Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 80

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 80
82 FRA ÓBYGÐUM [Rjettur Daniel Bruun höfuðsmaður hefir og ritað um Vatna- hjallaveg í bók sinni um fjallvegi á íslandi. Er þar nokkur fróðleikur um örnefni á sunnanverðri Eyvindarstaðaheiði. En sú villa er þar, að hann nefnir Bláfellskvísl Haugakvísl og segir hana renna í Vestari-Jökulsá. Auk þess, seni nú er talið, er getið um Vatnahjallaveg og suðurhluta Eyvindarstaðaheiðar i ferðasögu þeirra Ottós Cahnheim og Karls Grossmann. Á ferðasögum þess- um er þó fremur lítið að græða. Á uppdráttum þeirra Björns Gunnlaugssonar og Þor- valds Thoroddsens eru margar skekkjur um Eyvindar- staöaheiði, og sumar stórar. Vestari Jökulsá er þar dregin miklu vestar en rétt er, og verður því heiðin mjórri en skyldi. Skagafjarðardalir eru þar og stórlega rangir. Vest- urdalur virðist stuttur og klofinn í tvent, en Goðdaladalur langur, og eftir uppdrættinum mætti ætla, að hann væri höfuðdalur og Vesturdalur þverdalur frá honum. Þetta er þó rangt, eins og sagt er í grein þessari. Svartárdalur í Skagafirði er og ranglega dreginn. Hannermiklu styttri en rétt er og sveigir alt of mikið til vesturs. Svartárdalur í Húnavatnssýslu er einnig rangur. Fossadalur er minni en rétt er og Stafnsgil of stórt, einkum á uppdrætti Þorvalds. Um ár og vötn eru ýmsar skekkjur. Strangakvísl er látin renna í gegnum stórt vatn, sem Björn Gunnlaugsson nefnir Mannabeinavatn. Þetta er rangt. í Guölaugstungum og Ásgeirstungum er ekkert stórt stöðuvatn. Mannabeina- vatn er eina vatnið á þessum slóðum. Það er lítið, og Strangakvísl rennur ekki í gegn um það. Villa þessi er að líkindum komin frá Eggert Ólafssyni. Á uppdrætti þeifn, sem fylgir ferðabók hans, er Blanda látin renna úr stóru vatni á Kili norðanverðum. Á uppdráttum þessum er sýnt annaö stöðuvatn eigi all- lítið, skamt norðaustur frá Haugum. í vatni þessu á Svart- á í Húnavatnssýslu að eiga upptök sín. Þetta er einnig rangt. Vatnið er ekki til, og Svartá sprettur upp undan grágrýtisöldum langt austur frá Haugum. í Bugum eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.