Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 96

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 96
98 GALDRA-LOFTUR [Rjettui' Jóhann til að gera sjónleik um Oaldra-Loft. Og ekki er torfundið, hvers vegna þessi þjóðsaga varð skáldinu að yrkisefni. Ein var sú tegund mannlegrar eigingirni, er Jóhann Sigurjónsson hafði hvassan skilning á: Valda- og drotn- margirni var sérgrein hans. Höfuðeinkenni Galdra-Lofts er valdagirni, sem brátt verða rök leidd að. Pað liggur við, að kalla megi Jóhann skáld mannlegrar valdagirni, þótt bezt hafi honum tekizt að lýsa mannlegum ástum og hlutskifti þeirna hér á jörðu. í öllum ritum sínum — nema Dr. Rung — sýnir Jó- hann drotnunar- og valdagirni, lýsir að nokkru valda- gjörnum mönnum. Sveinungi (í »Bóndanum í Hrauni«) er manngerð ráðríkin. Stórbóndinn á Hrauni er sú hetjan í þeim leik, er skáldinu hefir bezt hepnast. Höfundur er honum þaulkunnugur. Drotnunargirni er sálin í Birni hreppstjóra (í Fjalla Eyvindi). »Jeg kender din Magtsyge*, segir Halla við þennan mág sinn í dönsku útgáfunni. Hann »vill hafa hönd í bagga við hver einustu hrossa- kaup í sveitinni«, Höllu mágkonu sína hatar hann, af því að hann getur ekki hnoðað hana »eins og deig milli handanna«, og af því að hún losaði bónda sinn undan yfirráðum hans og »handarkrika«. Og »Lyga-Mörður« Jóhanns fjallar um valdabaráttu. Skarphéðni leikur öfund á veg og völdum Höskulds. Rví lætur hann til leiðast að vinna á honum niðingsverk. Valdagirni, meidd og mædd, er undiraldan undir undirhyggju og rógi Lyga-Marðar. Hann hatar Njál, af því að honum finst hann naga undan sér völd og manna-forráð. »Pú veizt, hvað það er, að þrá völd, sem þú hefir aldrei átt«, segir Mörður við Skarp- héðin. Og hann bætir við: »Men har du nogensinde ejet Magten og raabt paa den med aabne Öjne, da den gik forbi dig í Lygegyldighed«? Svo er að sjá, sem skáldið gruni Njál um ráðríki. Mörður segir við Skarphéðin um Njál, að hann unni að eins sjálfs sín vilja (»kun elskede sin egen Vilje«). Pað er einmitt eitt einkenni drotnunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.