Tíminn - 29.03.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.03.1989, Blaðsíða 19
1' ’ Miövikudagur 29. ’márs 1989 Tíminn 19 íl ÞJOÐLEIKHUSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Sunnudag 2.4. kl. 14.00. Uppselt Miðvikudag 5.4. kl. 16 Fáein sæti laus Laugardag 8.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 9.4. kl. 14.00 Uppselt Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 16.00 Uppselt Laugardag 22.4. kl. 14 Sunnudag 23.4. kl. 14 Laugardag 29.4. kl. 14 Sunnudag 30.4. kl. 14 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur í kvöld kl. 20.00. 6. sýning Sunnudag kl. 20.00.7. sýning Fö. 7.4.8. sýning Lau. 8.4.9. sýning London City Baliet gestaleikur frá Lundúnum Áverkefnaskránni: Dansar úr Hnotubrjótnum. Tónlist: P.l. Tchaikovsky. Danshöfundur: Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer. Transfigured Night. Tónlist: A. Schönberg. Danshöfundur: Frank Staff. Sviðsetning: Veronica Paper. Hönnun: Peter Farmer. Celebrations. Tónlist: G. Verdi. Danshöfundur: Michael Beare. Aðaldansarar: Steven Annegarn, Beverly Jane Fry, Jane Sanig og Jack Wyngaard. Föstudag kl. 20.00. Uppselt Laugardag kl. 14.30 Fáein sæti laus Laugardag kl. 20.00. Uppselt Litla sviðið Brestir eftir Valgeir Skagfjörð Aukasýningar Föstudag kl. 20,30 Laugardag kl. 20.30 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alladaga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði.' RKYKjAVlKl'JR ^ ^ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson í kvöld kl. 20.30 Sunnudag 2. apríl kl. 20.30 Fimmtudag 6. april kl. 20.30 SAMKORT i^mm 1 VJSA VISA ! fcíííIÍSÍÍ Imwnr—nj VaHkigaMiaið Múlakaffi ALLTAF 'I LEIÐINNi 37737 38737 KÍMVER5HUR VEITIMQA5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÓPAVOQI S45022 eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartima Fimmtudag 30. mars kl. 20.00. Uppselt Föstudag 31. mars kl. 20.00. Örfá sæti laus Laugardag 1. april kl. 20.00. Örfá sæti laus Miðvikudag 5. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus Föstudag 7. april kl. 20.00. Örfá sæti laus IrI'INÍ „IaA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdis Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Tónlist: Soffia Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Bjömsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlin Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Amheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Laugard. 1. april kl. 14. Sunnud. 2. april kl. 14. Laugardag8. april kl. 14. Sunnudag 9. apríl kl. 14. Þriðjudag 11. apríl kl. 16. Miðasala i Iðnó simi16620 Opnunartimi: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunumtil 1. maí 1989. \H ViK TR\I\A Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími18666 Fjolbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Simi 16513 KIRK CAMERON - góði strákurinn í Vaxtaverkja-þáttunum - fellur fyrir „Playboy-fyrirsætu“ Julie McCullough leikur siðsama barnfóstru í Vaxtaverkjum, en tveggja ára Playboy-myndir af henni ollu óróa hjá siðsöm- um stjórnendum þáttanna Kirk Cameron er áreiðan- lega einn af vinsælustu ungum mönnum í Ameríku, og þó hann sé aðeins 18 ára, þá hefur hann verið ofarlega á vinsældalistum þó nokkurn tíma. Kirk lcikur í sjónvarpsþátt- unum „Growing Pains“ eða Vaxtaverkjum og nú þegar hann er kominn á þennan aldur þá er auðvitað ástin komin í spilið í söguþræðin- um. Nú nýlega kom ný stúlka í þættina. Hún heitir Julie McCullough og leikur mjög siðavanda barnfóstru eða kennslukonu. Juiie er geysi- lega falleg stúlka og Kirk varð strax ástfanginn af henni. Hann á það til að . hrífast af „sér eldri konum". eins og pabbi hans í Vaxta- verkjum. segir. Julie er 25 ára en Kirk aðeins 18, en hrifningin virtist gagnkvæm. Julie hafði verið „opnustúlka í Playboy! Pá kom allt í einu babb í bátinn. „Vaxtavcrkja-þætt- irnir“ hafa það orð á sér að vera siðsamir og tii fyrir- myndar í fjölskyldulffi. En nú varð það uppskátt, að Julie McCullough hin fagra hafði fyrir tveimur árum verið nektarfyrirsæta fyrir hið þekkta blað „Playboy", þar sem hún hafði m.a. vcrið „Opnustúlka“. Stjórnendur sjónvarpsþátt- anna vildu helst reka stúlkuna á stundinni, en hinn ungi Kirk kom hcnni til hjálpar og nieð tárin í augunum talaði hann máli hennar. Kirk cr aðalstjarnan í Vaxtaverkjum og vinsæll hjá öllum sani- starfsmönnum. Pví var tekið tillit til þess sem hann sagði um málið. Foreldrum Kirks brá í brún En nú fóru foreldrar hins unga lcikara að láta til sín taka. Þcim fannst þetta mjög svo óheppileg vinkona fyrir 18 ára son sinn og þcgar þau skoðuðu hina umdcildu mynd af Julie varð mikil „sprcnging" á heimili Kirks og foreldranna. „Viö viljum konia í vcg fyrir að Kirk geri mcstu mistök lífs síns," segja þau. Vinur fjölskyldunnar segir: „Kirk er ekki sáttur við að stúlkan scm hann er hrifinn af skuli hafa veriö nektar- módel, en hann er ekki að fordæma Julie fyrir það. En hann er leiður og vonsvikinn yfir þcssu öllu saman." Þau Julie og Kirk sjást daglcga við upptökur á sjón- varpsþáttunum, cn spáð er skjótum enda ástarævintýris- ins „góða stráksins í Vaxta- vcrkjum og opnustúlkunnar úr Playboy". Lynn og geimveran Andreu og Alf keniur afar vel saman. Hún nýtur þess að lcika á móti honum og viðurkennir fúslega að hann sé stjarna þáttanna. Geimveran Alf frá Melmac er kominn aftur til okkar á fslandi eftir nokkurt hlé og fagna því eflaust margir. Ný- lega sögðum við hér frá stjúp- móður Alfs cn nú er röðin komin að stjúpsystur hans, Lynn, sem leikin er af An- dreu Elson. - Það var ekki sérlega skemmtilegt að fara í reynslu- tökur hjá sjónvarpsstöðvum með spengur á tönnunum, segir Andrea. - Samt fékk ég hlutverk Lynn og það sem meira var: Framleiðendur vildu endilega að ég væri með spengurnar líka við alvöru- upptökurnar. Eftir á fékk ég mörg hundruð bréf frá þakk- látum unglinguni, segir An- drca. Þó hún fengi hrós og hlý orð fyrir að þora að brosa með „járnarusl" á tönnunum, viðurkennir Andrea fúslega að liún hafi orðið ákaflega fegin að losna viö spcngurn- ar. Hún hélt upp á þann dag mcð heilmiklu af klístrandi karamellum sem hún gat ekki bragðað á lengi áður. - Mig hefur langað til að leika síðan ég var 11 ára og horfði aðallega á auglýsingar, segir Andrea. - Raunar byrj- aði ég í slíku cn nú hef ég leikið bæði mörg og mismun- andi hlutverk í sjónvarpi. Tekjurnar eru svo góðar að ég keypti mér bíl, segir hún stolt og bíllinn reynist hvorki meira né minna en splunku- nýr, snjóhvítur Mercedes Bcnz af sportgerö. Starf mitt er að gera hugar- fóstur að raunverulcika. Varla er ncitt rangt við að rcyna að uppfylla einhverjar af eigin óskum um leið? spyr Andrea og gefur bensínið í botn og hverfur þar með.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.