Tíminn - 02.02.1994, Qupperneq 8

Tíminn - 02.02.1994, Qupperneq 8
8 Miðvikudagur 2. febrúar 1994 „ Þj óðernissósíalismi" Zhírínovskíj s Lofar „smáborgar- anum" afkomu- öryggi og vernd gegn glœpum Með hlibsjón af velgengni flokks Vladímírs Volfo- vítsj Zhírínovskíj í rúss- nesku kosningunum í desember og versnandi heilsu Jeltsíns (sem er ekkert leyndarmál lengur, a.m.k. ekki í Moskvu) veröur aö telja aö nokkrar líkur séu á aö sá fyrmefndi veröi forseti Rússlands meö næstu kosningum í þaö embætti, sem fara fram innan fárra ára. Mörgum stendur stuggur af Zhír- ínovskíj vegna ýmissa ummæla hans og raunar einnig framkomu. Af hvorutveggja viröist mörgum mega ráöa aö þar fari ágengur rússneskur þjóöemissinni og jafnvel illútreiknanlegur einstak- lingur. En ljóst er aö Zhírínovskíj, sem er af gyöingum kominn í fööurætt en Rússi að móöemi, er snjall áróðursmaöur og glöggur aö átta sig á viöhorfum fjöldans. í áróöri sínum leggur hann mesta áherslu á þjóöemishyggju, vel- ferð og afkomuöryggi fyrir al- menning og mjög róttækar ráö- stafanir gegn glæpum. Athygli vekur að samkvæmt niöurstöðum skoöanakannana vom þaö ekki veriö fyrst og fremst þeir fátæk- ustu og minnst menntuðu sem kusu flokk hans, heldur öllu fremur tiltölulega menntaö fólk. „Zhírínovskíj- hreyfingin er greinilega millistéttaíflokkur," er mat þýska vikuritsins Der Spiegel. „Slavneskir bræbur" skulu innlimabir í grein, sem Zhírínovskíj skrifabi í Moskvublaðið Ísvestíja skömmu fyrir kosningar, skilgreinir hann stefnu flokks síns sem sammna þjóöemishyggju og sósíalisma, sem sé því rétt aö kalla þjóðemis- sósíalisma. (Hann flýtir sér aö bæta viö að þab sé allt annað en „hitlerismi".) Sú stefna sé eðlileg fyrir „smáborgarann sem vill'lifa í friöi, vera kvæntur konu sem elskar hann, eiga heilbrigð böm, vera viss um aö missa ekki vinn- una, dunda í garöinum sínum um helgar og fara í frí einu sinni á ári. Hann viil engan áreita, en ekki heldur vera áreittur af neinum ... Hann fyrirlítur betlarann og er ekki laus viö ergelsi í garð þeirra ríkustu. Hann vill geta verið viss um að dóttur hans veröi ekki nauðgab, fari hún út á götu aö næturlagi, eða sonur hans sleginn þar með flösku í höfuðið." Einka- framtak í atvinnulífi sé nauðsyn- legt, „en þaö þýöir ekki að auð- sýna megi skeytingarleysi þeim milljónum manna sem em minnimáttar, veikir og aldraðir." í sömu grein boðai Zhírínovskíj ab Rússland innlimi á ný ýmis lönd sem áöur heyröu undir þaö, einkirm „slavneska bræöur okk- ar" (Úkraínu og Hvíta-Rússland). Vera má að þaö sé í hans augum hófsamleg útþensla, sem ástæöu- lítiö sé aö ætla aö veki mjög hörö viöbrögð á Vesturlöndum. Hann boðar og í greininni útþenslu rússneskra ítaka til Vestur-Asíu, með herskáu en óljósara orðalagi. Zbigniew Brzezinski, fyrmm for- maður þjóöaröryggisráðs Banda- ríkjanna, er ekki gmnlaus um aö hreyfing Zhírínovskíjs muni fylla „hið svarta tómarúm," sem myndast hafi í Rússlandi vib hmn kommúnismans, hliöstætt því aö Jeltsín (ab kjósa). Heilsu hans hrakar. bolsévíkar hafi fyllt tómarúm er myndast hafi viö hmn keisara- dómsins. Rússar þeir, sem vilja fá kommúnismann til baka lítt breyttan, em kannski ekki mjög margir, en þeim mim fleiri em þeir, sem telja aö kerfisbreytingin sé á villigötum, eins og glæpaald- an, sár fátækt margra, gífurlegur auöur fána og almennt öryggis- leysi um afkomu sýni best. Fá- tækt, öryggisleysi um afkomu og hræðsla viö glæpalýö grefur und- an sjálfsviröingu. Með því aö lofa „smáborgaranum" afkomuöryggi og lausn frá glæpaógninni býður Zhírínovskíj honum upp á endur- reisn sjálfsviröingar hans. Ætla má aö yfirlýsingar Zhírínovskíjs um endurheimt landa, sem ófáir BAKSVIÐ DACUR ÞORLEIFSSON Rússar telja líklega sjálfsagt að heyri Rússlandi til, séu einnig til þess fallnar aö hressa upp á sjálfs- traust og sjálfsvirðingu margra þeirra. Tveir straumar Því er gjaman haldið fram ab þjóöemishyggja magnist á bág- indatímum. Þegar ótti grípi um sig, hópi fólk sig saman eftir þjóð- emum, trúarbrögöum (þau em sumsstaöar samrunnin þjóðem- inu eöa koma í staðinn fyrir það), timgumálum, kynþáttum. Þetta er að líkum, þar eö hneigöir sem telja má til þjóðemis- og kyn- þáttahyggju standa líklega dýpri rótum í mönnunum en flest ef ekki allt annað. Meb hliðsjón af þessu er vart að undra ab óskyggnir sem skyggnir þykist nú sjá vofu þjóöemis- hyggjunnar ganga ljósum logum um Evrópu. Eðlilegt má kalla að hún sjáist skýrast í fyrrverandi austantjaldslöndum. Þar var áróðurinn gegn þjóðemishyggj- unni ekki eindreginn eða vel heppnaður, enda nokkuö ljóst aö rússnesk þjóbemishyggja var for- senda þess aö Sovétríkin og aust- urblökkin gætu verib til. Með undirþjóbum Rússa jafnt í Sovét- ríkjunum sem utan þeirra magn- aðist þjóöemishyggja vegna óánægjunnar með rússnesku yfir- ráðin. Nú er tvennt hvað mest áberandi í stjómmálum fyrrver- andi austantjaldsríkja: annars vegar þjóöemishyggja en hins- vegar tilhneiging til að snúa að nokkm aftur til þess sem var (vegna vonbrigða með nýja tím- ann). Ísvestíjagrein Zhírínovskíjs og fleira sem frá honum hefur heyrst bendir frekar til þess að hann hafi áttaö sig vel á þessum straumum í þjóðardjúpinu og blandað þeim saman í þab sem hann kallar þjóöemissósíalisma. Aftur rússnesk fyr- irmynd? Kringumstæður í Evrópu utan Rússlands, einnig vestan til, em þannig að nokkur ástæða er til að ætla ab þar veröi á næstunni ýms- ir til að taka Zhírínovskíj sér til fyrirmyndar (eins og Lenín áður). Þrátt fyrir betri hag vestanvert en austanvert í álfunni em næstum 20 milljónir manna atvinnulaus- ar í Evrópubandalagi, velferðar- ríkiö, einu sinni stolt Vestur-Evr- ópu, er á niðurleið, afkomuöryggi þar minnkar, tíöni glæpa er þar há og ótti viö glæpalýð mikill. Og útbreitt álit þar er aö stjómmála- menn sjái fá ráð til úrbóta eöa treysti sér ekki eða jafnvel vilji ekki takast á við vandamálin. Meö hliösjón af þessu er ekki ólíklegt aö á næstunni færist í aukana í Evrópu, einnig vestan til, „óheföbundnir" stjómmála- menn sem heiti almenningi af- komuöryggi, glæpamönnum haröari refsingum, boði jafnvel aukin ríkisafskipti af efnahags- málum og höfði til þess nána sambands sem ætla má að sé í undirvitund fjöldans milli sjálfs- viröingar og þjóðemishyggju.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.