Tíminn - 14.07.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.07.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Þriðjudagur 14. júlí 1987 BAGGATINA Til sölu er baggatína. Upplýsingar gefnar í síma 94-8230 Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru lausar kennarastöður í stærðfræði og þýsku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 20. júlí. Menntamálaráðuneytið. t Móðir okkar Kristín Þorsteinsdóttir frá Ytri-Þorsteinsstöðum Fannborg 5, Kópavogi lést 1. júlí sl. Jarðarförin hefurfarið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð. Fyrir hönd aðstandenda, börn hinnar látnu. t Eiginmaður minn Jean Jóhann Frankson de Fontenay Útgörðum Hvolshreppi er látinn. Ólöf Kristófersdóttir t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Sölva M. Sigurðssonar frá Undhóli Bjarkargötu 8, Fteykjavík Jóhannes Sölvason og fjölskylda ágóðu verði j«ÉP Varahlutir í dráttarbeisli Járnhálsi 2. Sími 673225 110 Rvk. Pósthólf 10180. Askrift og dreifingTímans í Garðabæ og Hafnarfirði, sími 641195 Áskrift oa dreifina í Reykjavík og Kópavogi er opin 9-5 daglega og 9-12 á laugardögum. Sími afgreiðslu 686300 Ertu hættulegur í UMFERÐINNI ° án þess að vita það? Mörg lyf hafa svipuó áhrif ogáfengi. Ky.intu þér vel lyfió sem þú notar. BLÖÐ OG TÍMARITj lllllllllll ■ Hvsfsu nákvscmsr «ru spór fískifræðings Töfvsn vptur pakknlngamar Sotfanías Cecitsson f viðtóti má Kvótasata ~ Kvótakaup Sjávarfréttir 2. tbl. 1987 eru komnar út. Meðal efnis í blaðinu má nefna: Siðleysi eða eðlileg viðskipti? Úttekt biaðsins á eðli og um- fangi viðskipta mcð óveiddan fisk í sjónum, m.ö.o. kvótasölu. Þá er í blaðinu grein þar sem kannað er hversu góðir spámenn fiskifræðingar eru. Bornar eru saman spár þeirra um stofnstærðir helstu nytjafiska og svo hvernig þessar spár hafa gengið eftir í ljósi frekari vitneskju sem aflað hefur verið þegar árin líða. „Lög- brot ráðherranna hafa kostað mig tugi milljóna!" er yfirskrift gustmikils viðtals við Soffanías Cecilsson útgerðarmann og fiskverkanda í Grundarfirði og formann Sambands fiskvinnslustöðvanna. Þar ræð- ir hann tæpitungulaust um fiskveiðistefn- una og sjávarútvegsráðherranna. Fjallað er um tölvuforrit, sem Reiknistofa Há- skóla Islands hefur gert og kemur á markað á næsta ári, en með notkun þess geta verkstjórar í frystihúsum fengið svar við þvt á svipstundu, í hvaða pakkningar sé hagkvæmast að vinna fiskinn hverju sinni miðað við gefnar forsendur. Fleira efni er í blaðinu. Ritstjóri Sjávarfrétta er Guðjón Ein- arsson, en útgefandi er Frjálst framtak hf. Frjáls verslun 4. tbl. 1987, er komin út. Þar er kynntur samtíðarmaðurinn Sigurður Gísli Pálma- son stjórnarformaður Hagkaups. í ann- arri grein er fjallað um Kringluna sem opnuð verður 13. ágúst n.k., en þar verður innleitt nýtt verslunarform á ís- landi. Sem kunnugt er á Hagkaup frum- kvæðið að byggingu Kringlunnar. Frjáls lífeyrissparnaður er til umræðu, en nú eru nokkur fjármálafyrirtæki farin að bjóða sérstök sparnaðarform fyrir þá sem vilja spara til efri ára og eiga einhvern viðbót- arlífeyri. Leitað er svaravið spurningunni hvort not séu fyrir öll þessi hótel sem nú eru að rísa. Vilhjálmur Egilsson var ráðinn framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands 1. maí sl. og er talað við hann í tilefni af því. Hver er staða IBM í heiminum í tilefni af einvalatölvum Per- sonal System/2? Því er svarað í grein í BÍLALEIGA Útibú i hrtngum landið REYKJAVIK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES: ....... 93-7618 BLÖNDUÓS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.... 96-71489 HUSAVIK: .... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FÁSKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303 irrterRerrt blaöinu. Pjónustufyrirtæki hafa sérstööu í stjórnun segja ráögjafar og skýra út í hverju þessi sérstaöa er fólgin. Og mjúka línan í stjónun fær lika umfjöllun. Útgefandi Frjálsrar verslunar er Frjálst framtak hf. og ritstjóri og ábyrgðarmaður Kjartan Stefánsson. Rit Fiskifélags íslands, 5. tbl. 80. árg. er kominn út. Þar er m.a. í töflum og línuritum gerö grein fyrir tölum sjávarút- vegsins á liönu ári og er þar aö miklu leyti byggt á heimildum úr Útvegi, árlegu töfluriti Fiskifélags íslands, sem kom út um líkt leyti og þetta 5. tölublaö Ægis. „Reytingur“ er í blaðinu og sagt er frá. nýju fiskiskipi, Oddeyrinni EA 210, mynd af henni prýöir einmitt forsíðuna. Ritstjóri Ægis er Porsteinn Gíslason. Úrval 7. hefti 46. árg. er nýkomið út. f»ar er aö finna fjölbreytt efni aö venju og má m.a. nefna: Svarað er nokkrum spurning- um um hvers vegna sjálfsmorð unglinga hafa færst svo í vöxt sem raun ber vitni. Leiðbeint er um hvernig fólk geti sem best endurnærst um helgar og í fríum. Sagt er frá tímamótauppgötvun í lýta- lækningum þar sem er tilflutningur á fitufrumum líkamans. Engill í manns- mynd nefnist frásögn af hinni engilfögru Mörtu Löwenstein, sem reyndist bera innri mann í hróplegu ósamræmi viö útlitið. Margt fleira efni er f blaöinu. Útgefandi Úrvals er Frjáls fjölmiölun og ritstjóri Sigurður Hreiöar. Ritiö kemur út mánaöarlega. /' \ Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli. TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða ÍYrir tölvuvínnslu. Ojj Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Símí 45000 Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári j 1. júlí 1987 (Ein * merkir breytingu vaxta frá síðustu skrá og þrjár *** vísa á banka og/eða sparisjóði sem breyta vöxtum) I. Vextir ákveönir af bönkum og sparisjóðum Lands- Útvegs- Búnaftar- Iðnaðar- Verslunar- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaltöl Dagsetning síðustu breytingar 21/6 21/6 1/7 1/7 21/6 21/6 1/7 1/7 Innlánsvextir: Hlaupareikningar 6.00 6.00 6.00* 8.00' 4.00 4.00 6.00' 4.009)' 5.60' Ávísanareikningar 6.00 6.00 6.00* 6.00' 4.00 7.00 12.00' 4.00 9)' 6.00' Alm.sparisj.bækur 13.00 12.00 13.00' 14.00' 12.00 10.00 12.00' 12.0091' 12.60 Annað óbundiðsparifó1' 7-22.00 12-23.90 7-22.00' 10-19.00 11-22.50 12-18.00' 3.50 7-22.00 Uppsagnarr..3mán. 14.00 15.00 13.00' 13.50 15.00 16.00' 13.00' 13.80' Uppsagnarr.,6mán. 17.00 14.00' 20.00 19.00 17.00 19.00' 14.00' 16.10' Uppsagnarr., 12mán. 15.00 19.00 20.00' 26.501)2)' 16.20' Uppsagnarr., 18mán 25.0011' 27.00' 2650,,3>' 25.60' Verðtr.reikn3mán. 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00' 2.00' Verðtr.reikn6mán. 3.50 4.00 3.50 2.50 3.50 3.00 4.00 3.50 3.40 Ýmsirreikn.1) 9.00 5-6.506)' Sérstakarverðbætur 13.0 12.00 18.00* 14.00' 12.00 10.00 1200 12.0&2668,9>' 15.10* Innl. gjaldeyrisreikn.: Ðandaríkjadollar 6.00 6.50 6.00 6.25 6.50 6.00 6.50' 6.00 6.10 Steriingspund 7.50 8.00 8.00 7.50 9.00 8.00 8.00' 7.50' 7.80- V-þýskmörk 2.50 3.00 2.75 2.75 3.50 3.00 3.00' 3.00 2.80 Danskarkrónur 8.50 9.50 8.50 8.50 10.00 9.00 9.00' 8.50' 8.70' Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 23.50 23.50 24.004)' 28.50' 24.50 Z4.004' 25.50' 24.504)’ 24.30' Hlaupareikningar 25.00 24.50 25.00' 30.00 26.00 25.00 27.00' 26.00' 25.60' þ.a. grunnvextir 12.00 12.00 12.00' 11.00 12.00 12.00 12.50' 12.00 11.90' Alm.skuldabréf5* 24.50 24/24.571 25.00' 29.50' 25.50 25.00 26.50' 2626.071' 25.30' þ.a.grunnvextir 10.00 12.00 12.00' 11.00 12.00 12.00 12.00 12.00 11.20' Verðtr.skbr. að 2.5 ár5) 7.00 6.757.071 7.50* 8.00 8.00 7.00 7.50 7.68.0 7,1 7.30' Verðtr.skbr.>2.5ár5) 7.50 675/7.07* 7.50' 8.00 8.00 7.00 7.50 7.5/8.071' 7.50' Afurðalán í krónum 23.00 21.00 23.00' 23.00 23.00 24.00 23.00' Afurðalán i SDR 7.75 7.75 7.75 7.75 800 8.25 7.90 Afurðalán i USD 8.75 9.00 8.75 8.75 9.25 8.75 8.80 Afurðalán i GBD 10.00 10.50 10.00 10.00 10.75 11.50 10.40 Afurðalán i DEM 5.25 5.25 5.25 5.25 5.50 5.50 5.30 II. Vanskilavextir, ákveðnir al Seðlabanka: Frá 1. júni 1987 2.8% (33.6% ár ári), 1. júli 1987 3.0% (36.0% á ári). III. Meðalvextir 21.5.87 (geta gilt í júni 87); Alm. skbr. 22.9% (10.2+12.7), vtr. lán að 2,5 árum 6.8% og minnst 2.5 ár 7%. Meðalvextir 21.6.87 (geta gilt i júlí 87): Alm. sktx. 24.6% (10.9+13.7), vtr. lán að 2,5 árum 7.2% og minnst 2.5 ár 7.3%. 1) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 2) Aðeins hjá Sp. Vélstj. 3) Aðeins hjá SPRON, Sp. Kóp., Hafnarfj., Mýras., Akureyrar, ólafsfj.. Svarfd., Siglufj.. Norðfj., Árskógsstr. & Eyrar í Keflavik. 4) Viðsk.víxlar keyptir m.v. 26.0% vexti hjá Bún.banka 25.0% hjá Samv.banka og 26.5% hjá nokkrum spansj. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, Verzl.b. beitir þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. Bol., Mývetn., Reykd. og Akureyrar. 7) Lægn vextimir gilda ef um fasteignaveð er að ræða. 8) Lægri talan er vegna innlána. 9) Undant. er Sp. i Keflavik: Tékkareikn. 3%, alm. sparibók og sérst. verðbætur 10% og Sp. V-Hún: Tékkareikn. 7%.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.