Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 12

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 12
14 »HANN æsir upp lýðinn« [Rjettur menn, sem finna til kúgunar sinnar, finna einnig til . þess, hve vanmegna þeir sjálfir eru til þess að þoka málum sínum fram á leið. Þeir þurfa að fá mann, til að takast leiðsöguna á hendur, — mann, sem skilur kjör þeirra út í æsar og finnur til með þeim og mátt- ugan mann í orði og verki. Þannig var Jesús. Undir hans stjórn myndi rjettlætinu ogmiskunnseminni borg- ið. Hvað lá þá beinna við, en að það yrði brennandi þrá þeirra, að hann yrði konungur, — að í höndum hans lægi valdið til að ráða fram úr málum þjóðarinnar. Það var ekkert annað en þrá lítilmagnans til að sjá rjetti sínum borgið. Þó hefir það ef til vill orðið enn áhrifamest, hve hár- beittum ávítunarorðum Jesús talar til yfirstjettanna, — þeirra, sem fyrirlitu og undirokuðu. í sögunni um miskunnsama Samverjann, ber hann prestunum það á brýn, að þeir vanræki æðsta boðorð lögmálsins. Farise- unum segir hann, að þeir biðji til að sýnast fyrir mönnunum. Yfir fræðimönnum og Fariseum flytur hann þrumandi ávítunarræðu, sem birt er í 23. kap. Mattheusarguðspjalls. Hvað eftir annað ávarpar hann þá sem hræsnara. Hann líkir þeim við kalkaðar graf- ir, sem líta vel út að utan, en eru að innan fullar af hverskonar óhreinindum. Hann ber þeim hjegómaskap á brýn, að þeir geri minnisborða sína breiða og stækki skúfana, hafi mætur á helstu sætunum í veislunum og efstu sætunum í samkundunum og láti kalla sig rabbí. Hann segir, að þeir eti upp heimili ekknanna, en flytji langar bænir að yfirskini. Þeir gjalda tíund af anís og kúmeni, og það var hrösunarefni þeirra frammi fyrir augliti guðs að þeir tíunduðu rjett, — en þeir skeyttu ekki um rjettvísina og miskunnsemina og trúmenskuna. Ekkert æsir kúgaða eins og hvassar árásir á kúgarana. Kúgaður lýður, sem á hlýðir, hlýtur að titra af fögnuði við hvert einasta orð. Tilfinning þeirra fyrir hræsni og óheilindum yfirstjettanna er vakin og brýtst út í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.