Tíminn - 14.07.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.07.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 14. júlí 1987 ■ BÍÓ/LEIKHÚS llllll SniLONI Á toppnum Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar sins. Sytvester Stallone i nýrri mynd. Atdrei betri en nú. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggia, David Mendenhalt. SIOLBY STEREO 5,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Dauðinn á skriðbeltum -Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeir ynnu sigur... Hörku sþennumynd, byggð á einni vinsælustu bók hins fræga striðssagnahöfundar Sven Hassel, en allar bækur hans hafa komið út á islensku. - Mögnuð striðsmynd, um hressa kappa í hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Ketty - Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Gullni drengurinn Grín, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Chartes Dance. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15 Þrír vinir Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvíta tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt_Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.15, 5.15,9.15 og 11.15. Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð“. ★★★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. r Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára. Kvikmyndasjóður kynnir •f- Islenskar kvikmyndir með enskum texta Hrafninn flýgur Á hjara veraldar Revenge ol The Barbarians enskt tal Sýnd kl. 7 Rainbow’s end Sýnd kl. 7 Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir ÁSKRIFTASÍMI 68 63 OO VERTU í TAKT VIÐ Iniiami BÆKUR OG TÍMARIT 1 Frumsýnir verðlaunamynd ársins: Herdeildin LAUGARÁS= ; Prenthúsið hefur nú hafið útgáfu nýs bókaflokks, sem gefinn hefur verið út í risaupplögum um allan heim. Bókaflokkurinn ber heitið KENT- SAGAN og nafnfyrstu bókarinnar er BASTARÐURINN. KENT-SAGAN er viðburðarík og spennandi ættarsaga, eins og þær gerast bestar. Kent-ættin upphófst úr sárustu fátækt í Frakklandi til velgengni og auðs í Nýja heiminum - Bandaríkjunum. Saga ættarinnar segir frá fjölskyldu í styrjöldum og friði, í ást og hatri. Einkenni fólksins af þessari ætt eru hetjulund, föðurlandsást, ákefð og dugur og óbilandi trú á eigin getu. í Bandaríkjunum hafa bækurnar um Kent-ættina verið prentaðar í u.þ.b. 25 milljónum eintaka. Þær hafa einnig notið geysilegra vinsælda á Norðurlöndum. Höfundurinn, John Jakes, er Bandaríkjamaður, fæddur í Chicago, með MA-próf í bókmenntum frá Ohio-háskóla. Hann hefur skrifað um 200 smærri skáldsögur og 50 stærri skáldverk og hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar. Árið sem4. bókin í bókaflokknum um Kent-ættina kom út í Bandaríkjunum, varð hann fyrstur allra höfunda til að eiga þrjár bækur á metsöluhsta bóka þar í landi á sama árinu. BASTARÐURINN fjaUar um PhilUp Charboneau. Hann uppgötvar að hann er launsonur ensks hertoga og fer ásamt Marie, móður sinni, frá Frakklandi til Englands að hitta föður sinn og fá staðfestingu á því að hann erfi helming eigna hertogans að honum látnum. Eiginkona hertogans og sonur sætta sig ekki við það, og ekki bætir úr skák að PhilUp verður ástfanginn af unnustu hálfbróður síns. Að lokum verða PhilUp og Marie að leggja á flótta til að bjarga lífinu... Samúel Júlíhefti 1987 er komið út. Þar er m.a. rakin að nokkru sigurganga Önnu Mar- grétar Jónsdóttur, nýkjörinnar fegurðar- drottningar fslands, en engin önnur ís- lensk stúlka hefur fengið fleiri kórónur á kollinn. Grein er um fjórhjólaæðið sem nú tröllríður þjóðinni. Golfíþróttin á sér líka marga áhangendur og fær hún um- fjöllun í blaðinu. Upprifjun er frá þvi' þegar kjörinn var Herra Samúel 1977. Sigurvegarinn heldur enn titlinum. Þjón- ar til þægindaauka heitir grein um vél- menni. Auður Haralds og Gunnlaugur Rögnvaldsson heimsækja páfa djöfulsins, sem hefur aðsetur á Fjallinu helga skammt frá Vatikaninu í Róm og segir Kölska vera vænan dreng! Margt efni blaðsins er þá ótalið. Utgefandi Samúels er Sam-útgáfan og ritstjóri og ábyrgðar- maður Þórarinn Jón Magnússon. Vertu Tímaim AUGLÝSINGAR 1 83 00 Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt par! Stórskemmtileg splunkuný gamanmynd sem sýnd hefur verið við frábæra aðsókn i Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Salur C Martröð í Elmstræti 3 Nýtt rannsóknarrit Stofnunar Jóns Þorlákssonar Stjórnarskrármálið Kent - Sagan Nýr bókaflokkur frá Prenthúsinu Salur A Meiriháttar iviuiu ei ennen gamanmal, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þad að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafiuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Djöfulóður kærasti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Ur. Hannes Holmsteinn Gissurarson. 2. júní kom út fyrsta rannsóknarrit Stofnunar Jóns Þorlákssonar á þessu ári. Það ber heitið „Stjórnarskrármálið" og er samið af dr. Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni stjórnmálafræðingi, framkvæmdastjóra Stofnunar- innar. Ritið skiptist í fjóra kafla. í fyrsta kaflanum er rætt um upphaflegan tilgang íslensku stjórnar- skrárinnar. Rök eru leidd að því, að þörfin fyrir almennar fastar leikreglur sé síst minni í lýðræðisríkjum nútímans en konungsrikjum fyrri tíma. Girða verði fyrir misnotkun valdsins, jafnvel þótt handhafar þess tali nú á dögum í nafni meirihlutans. í öðrum kaflanum er því haldið fram, að því lýðræði, sem óbundið sé af föstum reglum, sé að ýmsu leyti ábótavant. Fámennir hópar geti notað ríkisvaldið sér í hag, en í óhag öðrum fjölmennari, þar sem fámennari hóparnir viti miklu betur af gróða sínum af ríkisafskiptum en hinir fjölmennari af tapi sínu. Þá séu þær stjórnmálaákvarðanir, sem borgararnir taki, gjarnan miðað við miklu skemmri tíma en ákvarðanir sömu manna um persónuleg málefni sin. í þriðja kafla eru tillögur stjórnarskrárnefndar frá 1983 gagnrýndar, þar sem þar sé vikið frá hinum upphaflega anda stjórnarskrárinnar yfir á brautir félagshyggju. í fjórða kafla gerir höfundur nokkrar tillögur um stjórnarskrárbreytingar. Þar á meðal telur hann rétt að banna fjárlagahalla í stjórnarskrá, svo að núverandi kynslóð geti ekki velt kostnaðinum af ákvörðunum sínum yfir á herðar komandi kynslóðar, krefjast víðtæks samkomulags um alla nýja skatta og skattahækkanir og stytta starfstíma Alþingis. HÁSKáLAEÍá U llnnmB SÍMI 2 21 40 Hvaöskeði raimverulega í Víetnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góöum kvikmyndum. Piatoon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfundur Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Bönnuð innan 16 ára. DOLBY STEREO Mynd sem vert er að sjá. ★★★★ S.V. Morgunblaðið Sýnd kl. 7.00,9.05 og 11.15 DDLBY STEREO Ath. breyttan sýningartíma

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.