Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 13
gttKÍWtt 13 Miðvikudagur 2, febrúar 1994 Wl Kynningarfundur á þátttak- endumí skoðanakönnun Stjóm Fulltrúaráös framsóknarfélaganna í Reykjavik gengst fyrir kynningarfundi mánudaginn 7. febrúar nk. kl. 20.30 á Hótel Lind. Hveijum þátttakenda veröa gefnar sjö minútur til aö kynna sig og sín áhugamál. Stjóm FFR Nýárshappdrætti Framsóknarflokksins 1994 •Drætti I Nýárshappdrætti Framsóknarflokksins hefur verið frestaö til 3. febniar 1994. Velunnarar flokksins, sem ekki hafa greitt heimsendan giróseöil, eru hvattir til að gera skil eigi slöar en 3. febrúar. Þaö er enn tækifæri til aö vera meö. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifetofu flokksins, Hafharstræti 20, III. hæö, eða I slma 91-624480. Framsóknarflokkurinn Rangæingar Efnt er til opinna funda á eftirtöld- um stöðum fimmtudaginn 3. febrúarkl. 21.00: Helmalandl, V.-Eyjafjallahreppl. Ræöumenn Ólafur Þ. Þóröarson og Guöni Ágústsson. Laugalandl, Holta- og Land- mannahreppi. Ræðumenn Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Helgason. Allir velkomnir. Fundarboóendur Ólafur BLAÐBERA VANTAR HÓLAHVERFI Blaðburður er holl og góð hreyfing i!ÍJ U.\Cu lesssSlvsPaj 'Wmm STAKKHOLTI4 (Inng. frá Brautarholti) SÍMI 631600 ■w f míumferðar Uráð RAUTT LJÓS! VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Bildshöföa 16 ■ Póslhólf 12220- 132 Reykjavík Eigendaskipti vinnuvéla Tllkynning til eigenda farandvinnuvéla og vinnuvéla um breytt fyrirkomulag á tilkynningu um eigendaskipti vinnuvéla. Frá og með 15. febrúar nk. skal tilkynna eigendaskipti skráðra farandvinnuvéla og vinnuvéla á þar til gerðum gíró- seðli. Giróseðlar liggja frammi á öllum pósthúsum landsins. Vill ekki kannast vi& Heidi Það hafa oft heyrst sögur af meintu framhjáhaldi leikarans Michaels Douglas, en þrátt fyrir það hefur honum tekist að halda fast í eiginkonu sína, Diöndm. Eftir að það komst upp um Heidi Fleiss vom margir, sem áttu von á að heyra hann nefnd- an sem einn af hennar viðskipta- vinum. Enda býr Heidi í húsi sem var í hans eigu. Á síðasta ári var kona, sem kall- aði sig Gabby, í frægum viðtals- þætti í Bandaríkjunum. Þar sagð- ist hún vera ein af stúlkunum hennar Heidi og nafngreindi þar nokkra viðskiptavini, þar á með- al vom Robert De Niro og Micha- el Douglas. Ekkert hefur frést af viðbrögð- um De Niros, en Michael Dou- glas réði sér einkaspæjara til að rekja það hver konan væri og hefúr farið fram á að fá nafn sitt hreinsað af þessum áburöi. Michae! Douglas vill ekki kannast w'ð Cabby og Heidi Fleiss, en þeir, sem hafa rannsakab mál Heidi, segja þab rétt ab Cabby hafi unn- ib fyrir hana. Hamingjusöm fjölskylda eftir frumsýninguna á La Citana. Dóttir Walesa efni í frá- bæran dansara Hún er aðeins 14 ára, en strax komin í sviðsljósið og ætlar ekk- ert að gefa föður sínum eftir í því efni. Hún heitir Magdalena og er ungur og upprennandi dansari, dóttir Lechs Walesa, forseta Pól- lands. Fyrir nokkmm vikum tók hún Varsjá með trompi, þegar hún dansaði í hlutverki Lórettu prins- essu í La Gitana, ballet eftir Fil- ippo Taglionis, á Stóra sviðinu í höfuðborg Póllands, Varsjá. Foreldrar hennar fylgdust stolt- ir með og gerðu sér ferð með flugi sérstaklega frá Gdansk til að standa meö henni. Magdalena hefur numið í ballettskóla í heimaborg sinni, Gdansk, um nokkurra ára skeið, og herma fróðir að hún nálgist heimsmæli- kvarða í list sinni. Eftir uppfærsl- una á La Gitana fékk hún mjög lofsamlega dóma, líkt og fyrir ári er hún kom fram til styrktar fötl- uðum bömum, en móðir hennar hefur sérstaklega látið slík mál- efni til sín taka. í SPEGLI TÍIVIANS Magdalena á svibi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.