Tíminn - 29.03.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.03.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn DAGBÓK LONDON CITY BALLET Nú fer livcr að verða síðastur að fá miða á hátíðarsýningar London City Ballct í Þjóðjeikhúsinu. Uppsclt cr á kvöldsýningarnar, cn örfáir miðar cru cnn eftir á sýninguna laugardaginn I. apríl kl. 14:30. London City Ballet sýnir dansa úr |rremur klassískum ballcttum: Hnotu- brjótnum eftir tónlist Tchaikovskys, Transfigured Night eftir tónlist Arnolds Schönberg og Velebrations, scm cru dansar cftir tónlist Giuseppis Vcrdi. Sýningar llokksins hcr á landi cru styrktar af Landsbanka íslands og Scand- inavian bank, cn verndari flokksins cr Diana prinsessa af Wales. Hallgrímskirkja - Starf aldraðra Opiö hús verður í dag, miövikud. 29. mars, í safnaðarsal kirkjunnar og hefst kl. 14:30. Dagskrá: Erla Elín Hansdóttir segirfrá ísraelsferö í máli og myndum. Kaffiveit- ingar. Þeir sem óska eftir hílfari láti vita fyrir * hádegi sama dag í síma kirkjunnar 10745. Ljósmyndasýning í Nýlistasafni í efri sal Nýlistasafnsins að Vatnsstíg 3B í Reykjavík, sýnir Svala Sigurleifs- dóttir Ijósmyndir teknar ísafninu seinustú fimm árin. Ljósmyndirnar eru svart- hvítar, en litaöar meö olíulitum. Sýningin stcndur dagana 18. mars til 2. apríl. Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Bjarkarási við Stjörnu- gróf, fimmtudaginn 30. mars n.k. kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaff- iveitingar. Aðalfundur Fuglaverndarfélagsins Fuglaverndarfélag íslands veröur hald- inn í Hliöarsal Norræna hússins föstudag- inn 31. marskl. 17:00. Venjulegaöalfund- arstörf. Stakir skúlptúrar -ognokkrar myndir Laugardaginn 18. mars opnaði Sólveig Aöalsteinsdóttir sýningu í Nýlistasafninu viö Vatnsstíg 3B. Skúlptúrarnir eru flestir úr gifsi, timbri og ýmsum efnisafgöngum. Myndirnareru teikningar í silfurrömmum. Sýningin cr opin til 2. apríl, kl. 16:00- 20:00 virka daga og kl. 14:00-20:00 um helgar. BÍLALEIGA meö utibú allt í kringum landiö, gera þer mögulegt aö leígja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar Glerlist í EPAL Inga Elín, glerlista- og keramik- hönnuður, er komin heim cftir framhalds- nám við danskan nytjaháskóla. Hún vann í Kaupmannahöfn til margra verðlauna og viðurkcnninga, m.a. „Kunsthaand- værkpriscn". Hún hefur hlotið verðlaun m.a. fyrir bolla sem hitna ekki, vatnslös og bjórglös. Nú hcldur Inga Elín cinkasýningu í EPAL, Faxafcni 7 í Reykjavík, dagana 17. mars til 1. apríl. Á sýningunni verða margir fallcgir munir, m.a. vasar, sem Hadelandvcrksmiðjan í Norcgi hcfur tek- iö til framlciðslu, en þcim cr hægt að raða upp á ýmsa vegu. Vasarnir verða tll sölu framvcgis í EPAL. Sýningin er jafnframt sölusýning. Inga Elín mun opna keramikverkstæði í hakhúsi við Laugaveg 55 I. apríl nk. Vatnslitamyndir í Safni Ásgríms Jónssonar í Safni Ásgríms Jónssonar hefur veriö opnuö sýning á vatnslitamyndum Ás- gríms og stendur hún til 28. maí. Á sýningunni eru 27 myndir frá ýmsum skeiöum á hinum langa listferli Ásgríms. Elstu myndirnar á sýningunni eru frá því í byrjun aldar. Sýningin er opin þriöjudaga, fimmtu- daga, laugardaga ogsunnudaga kl. 13:30- 16:00 í mars og apríl, en í maí alla daga nema mánudaga. - Katrín H. Ágústsdóttir sýnir í Jónshúsi i Kaupmannahöfn Miövikudaginn 22. mars, opnaöi Katr- ín H. Ágústsdóttir vatnslitamyndasýn- ingu í Jónshúsi Öster Voldgade 12. Á sýningunni eru rúmlega 30 verk máluð á þessu og síðasta ári. Katrín hefur haldiö nokkrar einkasýn- ingar og tekið þátt í samsýningum. Sýningin veröur opin til 14. apríl á opnunartíma hússins. Ásgrímssafn Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöa- stræti 74 er opið á sunnudögum, þriöju- dögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13:30 - 16:00. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sólar- hringinn. Nýtt námskeið fyrir ungt fólk Ákveöiö hefur verið aö halda í Kennar- aháskóla íslands námskeið í stæröfræöi þar sem notuð veröa tölvuforrit, forritun- armáliö Logo og vasareiknar. Námskeiö- iö er fyrir nemendur í 5.- 7. bekk grunnskóla. Kennsluna annast nemendur í stærö- fræðivali víö skólann í samvinnu viö Önnu Kristjánsdóttur dósent. Þeir sem áhuga hafa skrái sig hiö allra fyrsta á skrifstofu Kennaraháskólans, sími 688700, þar sem einnig eru gefnar nánari upplýsingar. Kennt veröur í tveimur hópum og veröur annar á mánudögum og miöviku- dögum kl. 17:00-19:00, en hinn á sama tíma á þriðjudögum og fimmtudögum. Nemendur í stærðfræðivali viö Kennaraháskóla íslands Nálarstungur o.fl. í HEILSUVALI Fyrir nokkru var opnuð heilsustofan HEILSUVAL að Laugavegi 92 í Reykja- vík (við Stjörnubíóplanið). Par er nálar- stunguaðferðinni beitt gegn ýmsum kvillum, svo sem hárvandamálum (skalla, hárlosi og líflausu hári), vöðvabólgu, offitu, asma o.fl. Ekki eru þó eiginlegar nálar notaðar, - heldur leysergeislatæki, HE-NE, og raf- magnsnudd. Það eru algjörlega sársauka- lausar aðgerðir. í Heilsuvali er einnig boðið upp á vítamín- og ofnæmisgreiningu án blóð- purfu. 1 Heilsuvali cru jafnframt seldar hágæða snyrtivörur frá Banana Boat og G.N.C. Þær cru einungis unnar úr ætum jurtum og eru án allra gerviefna. Uppi- staðan í þeim er kraftaverkaþykkblöð- ungurinn Aloe Vera. Eigandi Heilsuvals er Sigurlaug Wil- liams. Bókasafn myndbandið „Bókasafn er lykill". Mynd- band þetta er ætlað við notkun bókasafna. Sagt er frá mismunandi tegundum safna. Flokkunarkerfi og spjaldskrám er lýst og helstu þjónustuþátta er getið. Handrit og umsjón önnuðust bókasafnsfræðingarnir Halldóra Þorsteinsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir. Myndbandið er til sölu í Þjónustumið- stöð bókasafna að Austurströnd 12, Sel- tjarnarnesi. Fagurt galaði fuglinn sá... - valin lög fyrir barnakór íslensk lónverkamiðstöð hefur í sam- vinnu við Tónmenntakennarafclag Is- lands gefið út hcfti með íslenskum lögum fyrir barnakór og bcr það nafnið Fagurl galaði fuglinn sá... Fjórtán iög eru í heftinu, valin af Þórunni Björnsdóttur. tónmennta- kcnnara og stjórnanda barnakórs Kárs- nesskóla. Auk íslenskraþjóðlaga í útsetn- ingum fyrir barnakór eru í heftinu verk eftir þá Atla Heimi Sveinsson, Emil Thoroddsen, Jón Ásgeirsson, Jón Nordal, Þorkcl Sigurbjörnsson og Þor- stein Valdimarsson. Fagurt galaði fuglinn sá... hefur þegar komið að góðum notum fyrir þátttakend- ur í barnakóramóti, sem haldið var í Reykjavík nýlega á vegum Tónmenntar- kennarafélags íslands. Erlingur Páll Ingvarsson hannaði kápu bókarinnar, sem var prentuð í fsafoldar- prentsmiðju. Fagurt galaði fuglinn sá... er til sölu í íslenskri tónverkamiðstöð, Freyjugötu 1, Reykjavík. Miövikudagur 29. mars 1989 lllilllllililll! ÚTVARP/SJÓNVARP Miðvikudagur 29. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirtiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnaö er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga P. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Geðheilsa barna. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Skráð af Þór- bergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Sigurður Bjömsson, Jóhanna Möller, Karlakórinn Vísir og Guðmundur Jónsson syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03Tvö um tónlist. Rætt við Þórunni Ósk Marinósdóttur og Harald Davíðsson um tónlist og tónlistarkennslu. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá kvöldi annars páskadags). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Bjarne Reuter, höfundur bókanna um Buster, er á dagskrá í dag. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 1 i E-dúr ópus 26 eftir Alexander Scriabin. Stefanía Toczyska, mezzósópran og Michael Myers tenór syngja með Sinfóníuhljómsveitinni í Fíladelfíu; Riccar- do Muti stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jonsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (3). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir verk samtímatónskálda. 21.00 Aldarminning Sveins skálds frá Elivog- um. Umsjón: Auðunn Bragi Sveinsson. 21.20 „Nú hlýna tekur um byggð og ból“. Hugrún skáldkona les eigin Ijóð. 21.30 Brjóstakrabbamein. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað i þáttaröðinni „I dagsins önn“ 7. mars sl.). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um ástand og horfur í islensk- um skipasmiðaiðnaði. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um, spyrja tiðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl' 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og rætt við sjómann vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýö. Simi þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturut- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá í fyrra 11. þáttur syrpunnar „Gullár á gufunni“ i umsjá Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsms. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðn, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 29. mars 16.30 Fræðsluvarp. 1. Uppgangur og hnignun Rómaveldis (19 min.) Rómaveldi hið forna náði allt frá Austurlöndum nær til Bretlands. 2. Umræðan - Dagvistun (20 mín) Stjórnandi er Bjarni Árnason. 3. Alles Gute 15. þáttur (15 mín.) Þýskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Nýr flokkur í bandaríska gamanmyndaflokknum um einstæða föðurinn sem tekur að sér heimilisstörfin fyrir önnum kafna húsmóður. Aðalhlutverk Tony Danza, Judith Light og Katharine Helmond. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnars- son tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Bein útsending. Stjórn útsendingar Björn Emilsson. 21.45 Ævintýramaðurinn. (World in his Arms) Bandarísk bíómynd frá 1952. Leikstjóri Raoul Walsh. Aðalhlutverk Gregory Peck, Ann Blyth, Anthony Quinn og John Mclntire. Clark skipstjóri stundar ólöglegar selveiðar við Alaska. Eitt sinn er hann er staddur í San Francisco hittir hann konu, sem hann verður hrifinn af, en hann veit ekki að hún er greifynja og það er ekki ætlast til að hún giftist hverjum sem er. Þýðandi Örn Árnason. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Ævintýramaðurinn - framhald. 23.35 Dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. New World Intemational. 16.30 Miðvikubitinn. Sitt lítið af hverju og stundum að tjaldabaki. Music Box. 17.25 Golf. Sýnt verður frá glæsilegum eriendum stórmótum. 18.20 Handbolti. Sýnt verður frá 1. deild karla. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2. 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Skýjum ofar. Reaching for the Skies. Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 6. þáttur. CBS. 21.35 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Bandarísk- ur gamanmyndafiokkur um frænduma Larry og Balki. Lorimar 1988. 22.00 Leyniskúffan. Tiroir Secret. Spennandi framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. 5. þáttur. Aðalhlutverk: Michele Morgan, Daniel Gelin, Heinz Bennent og Michael Lonsdale. Leikstjór- ar: Edouard Molinaro, Roger Gallioz, Michel Boisrond og Nadine Trintignant. Framleiðandi: Jacques Simonnet. FM11986. 22.55 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: María Marí- usdóttir. Stöð 2. 23.25 Maðurinn í gráu fötunum. The Man in the Grey Flannel Suit. Hinn fjallmyndarlegi Gregory Peck er hér í hlutverki ungs fjölskylduföður sem kemst í vanda þegar honum býðst eftirsóknar- vert og krefjandi starf. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Fredric March og Jennifer Jones. Leik- stjóri: Nunnally Johnson. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Centuiy Fox 1956. Sýningartími 145 mín. Lokasýning. 01.50 Dagskrárlok. ^Öaf ÚTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.