndanna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 Nýbúar úr gelmnum (12:28) (Halfway Across the Galaxy and Tum Left) Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir ab aðlagast nýjum heimkynnum á jörðu. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Udhúslb Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjónvarps-áhorf- endum að elda ýmiss konar rétti. Dagskrár- gerð: Saga film. 19.15 Ddgsljós 19.50 Víklngalottó 20.00 Fréttlr 20.30 Veður 20.40 í sannlelka sagt Umsjón: Ingólfur Margeirsson og Valgeröur Matthíasdóttir. Þátturinn er sendur út beint úr myndveri Saga film. Bjöm Emilsson stjómar útsend- ingu. Þátturinn veröur endursýndur á laugar- dag. 21.45 Flugsveltin (2:3) (Fríday on My Mind) Bresk framhaldsmynd. Ung kona missir mann sinn, sem er orrustuflugmaður, á æfíngu fyrir Persaflóastríðið. í þáttunum segir frá tilraunum hennar viö að sætta sig við fráfall hans og ástarsambandi hennar viö félaga hans úr flughemum. Aðalhlutverk leika Maggie O'Neill, Christopher Eccleston og David Calder. Þýðandi: Veturliöi Gu&na- son. 22.40 Elnn-x-tvelr Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. Umsjón: Amar Bjöms- son. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐjEl Mibvikudagur 2. febrúar 16:45 Nágrannar 17:30 össl og Ylfa Litlu bangsakrílin Össi og Ylfa eru alltaf eitthvað ab bralla. 17:55 Belnabraebur Skemmtileg teikni- mynd með íslensku tali um beinagrindumar Utla Beina, Stóra Beina og hundinn þeirra. 18:00 Kátlr hvolpar Fjörug teiknimynd. 18:30 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19:19 19:19 19:50 Víklngalottó Nú ver&ur dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram a& því loknu. 20:15 Elríkur Eiríkur jónsson með viðtals- þátt sinn í beinni útsendingu. Stöð 2 1994. 20:35 Beverly Hllls 90210 Vinsæll bandarískur myndaflokkur um vinina í Beveríy Hills. (26:30) 21:25 VetrarftMerlnn Akureyrfl í hugum margra er Akureyri sumarbær, þar sem alltaf er gott veöur, en Akureyri er ekki síður vin- sæll vetrarbær. Þar er mikiö framboö af hvers kyns afþreyingu og góð abstaba til vetrarí- þrótta. Dagskrárgerð: Þórarinn Ágústsson. Framlei&andi: Samver hf. Stöð 2 1994. 21:35 Björgunarsveltin (Police Rescue II) Nú hefur aftur göngu sína þessi bresk-ástralsÚ myndaflokkur um sérstaka björgunarsveit sem starfrækt er innan lögreglunnar. (1:13) 22:25 Heimur tískunnar (The Look) Skemmtilegur og vanda&ur þáttur um tísku- heiminn og allt þaö sem honum fylgir. (5:6) 23:15 Morb í Mlssissippi (Murder in Mississippi) Árið 1964 myrti hópur lögreglu- manna og meðlimir í Ku Klux Klan þrjá unga menn sem börðust gegn kynþáttafordómum í Neshoba-héraöi í Mississippi. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Jennifer Gray, Blair Underwood, Josh Charies, CCH Pounder og Eugene Byrd. Leikstjóri: Roger Young. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 00:50 Dagskrárflok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík frá 28. jan. til 3. febr. er f Breiöholts apóteki og Apöteki Austurbæjar. Þaö apötek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aA kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en Id. 2Z00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er slarfrækt um helgar og á slórhátlöum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður Hafnarljarðar apótek og Noróurhasjar apó- tek ern opin á viikum dógum frá kl. 9.00-18.30 og U skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og hefgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum eropiðfrtld. 11,00- 12.00 og 20.00-21.00. A öómm Umum er tyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar I síma 22445. Apótek Kefiavikur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard.. helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-12.00. Apötek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Seffoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1 ZOO. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga 51 Id. 18.30. Á laugard. H. 10.00-13.00 og sunnud. H. 13.00-14.00. Gerðabsr: Apótekið er opið njmhelga daga H. 9.00- 18.30, en laugandaga U. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1994. Mánaðargreiöslur Elli/örorkulíféyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örcxkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrirv/1 bams.........................10.300 Meölag v/1 bams ........................I...10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 01: febmar 1994 kl. 10.52 Opinb. Kaup viðm.gengl Saia Gengl skrfundar Bandarikjadollar 72,64 72,84 72,74 Steriingspund ....109,27 109,57 109,42 Kanadadollar. 54,65 54,83 54,74 Oönsk króna ....10,787 10,819 10,803 Norsk króna 9,745 9,775 9,760 Sænsk króna 9,188 9,216 9,202 Finnski mark ....13,158 13,198 13,178 Franskur franki ....12,327 12,365 12,346 Belgiskur franki ....2,0327 2,0391 2,0359 Svissneskur frankl. 49,89 50,03 49,96 Hollenskt gyilini 37,35 37,47 37,41 Þýskt marii 41,85 41,97 41,91 ..0,04297 0,04311 5,970 0,04304 5,961 Austum'skur sch 5,952 Portúg. escudo ....0,4163 0,4177 0,4170 Spánskur peseti ....0,5183 0,5201 0,5192 Japansktyen ....0,6711 0,6729 0,6720 frskt pund ....104,74 105,08 104,91 SérsL dráttarr ....100,57 100,87 100,72 ECU-EvrópumynL... 81,37 81,61 81,49 Grískdrakma ....0,2910 0,2920 0,2915 KR0SSGÁTA 1 2 3 1 4 S 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 18 19 10. Lárétt 1 iðulega 4 mild 7 ergileg 8 ell- egar 9 slunginn 11 óhljóð 12 hreyfast 16 áköfu 17 eira 18 merki 19 ánægð Lóðrétt 1 okkur 2 önug 3 traustur 4 tor- fær 5 þjóta 6 flan 10 nægilegt 12 fær 13 forfööur 14 snjó 15 skrá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 álm 4 spé 7 sjá 8 ket 9 tálm- aði 11 dór 12 skaðist 16 vog 17 níu 18 oki 19 nag Lóðrétt 1 ást 2 ljá 3 máldagi 4 skarinn 5 peð 6 éti 10 móð 12 svo 13 kok 14 sía 15 tug

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.