Tíminn - 14.07.1987, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.07.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 14. júlí 1987 llllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR Heimslistinn í spjótkasti: Einar og Sigurður báðir á topp tuttugu Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson eru báðir á listanum yflr 20 bestu spjótkastara heims á þessu ári. Einar setti Norðurlandamet á landsmótinu um helgina og Sigurð- ur bætti sig í síðustu viku. Það er einstakt afrek að tveir fslendingar skuli vera svona ofarlega á blaði og aðeins stærstu frjálsíþróttaþjóðir heims ná að skáka okkur. Það eru nefnilega aðeins Sovétmenn, Bandaríkjamenn, Bretar og A- Þjóðverjar sem eiga tvo spjótkast- ara með betri árangur en íslending- arnir tveir eiga. Heimslistinn í spjótkasti lítur þannig út: m 1. Jan Zelezny Tékkóslóvakíu 2. Klaus Taffelmeier V-Þýskal. 3. Michael Hill Bretlandi .... 4. Victor Yevsyukov Sovét. . . 5. Lev Shatiio Sovétríkjunum . 6. Kazuhiro Mizoguchi Japan . . 87,66 . 86,68 . 85,24 . 85,16 . 84,30 . 84,16 7. Ronald Bradstock Bretl. . 8. Sejad Krozalic Júgóslavíu . 9. Tom Petranoff Bandaríkj. 10. Brian Crouser Bandaríkj. . 11. EINAR VILHJÁLMSSON 12. Duncan Adwood Bandaríkj 13. Dag Wennlund Svíþjóð . . 14. Gerald Weiss V-Þýskal. . . 15. Sergei Gavras Sovét... 16. Detlef Michel A-Þýskal. . 17. Nicu Roata Rúmeníu .... 18. SIGURÐUR EINARSSON 19. Wolger Hatwik Sovét. . . . 20. Heino Puuste Sovét.... 83.84 83,34 83,22 83,00 82,96 82,64 82,64 81,76 81.74 81,56 81,16 80.84 80.74 80,62 HÁ. Stigakeppnin Stigakeppni er milli félaga ■ öllum greinum á landsmótinu «g skiptust stigin þannig í einstökum greinum. Frjálsar íþróttir 1. HSK 178,0 2. UMSK 89,0 3. UÍA 84,5 4. UMSE 73,0 5. USAH 29,5 6. UMSB 24,0 7. UMFK 21,0 8. UMSS 17,0 9. HSH 12,5 10. UDN 11,0 11. HSÞ 8,0 12. USVS 4,0 13. HVt 3,5 14. HSS 2,0 15. HHF 2,0 16. UNÞ 1,0 17 USÚ 1,0 Sund 1. HSK 158,0 2. UMFN 3. UMFB 88,0 4. UMSB 26,0 5. UMSK 6. HSÞ 10,0 7. UMSS 4,0 Starfsíþróttir 1. HSÞ 54,0 2. UMSE 20,0 3. HSK 17,0 4. HSS 13,0 5. UÍA 9,5 6. USVH 5,0 7. UNÞ 4,5 8. USVS 3,0 Knattspyrna 1. UMSK 36,0 2. UMFN 30,0 3. UÍA 24,0 4. UMSE 18,0 5. HSK 12,0 6. UMSS 6,0 Kórfuknattleikur 1. UMFN 2. UMFK 3. UMSK 24,0 4. UMFG 18,0 5. UMSS 12,0 6. HSK 6,0 Blak 1. HSK 36,0 2. UMSK 3. HSÞ 24,0 4. UMFK 18,0 5. UÍA 6. UNÞ Handknattleikur 6,0 1. UMSK 36,0 2. UÍA 30,0 3. HSK 24,0 4. HSÞ 18,0 5. UMFK 12,0 6. UMFN 6,0 Borðtennis 1. UMSK 2. UMSB 11,0 3. UMFK 9,0 4. HSK 5,0 4. HSÞ 5,0 Glíma 1. HSÞ 37,0 2. HSK 15,5 3. UV 11,0 4. UÍA Judo 1,0 1. UMFK 19,0 2. HSK 15,0 3. UMSK 4. UMFG 5. HSH 6. UÍA Skák 1. UMSE 14,0 2. HSK 12,0 3. HSS 10,0 4. UMFB 8,0 5. UMSK 6,0 6. USAH 4.0 Úrslit í frjálsum íþróttum og sundi á landsmótinu Frjálsar íþróttir Karlar: 100 m hlaup: sek. 1. Egill Eiðsson UÍA .............11.30 2. Cees Van de Ven UMSE...........11.34 3. Guðni Sigurjónsson UMSK........11.54 400 m hlaup: sek. 1 Egill Eiðsson UÍA...............49.11 2 Erlingur Jóharinsson UMSK ......49.35 3 Aðalsteinn Bernharðsson UMSE . . . 50.11 800 m hlaup: mín. 1 Erlingur Jóh.sonUMSK . landsm.met 1.54.9 2 Brynjúlfur Hilmarsson UÍA..... 1.55.5 3 Amgrímur Guðmundsson UDN . . . 2.03.0 1500 m hlaup: mín. 1 Brynjúlfur Hilmarsson UÍA.....4.08.60 2 Hannes Hrafnkelsson UMSK......4.08.83 3 Daníel Guðmundsson USAH.......4.10.93 5000 m hlaup: mín. 1 Brynjúlfur Hilmarsson UÍA..... 15.29.5 2 Már Hermannsson UMFK......... 15.32.4 3. Daníel Guðmundsson USAH .... 15.38.6 110 m grindahlaup: sek. 1 Aðalsteinn Bernharðsson UMSE . . . 15.76 2 Auðunn Guðjónsson HSK...........15.91 3 Cees Van de Ven UMSE............16.45 4x100 m boðhlaup: sek. 1 Sveit UMSE......................44.38 2 Sveit UÍA.......................44.89 3 Sveit HSK ......................44.90 1000 m boðhlaup: mín. 1 Sveit UMSE................... 2.01.05 2 Sveit UMSK................... 2.01.10 3 Sveit UÍA ................... 2.02.35 Langstökk: m 1 Cees Van de Ven UMSE.............7.01 2 Ólafur Guðmundsson HSK ..........6.54 3 Jón B. Guðmundsson HSK ..........6.47 Hástökk: ni 1 Unnar Vilhjálmsson UÍA...........2.00 2 Aðalsteinn Garðarsson HSK........1.97 3 Þórarinn Hannesson HSK...........1.94 Þrístökk: m' 1 Kári Jónsson HSK.................14.27 2 Ólafur Þ. Þórarinsson HSK .......13.95 3 Lárus Gunnarsson UMFK............13.40 Stangarstökk: m 1 Auðunn Guðjónsson HSK............4.00 2 Torfi R. Kristjánsson HSK........3.70 3 Eggert Guðmundsson HSK...........3.70 Kúluvarp: m 1 Pétur Guðmundsson UMSK .........17.50 2 Helgi Þ. Helgason USAH..........15.35 3 Guðni Sigurjónsson UMSK ........14.06 Kringlukast: m 1 Helgi Þ. Helgason USAH .........48.74 2 Unnar Garðarsson HSK............46.86 3 Pétur Guðmundsson UMSK .........46.32 Spjótkast: m 1 Einar Vilhjálmss. UÍA . Norðurl.met 82.96 2 Sigurður Matthíasson UMSE ......67.50 3 Unnar Qiarðarsson HSK...........62.40 Konur: 100 m hlaup sek- 1. Svanhildur Kristjónsd. UMSK.........12.44 2. Guðrún Arnardóttir UMSK.............12.69 3. Þórdís Gísladóttir HSK .............12.98 400 m hlaup: sek. 1 Svanhildur Kristjónsd. UMSK............... ................ .........landsm.met 56.8 , 2 Berglind Erlendsdóttir UMSK...........59.8 3 Unnur Stefánsdóttir HSK ..............59.8 800 m hlaup: . mín. 1 Rut Ólafsdóttir UÍA . . lapdsm.met 2.16.8 2 Ingibjörg ívarsdóttir HSK ..........2.17.7 3 Unnur Stefánsdóttir HSK .'..........2.19.3 1500 m hlaup: mín. 1. Rut Ólafsdóttir UÍA................4.51.0 2. Guðrún Sveinbjörnsdóttir UMSE . . 4.53.4 3. Fríða Rún Þórðardóttir UMSK .... 5.02.6 100 m grindahlaup: sek. 1 Þórdís Gísladóttir HSK . landsm.met 15.05 2 Ingibjörg ívarsdóttir HSK ...........16.05 3 Valdís Hallgrímsdóttir UMSE.........16.35 4x100 m boðhlaup: sek: 1 Sveit UMSK...........landsm.met 49.51 2 Sveit HSK........................50.10 3 Sveit HSÞ ........................51.70 1000 m boðhlaup: mín. 1 Sveit UMSK......... landsm.met 2.20.65 2 Sveit HSK.......................2.21.64 3 Sveit UlA .................... 2.25.06 ‘ Guðmundur Hallgrímsson er gömul frjálsíþróttakempa og hefur oft keppt á landsmótum. Tæplega hefur þó sést til hans á harðaspretti á allt of stórum smekkbuxum fyrr. Guðmundur var meðal keppcnda í starfshlaupinu, hafnaði reyndar í 8. sæti, og þar var síðasta þrautin sú að klæðast smekkbuxum og hlaupa síðan í mark á fullri ferð. Tímamynd Pjcinr. Langstökk: m 1 Svanhildur Kristjónsd. UMSK........... ........................ landsm.met 5.68 2 Birgitta Guðjónsdóttir HSK........5.61 3 Ingibjörg ívarsdóttir HSK ........5.56 Hástökk: m 1 Þórdís Gísladóttir HSK . . landsm.met 1.80 2 Elín J. Traustadóttir HSK ........1.67 3 Dagbjört Leifsdóttir HVl..........1.64 Kúluvarp: m 1 Guðbjörg Gylfad. USAH . landsm.met 14.65 2 Soffía R. Gestsdóttir HSK .......13.66 3 íris Grönfeldt UMSB .............12.53 Kringlukast: m 1 Soffía R. Gestsd. HSK . landsm.met 41.86 2 lris Grönfeldt UMSB .............37.96 3 Hildur Harðardóttir HSK..........34.72 Spjótkast: m 1 Iris Grönfeldt UMSB . . landsm.met 52.62 2 Birgitta Guðjónsdóttir HSK.......43.94 3 Hildur Harðardóttir HSK........ 37.44 Sund Karlar; 100 m bringusund mín. , 1 Tryggvi Helgason HSK ......... 1.13.53 2 Þórður óskarsson UMFN ........ 1.16.35 3 Símon Þ. Jónsson UMFB......... 1.17.03 200 m bringusund mín. 1 Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFN 2.32.36 2 Tryggvi Helgason HSK ..........2.36.60 3 Rögnvaldur ólafsson UMFB......2.45.47 50 m skriðsund: sek. 1 Jóhann Björnsson UMFN ......... 25.80 2 Magnús M. Ólafsson HSK...........26.09 3 Steinþór Guðjónsson HSK..........26.35 100 m skriðsund: 1 Magnús M. ólafsson HSK . 2 Jón V. Jónsson UMSB . . . . 3 Steinþór Guðjónsson HSK . mín. . . . 0.57.58 . . . 0.58.37 . . . 1.00.50 min. Unnar Vilhjálmsson sigraði í hástökkinu en landsmótsmet hans fékk þó að vera í friði enda jafn hátt íslandsmetinu, 2,12 m. Unnar stekkur hér yfir 2,00 m en hann hætti eftir eina tilraun við 2,05 m, fann til í fæti og vildi ekki hætta á neitt enda sigurinn í höfn. Tímamynd Pjciur. 800 m skriðsund: 1 Magnús M. Ólafsson HSK................. ..................... landsm.met 9.02.97 2 Hannes M. Sigurðsson UMFB .... 9.05.14 3 Ævar ö. Jónsson UMFN........... 9.28.48 100 m baksund: mín. 1 Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFN.............. .....................landsm.met 1.00.08 2 Ævar ö. Jónsson UMFN........... 1.07.15 3 Hugi S. Harðarson UMFB ........ 1.09.74 100 m flugsund: mín. 1 Tryggvi Helgas. HSK . landsm.met 1.02.27 2 Jóhann Bjömsson UMFN .......... 1.03.59 3 Hannes M. Sigurðsson UMFB .... 1.03.83 200 m fjórsund: mín. 1 Eðvarð Þ. Eðvarðsson UMFN .... 2.18.28 2 Jóhann Björnsson UMFN ..........2.29.40 3 Jón V. Jónsson UMSB.............2.29.70 4x100 m skriðsund: mín. 1 Sveit HSK ..................... 3.52.83 2 Sveit UMFN .................... 3.55.95 3 Sveit UMFB .................... 4.01.63 4x100 m fjórsund: mín. 1 Sveit UMFN ........ landsm.met 4.21.15 2 Sveit UMFB .....................4.29.05 3 Sveit HSK.......................4.37.50 Konur: 100 m bringusund: mín. 1 Brynja Árnadóttir UMFN......... 1.23.58 2 Sigrún Hreiðarsdóttir HSK ..... 1.23.98 3 Sigurlín Garðarsdóttir HSK..... 1.24.19 200 m bringusund: mín. 1 Ragna L. Garðarsdóttir UMFB . . . 2.57.80 2 Sigurlín Garðarsdóttir HSK.....2.58.70 3 Sigrún Hreiðarsdóttir HSK ..... 3.01.26 100 m skriðsund: mín. 1 Bryndís Ólafsdóttir HSK ....... 1.03.15 2 Kristgerður Garðarsd. HSK...... 1.05.07 3 Heba Friðriksdóttir UMFN ...... 1.05.23 400 m skriðsund: mín. 1 Hugrún Ólafsd. HSK . landsm.met 4.44.49 2 Heba Friðriksdóttir UMFN .......4.52.68 3 Kristgerður Garðarsd. HSK......4.59.57 100 m baksund: mín. 1 Bryndís Ólafsd. HSK . landsm.met 1.13.14 2 Björg Jónsdóttir UMFN.......... 1.15.68 3 Díana.Hlö^versdóttir UMFN...... 1.16.28 100 m flugsund: mín. 1 Bryndís Olafsd. HSK. Iandsm.met4.44.49 2 Hugrún í. Jónsdóttir UMSB ..... 1.19.24 3 Marý Þorsteinsdóttir UMSK...... 1.19.63 200 m fjórsund: 1 Hugrún Ólafsd. HSK . landsm.met 2 Heba Friðriksdóttir UMFN ...... 3 Kristgerður Garðarsd. HSK...... 4x100 m skriðsund: 1 Sveit HSK.......... landsm.met 2 Sveit UMFN .................... 3 Sveit UMFB .................... 4x100 m fjórsund: min. 1 Sveit HSK..........landsm.met. 4.52.92 2 Sveit UMFN .................... 5.09.17 3 Sveit UMFB .................... 5.18.45 4 Sveit UMSB..................... 5.26.53 5 Sveit UMSS..................... 5.33.59 6 Sveit HSÞ ..................... 5.38.33 min. 2.30.43 2.35.65 2.38.65 mín. 4.17.40 4.29.64 4.33.61

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.