Réttur


Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 46

Réttur - 01.02.1928, Blaðsíða 46
48 KOMMÚNISMINN OG BÆNDUR [Rjettur manninum, brauðið frá börnunum hans og gleypti per- sónu hans og heimili með húð og hári. Vjelarnar sjálf- ar virtust vera hið fjandsamlega afl. öll barátta verka- lýðsins beindist því gegn þeim. Hann þráði fortíðina, þar sem hver vann að sínu. Því ekki að ráðast á óvætt inn og drepa hann? Þannig myndaðist hin fræga vjel- brjótahreyfing á Englandi, sem hafði það að mark- miði, að eyðileggja vjelarnar, og endurreisa skipulag fortíðarinnar. Yfirráðastjettin svaraði með því að hegna þeim með lífláti, sem eyðilögðu vjelar. Hin vísindalega jafnaðarstefna sýndi verkalýðnum fram á að vjelarnar sjálfar eru ekki hið fjandsamlega afl, heldur eigendur vjelanna. Vjelarnar eru blessun fyrir mannkynið, það er auðvaldsskipulagið, sem er bölvunin. Stórframleiðsla nútímans er fjelagseðlis. ‘ Að sama verkinu vinna þúsundir manna og það er ómögulegt að m;eta verk hvers einstaks. Það er allsendis óhugsandi, að hver verkamaður geti heimtað nákvæmlega afrakst- ur þeirrar vinnu, sem hann hefir látið af mörkum t. d. í málmiðnaði og vefnaðariðnaði Bandaríkjanna. Ef að þessi stórframleiðslutæki væru sameign verkalýðsins, væri laust við að hver ynni að sínu. Afraksturinn yrði fjelagseðlis eins og framleiðslan. Það væri kommúnist- iskt fyrirkomulag. Það er því enginn annar kostur fyrir þá, serp óska þess, að hver vinni að sínu, að brjóta vjelarnar og taka upp gamla handiðnaðinn að nýju. Og eitt er víst, það mundi kosta meira en vjelarnar, það mundi kosta mörg mannslíf. Það mundi verða hin blóðugasta bylting, sem sögur fara af. Nú munu menn svara því til, að hjer á landi sje alt öðru máli að gegna. íslenska auðvaldið er að mestu bundið í togaraút- gerðinni. Hugsum oss nú að togari, sem er 250 þús. kr. virði, væri sameign allra þeirra, sem á honum vínna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.