Tíminn - 29.03.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.03.1989, Blaðsíða 1
 Bililliw ' Hvert verður okkar framlag íEurovision? • Blaðsíða 6 Hafnarfjörður veltir fyrir sér lóðakaupum Blaðsíða 7 TakmarkarJón fjölda dáta við æfingar? Baksíða sjötugi í&kt m i Allt að 64% vextir af sölu kortaseðla Tíminn hefur heimildir fyrir því að ávöxtunar- kröfur þeirra er versla með úttektarseðla krítar- korta (slips) nemi nú allt að 64% á ársgrundvelli. Mikið framboð er af úttektarseðlum og virðist það verða til þess að seljendur seðlanna taki slíkum ávöxtunarkröfum. Slíkar ávöxtunarkröfur sem nefndar eru hér að ofan, fara langt fram úr þeirri verðbólguþróun er átt hefur sér stað og einsýnt að fyrirtæki með slíkar kröfur notfæri sér verðbólguþróunina sem gróðalind. • Blaðsíða 5 Farandverkamenn á Flateyri í ryskingum út af spilltum miði: Meig í öltunnuna - skorinn á hálsi Farandverkamaður á Flateyri hlaut áverka á hálsi í ryskingum við félaga sinn út af spilltum miði um páskana. Hafði sá fyrrnefndi migið í bruggtunnu og mislíkaði félaga hans, eftir að hafa drukkið nokkuð úr tunnunni. Fordæmi er fyrir slysinu á Flateyri í Fóstbræðra- sögu en Butraldi brunnmígur missti höfuðið eftir að hafa migið í vatnsból. Hvort tunnumígurinn er afkomandi Butralda veit Tíminn ekki. ^ • Blaðsiða 2 ' ‘í . ■ mi Timamynd PJetur Frá Isafiröi. Fannfergið er gífurlegt. Hrakningar: Fjoidifoiks/ienti ** i hrakningum a ferðalögum um páskana sökum ófærðar og illviðris. Setti þetta veru- legan svip á landsmót skíðamanna sem haldið var á Siglufirði. • Blaðsíður 3 og 10 í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.