Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 53

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 53
Ujettur] FRÁ ÓRYGÐUM 55 gamalt jökulbæli. Sandar og melar eru þar víðast á yfir- borði, en sumstaðar grágrýti, og mun það vera undir slétt- unni allri. Á sléttu þessari, litlu austar en fyrir miðjum Sátujökli, eru Eyfirdingahólar. Þeir liggja laust fyrir norð- an jökulhólana, eru þónokkuð hærri en þeir og gætir miklu meira, því að þeir rísa einir sér yfir flata sandana. Aðal- hólarnir eru fimm, en nokkrar lægri öldur milli þeirra og út frá þeim. Utan í þeim er grágrýtisurð, og virðist fast berg vera undir henni. Ekki er mér fullljós uppruni þeirra, en líklegt má telja, að þeir séu fornar eklborgir. Frá Eyfirðingahólum Hggja rennsléttir sandar vestur með öllum Jökulhólum. Þeir munu vera gamlir árfarvegir frá þeim tíma er jökullinn náði fram að hólunum. En vind- ar og jarðrensli hafa síðan sléttað þá og jafnað. Vestan við sanda þessa er Sáta, einstakt móbergsfell, allhátt og bratt, en ekki mikið um sig. Hún stendur skamt frá vest- urenda Jökulhólanna, undan viki því hinu mikla, sem skerst upp í jökulinn milli Sátujökuls og Álftabrekkna, og fellur Strangakvísl fast upp að rótum hennar að vestan. Sagt er, að efst uppi á fjallinu sé dálítil, kringlótt tjörn, en ekki veit ég sönnur á því. Fyrir vestan Sátu tekur að halla til Blöndu. Sést hún því víða af Kili og vestanverðri Eyvindarstaðaheiði. Alllangt norður frá Sátu, og litlu austar, er kollóttur fjallshnjúkur, sem Bláfeíl heitir. Það er hvorki hátt né mikið um sig, en stendur eitt sér og ber hátt yfir öldurnar í kring. Þaðan er því víðsýni í allar áttir, en einkum til Hofsjökuls, því að fellið stendur syöst á Hraunahrygg nokkru hærra en norðurjaðar jökulsins, og hallar þaðan liægt niður að Jökulhólum. Um Bláfell skiftir landið mjög um svip. Slétta sú, sem liggur norðu'' frá Jökulhólum, endar þar og meö henni melarnir, en grágrýtisauðnirnar, »Hraunin«, taka við og ná þaðan norður undir bygðir. Hraunin eru næsta einkennileg álitum. Þau eru stórgrýtt, úfin og öldótt og ekki björguleg. Óteljandi dældir aflang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.