Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.02.1994, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 2. febrúar 1994 Stjörmispá flL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Þú munt verða nokkuð strekkt- ur fram eftir degi. Farðu þér ró- lega í umferðinni og það er jafnvel spuming hvort þú ættir að taka strætó. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Nú ertu búinn að ná þeim áfan- ga að vakna þrjá morgna í röð á tilsettum tíma. Haltu áfram að vakna. , Fiskamir <04 19. febr.-20. mars Þér finnst lífið meö ömurlegra móti í augnablikinu, en þú hef- ur engan samanburö, þar sem þú hefur aldrei verið dauður. Haltu því áfram aö lifa og lifðu vel. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það er ljóst að vinnan á hug þinn og hjarta um þessar mundir, ef þú ert ekki atvinnu- laus. Ef þú ert atvinnulaus, skaltu minnast þess að mörgum leiöist í vinnunni. Nautib 20. apríl-20. maí Þessa dags verður helst minnst fyrir það hversu lítt eftirminni- legur hann verður. Hagaðu þér í samræmi við það. Tvíburamir 21. maí-21. júni Hugsanir þínar em aðrar en at- hafnir í ákveðnu máli. Reyndu að gera greinarmun á því sem þú ert og því sem þig langar til að vera. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ert full upptekinn af sjálfum þér um þessar mundir og málar skrattann á vegginn í tíma og ótíma. Lækningin felst ekki í að lesa stjömuspána. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þaö vill vefjast fyrir þér um þessar mundir að takast á við skyldustörf þín. Reyndu ekki að láta aðra fá samviskubit aö ástæðulausu. Neikvæð viðhorf koma alltaf að lokum niður á þér sjálfum. Meyjan 23. ágúst-23. sept Ýmsir vilja reyna að neyða þig til að taka ákvörðun, sem þú ert ekki reiðubúinn aö taka. Láttu ekki ráðskast meö þig, sama hvað í boði er. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Örugg eðlisávísun þín mun koma þér til bjargar þegar illa stendur á. Það, sem hefði getað endað sem ágreiningur, mim enda sem glaðlegur hlátur og hlýlegt faðmlag. Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Lagaðu þig eftir umhverfinu og láttu ekki annað fólk fara í taugamar á þér. Hafðu stjóm á skapi þínu, annars verður mór- allinn slæmur. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. í dag mun reyna á hugarflug þitt og hæfileika til að leika af fingmm fram, því málin þróast ekki alveg eins og ráðgert haföi verið. En ef kímnigáfan er í lagi, verður allt miklu skemmti- legra en þú hafðir ímyndað þér. SÍiBíí ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Óiaf Hauk Símonareon Tónlist: Hljómsvettin Nýdönsk Lýsing: Páll Ragnars- son Leðcmynd og búningar Guðmn S. Haraldsdóttlr Leikstjóm: Þórtiallur Slgurðsson Leikendur ingvar E Slgurósson, Siguróur Slgurjónsson, Óiafía Hrönn Jónsdóttir, Steinunn Óllna Þorsteinsdóttir, Bva ósk Ólafsdóttlr, Eria Ruth Haróardóttir, Feibt Bergsson, Flosl Ólafsson, Guölaug Maria Bjamadóttir, Hlnrik ólafsson, HjaltJ Rögnvaldsson, Hjálmar Hjálmars- son, Jóhann Siguróarson, Ulja Guórún Þorvaids- dóttlr, Margrót Guómundsdóttir, Randver Þoriáks- son, Rúrik Haraldsson, Sigrióur Þorvaldsdóttir, Sig- uróur Skúlason, Stefán Jónsson, Dnna Gunnlaugs- dóttir, öm Amason o.fl. Frumsýning föstud. 11. febr. 2 sýn. mióvikud. 16. febr. - 3. sýn. fimmtud. 17. febr. 4. sýn. föstud. 18. febr. - 5. sýn. sunnud. 27. febr. Smíðaverkstæóiö kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Garcia Lorca Á morgun 3. febc Nokkur sæti laus. Laugard. 5. febr. Uppsett - Laugard. 12. febr. Laugard. 19. febr, - Fimmtud. 24. febr. Uppselt Föstud. 25. febr. UppselL Sýningin er ekki við hsfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafia Litla sviðiö kl. 20:00: Seiður skuqganna Eftir Lars Norðn Fðstud. 4. febr. - Laugard. 5. febr. - Fimmtud. 10. febr. - Laugard. 12. febr. Bdd <r unt ið Hrypa gokim I nlnn rdr ið iýring u luðn. Stóra sviðið kl. 20.00: Mávurinn Föshid 4. fetx. - Sunnud. 13. febr. - Sunnud. 20. febr. Allir synir mínir Efbr Arthur Miller A motgun 3. febr. Ötfá sæb laus. Laugard. 5. febr. kl. 20.00. - Laugaid. 12. febr. Laugard. 19. febr. Skilaboðaskjóðan Ævintýri með söngvum Sunnud. 6. febr. Id. 14.00. Örfð sæti laus. Sunnud. 6. febr. Id. 17.00. Sunnud. 13. febr. U. 14.00. Nokkursætilaus. Þriðjud. 15. febr. M. 17.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 20. febr. k). 14.00. Miöasala Þjóöleikhússins eropinfrákl. 13-18 og fram að sýningg sýningardaga. Tekið á móti slmapöntunum virka daga frá kl 10.001 sima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna Ifnan 996160 - Lelkhúslfnan 991015. Símamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL 20: EVA LUNA Leikrit efbr KJartan Ragnareson og Óskar Jónasson unniö upp úr bók Isabel AJIende. 12. sýn. fimmtúd. 3. febr. UppselL 13. sýn. fðstud. 4. febr. Uppselt 14. sýn. sunnud. 6. febr. UppselL 15. sýn. fimmtud. 10. febr. Örfá sæti laus. 16. sýn. iaugard. 12. febr. Uppselt 17. sýn. sunnud. 13. febr. Örfá sæb laus. Fimmtud. 17. febr. Föstud. 18. febr. Uppselt. Laugard. 19. febr. Uppsell Surmud. 20. febr. - Fimmtud. 24. febr. Föstud. 25. febr. UppselL Laugard. 26. febr. Uppsell Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. SPANSKFLUGAN Laugard. 5. febr. UppselL Rmmtud. 11. febr. Síðasta sýning LITLA SVIÐIÐ KL 20: ELÍN HELENA Föstud. 4. febr. - Laugard. 5. febr. Föstud.11. febr. - Laugard. 12 febr. Fáar sýningar efbr RONJA RÆNINGJADÓTTIR Aukasýning sunnud. 6. febr. Allra síðasta sýning. Ath. aö ekki er hægt aö hleypa gestum inn f salinn efbr að sýning er hafin. Tekið á mób miðapöntunum i sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munlö gjafakortin okkar. Titvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Rcykjavikur Borgatfelkhúsið Miðasala er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. DENNI DÆMALAUSI „Þegar ég verö orðinn nógu gamall til að raka mig, ætla ég að láta mér vaxa skegg." Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtinqardaq, á disklinqum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. sími (91) 63ieoo EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.