Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 25

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 25
Rjettur] PLÆGINGARVEIZLAN HJÁ F. TAPBJERG 27 smakka á einhverju lostæti sem stingi nokkuð í stúf við grautinn eilífa og óþrotlegu kartöflurnar. í stuttu máli sagt var plægingadagurinn einn af þeim fáu dögum ársins, sem margskonar óvænt atvik gat geymt í skauti sínu. En umsvif dagsins komu sarnt þyngst niður á Línu. Það var ekki að ástœðulausu að hún fann til þungr- ar ábyrgðar fyrir þá sök, því það er ekki vandalaust verk fyrir fátæklings garma að taka á móti slíku vand- fýsnu hyski. í þessu efni hafði líka viðbúnaðurinn orðið erfiðast- ur. Það hafði ekki reynst auðgert að afla alls þess, er nota þurfti. Lína varð að fara bæ frá bæ til að fá til láns ýmis- legt, sem nota þurfti. í einum staðnum fékk hún lánað- an pott, í öðrum nokkra hnífa, skutul eða annað, en Friðrik hafði orðið af dagkaupinu sínu daginn áður, vegna þess að hann þurfti að fara í kaupstaðinn. Það- an kom hann aftur örmagna f þreytu undan byrðinni, fullum stórum poka með alskonar kræsingar, kjöt og fisk og síðast en ekki síst, heljarstóran brennivínskút, sem gutlaði í við hvert skref sem hann gekk. Það var ekki hvað síst kútnum að kenna að burðarkaðallinn særði hann á sinaberri öxlinni. Dag nokkurn snemrna gat að líta reykjarmökk mik- inn á veginum inn við bæinn. Vagnalestin var komin af stað. Að fjórðungi stundar liðnum komu fjórir vagnar, sem tveim hestum var beitt fyrir, heim yfir hrjóstuga akurlendið hans Friðriks Tapbjergs. Hestarnir voru stórskornir, feitir og sællegir af hafraeldi og þeir fóru svo geyst að hringlaði í aktygjunum, en tréherfin í vögnunum ygldu sig framan í plógjárnin. Það var í mörgu að snúast á heiðarbýlinu. Krakkagrúinn var eins og mý á mykjuskán um alt hlaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.